Þjóðlíf - 01.01.1991, Qupperneq 38

Þjóðlíf - 01.01.1991, Qupperneq 38
MENNING TEXTI: EVA MAGNÚSDÓTTIR Jóhannes Bachmann og María Huldarsdóttir Islandsmeistarar sýna rokk. DANS Mikil danshátíð verður haldin í Laugardalshöllinni í febrúar. Dansnám fyrir fatlaða og lamaða verður sérstaklega styrkt. Allir Islandsmeistarar í dansi sýna á hátíðinni Dansdagurinn verður haldinn þann 24. febrúar í Laugardalshöllinni til styrktar Sjálfsbjörgu, landssambandi fatlaðra. Ráðgert er að allur ágóði renni til styrkt- ar dansnámi lamaðra og fatlaðra. Ætlun- in er einnig að kynna dansmennt betur meðal landsmanna og í því skyni kynna dansstúdíóin og dansskólarnir sig og starfsemi sína sérstaklega í höllinni. Aðstandendum „dansdagsins“ finnast fjölmiðlar ekki hafa staðið sig í stykkinu í umfjöllun um dans og dansmennt. Það hafi ekki heldur verið fjallað á neinn hátt um dansinn sem listgrein. Nefndin sem sér um dansdaginn hefur í huga að breyta þessu því hún breytist væntanlega í fjöl- miðlanefnd að dansdeginum loknum. Framkvæmd dansdagsins er aðallega í höndum Harðar Bjarnasonar. Dansskól- arnir sýna endurgjaldslaust á danshátíð- inni alls konar dansa og enn fremur verður íslandsmeistaramót í gömlu dönsunum haldið þennan dag. Síðasta keppni í gömlu dönsunum var haldin fyrir 4 eða 5 árum. Að þessu sinni verður keppt í 5 aldursflokkum; flokki 7 ára og yngri, flokki 8-9 ára, 10-11 ára, 12-15 ára og loks flokki 16 ára og eldri. Þá verða sýningar á Suður-amerískum dönsum, steppi, rokki, djassdansi og er- obikk. Einnig munu atvinnudansarar sýna dansa til að hvíla keppendur. Allir núverandi íslandsmeistarar í dansi sýna í Laugardalshöllinni þann 24. Þar á meðal má nefna núverandi Islandsmeistara í rokki, þau Maríu Huldarsdóttur og Jó- 38 ÞJÓÐLÍF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.