Þjóðlíf - 01.06.1991, Blaðsíða 4

Þjóðlíf - 01.06.1991, Blaðsíða 4
Ættarmótin orðin veigamikill þáttur í samkomu- haldi íslendinga. Ör þróun á síðustu árum. Leitin að rótunum. Arfur þjóðveldisaldar eða ómerki- legt tískufyrirbrigði? Þýðingarlaus skemmtun eða gjöfull menningarfur? Enduruppgötvun ein- staklings í ættarsamfélagi? Rætt við fræðimenn og leikmenn um málið...................... 8—14 í_I_l í ÞESSU ÞJQÐLÍFI ÆTTARMÓTIN ISLAM OG ARABAR Um fjórðungur mannkyns er íslamskrar trúar. Blómatími arabískr- ar menningar var á meðan svörtustu miðaldir ríktu á Vesturlönd- um. Fastar hefðir enn í heiðri hafðar. Frá fyrstu stundu eru drengir og stúlkur alin upp í hefðbundin kynhlutverk. Harkalegar aðferðir í augum Vesturlandabúa. Börn eru umskorin um 7 ára aldur. Vest- ræn menningaráhrif leika Araba oft illa. Margir Arabar leita skjóls í trúnni og hörðum kennisetningum Kóransins. — Rakel Árnadóttir skrifar frá Belgíu 18—21 TVÍTYNGI Leyniþráður milli tungumáls, hugsunarháttar og menningar. Vandamálið snertir menningarlega kúgun meirihluta á minnihlutahópum og sjálfstæðisbaráttu smáþjóða. —Vandamálið við að vera „bæði og“. Viðtöl: — Þrjú tungumál töluð á heimili Einars Hjörleifssonar og Kristiinu Björklund. Þau hafa velt þessu máli mjög fyrir sér og Einar skrifaði lokaritgerð í sálfræði um tengsl tvítyngis og sjálfsmyndar. „Mér finnst ég vera tvær persónur" segir Melkorka Gunnarsdóttir sem er tvítyngd 46—49 INNLENTHHiMHBBHiH Æ.ttarmót/Niðjamót Umfjöllun og álit fræðimanna og almennings á þessu fyrirbæri . 8 „Vantaði hinn borgfirska negra“. Viðtal við Jakob Frímann Magnússon tónlistarmann og Gilsbekking.................. 12 Pikkalóar með píptæki........ 14 Tölvur Stríð og sameining. Sagt frá kólnandi sambúð stórfyrirtækja í tölvuiðnaði og hugleiðingar um sameiningu sumra þeirra.......................... 16 Islam Islam og Arabar. Rakel Árnadóttir í Belgíu skrifar um trúarbrögðin og arabíska menningu ......................... 18 Bretland Umbrot í bókaútgáfu. Uppstokkun, sameining og yfirtaka. Bókaútgáfa á umbrotatímum ................... 24 Svíþjóð Gæti orðið pólitískt öngþveiti eftir kosningarnar í vor. Fylgi jafnaðarmanna að hrynja. Nýr hægriflokkur heggur á báða bóga. Óvíst um stjórnarmyndun að afloknum kosningum............. 26 Danmörk Glæpum geðsjúkra fjölgar í Danmörku. Ástæðan talin vera mikill niðurskurður í geðhjúkrun og -lækningum á síðustu árum ............................... 30 Kynferðisáreiti á vinnustöðum. Um 60% kvenna verða fyrir kynferðis- áreiti af einhverjum toga. Sífellt strangari reglur og viðurlög... 34 MENNINGHBHHHaHBHHH Myndlist Stormur milli stríða. Finnur Jónsson var í Þýskalandi og sýndi í Berlín 1925 með Sturm hópnum. Frumherji sem naut ekki mikils skilnings í heimalandi sínu .... 36 Bækur Pétur Már Ólafsson skrifar um Hversdagshöll Péturs Gunnarssonar.................... 39 Popp Gunnar H. Ársælsson skrifar um hljómplötur.......................... 44 Djass Nýr diskur frá Tómasi R. Einarssyni........................... 41 Kvikmyndir Dýrasta mynd sögunnar? Terminator 2 með Schwarzenegger í aðalhlutverki kostar yfir 100 milljónir dollara ................... 42 Stjörnugjöf.......................... 43 Tungumál Tvítyngi. Vandamál eða góður uppeldiskostur. ftarleg umfjöllun með viðtölum við fólk um máhð............ 46 „Mér finnst ég vera tvær persónur." Viðtal við Melkorku Gunnarsdóttur ....................... 47 „Eins og að missa hægri hendina að geta ekki talað móðurmálið.“ Viðtal við Kristiinu Björklund og Einar Hjörleifsson en hann skrifaði um tengsl tvítyngis og sjálfsmyndar í lokaverkefni sínu í sálfræðinámi...................... 48 4 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.