Þjóðlíf - 01.01.1991, Blaðsíða 46

Þjóðlíf - 01.01.1991, Blaðsíða 46
MENNING GUNNAR H. ARSÆLSSON Það er viðtekin venja hjá hinum ýmsu fjölmiðlum að gera upp hitt og þetta um hver áramót. Þetta er aðallega til gam- ans gert og í þessu sambandi gerði Þjóðlíf könnun meðal nokkurra aðila sem tengj- ast poppbransanum á einn eða annan hátt og bað þá að velja 10 eftirminnilegustu/ bestu plötur áratugarins sem leið, inn- lendar og erlendar. Einnig voru þessir aðilar beðnir að segja í stuttu máli frá því merkilegasta á ára- tugnum úr heimi popp og dægurtónlistar. Það kom fram hjá þeim að svona val getur verið miklum erfiðleikum bundið og margar plötur sem fyllilega ættu heima í þessu vali væru ekki á listunum. En það er ekki eftir neinu að bíða og Bubbi Mort- hens reið fyrstur á vaðið: Bubbi Morthens. Koma Bob Dylans til Is- lands merkilegust. 46 ÞJÓÐLÍF TIU BESTU PLOTUR Nokkrir úr poppbransanum lýsa tíu eftirminnilegusti Bubbi Morthens. Innlent: 1. Megas: I góðri trú 2. Megas: Loftmynd 3. Megas: Höfuðlausnir 3. Sykurmolarnir: Life's too good 4. Risaeðlan: Risaeðlan 5. Bless: S/H draumur 6. Þeyr: Mjötviður mær 7. Þursaflokkurinn: Þursabit 8. Rúnar Þór: Frostaugun 9. Todmobile: Todmobile 10. Kukl: Holidays in Europe Erlent: 1. The Clash: London Calling 2. The Clash: Combat Rock 3. The Clash: Sandinista 4. Bob Dylan: Oh Mercy 5. Bob Dylan: Under the red Sky 6. Neil Young: Freedom 7. Tracy Chapman: Tracy Chapman 8. The Cure: Disintegration 9. Les Négresses Vertes: Mlah 10. Prince: Purple Rain- Það sem mér finnst merkilegast við þennan áratug er tvímælalaust koma Bob Dylan til Islands. Hingaðkoma hans er alveg jafn merkileg og koma „Led Zeppel- irí' á sínum tíma. Þetta tvennt ásamt tón- leikum „The Clash" árið 1980 eru há- punktarnir í tónleikahaldi hérlendis, sagði Bubbi Morthens. Skúli Helgason, Rás 2. Innlent: 1. Sykurmolarnir: Life's too good 2. Þeyr: Mjötviður mær 3. Megas: Loftmynd 4. Utangarðsmenn: Geislavirkir 5. Kukl: Holidays in Europe 6. Megas: Höfuðlausnir 7. S/h Draumur: Goð 8. Purrkur Pillnikk: Ekki enn 9. Risaeðlan: Fame and Fossils 10. Bubbi: Kona Erlent: 1. Talking Heads: Remain in Light 2. Tom Waits: Rain Dogs 3. Jesus & Mary Chain: Psychocandy Skúli Helgason. Tónlistin breikkaði sjón- deildarhring sinn til muna á áratugnum. 4. Public Enemy: It takes a Nation of Millions to hold us back 5. Young Gods: Young Gods 6. The Smiths: The Queen is dead 7. Prefab Sprout: Steve McQueen 8. Youssou N'Dour: Nelson Mandela 9. Neil Young: Freedom 10. Birthday Party: Junkyard— I mínum huga er efst þessi rosalega fjöl- breytni í tónlistinni á þessum áratug. Þessvegna gæti ég búið til svona lista 8 til 10 sinnum. Það eru margar hljómsveitir sem standa manni mjög nærri sem ættu alveg heima á þessum lista, s.s. „R.E.M", „Sonic Youth", „The Pixies", Prince og fleiri. Rokkið hefur teygt anga sín langt út fyrir vesturlöndin og þessi plata sem ég set númer eitt á erlenda listanum er ekki það fyrsta sem er gert í að blanda saman áhrif-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.