Þjóðlíf - 01.06.1991, Blaðsíða 31

Þjóðlíf - 01.06.1991, Blaðsíða 31
GeSsjúkir eiga í fá hús að venda. Sjúklingum fínnst að geðhjúkrunar og -læknis- Iið snúi baki við þeim. hægt er að koma hinum geðsjúku afbrota- mönnum út úr vítahring geðsýki og af- brota. Á stofnun fyrir geðsjúka afbrota- menn í Nyköbing á Sjálandi eru sjúkling- arnir í meðferð sem er svo til án lyfja og nauðungar. Að sögn yfirlæknis stofnunar- innar tekst þeim að lækna um 90% af þeim sjúklingum sem taka þátt í meðferðinni. En meðferðin er dýr og fáir vilja fórna svo stórum upphæðum í geðsjúkt fólk; yfir- völd hafa þegar boðað stórfelldan niður- skurð á fjárframlögum til stofnunarinnar. 0 í stað þess að halda sjúklingum innan veggja geðsjúkrahúsanna eru múrarnir í kringum þau farnir að vera tákn um þá stefnu yfirvalda að halda geðsjúku fólki utan sjúkrahúsanna. Áður fyrr gátu sjúk- lingar fengið að vera innlagðir þangað til þeir höfðu öðlast öryggi og treystu sér út í lífið aftur. Og ef illa gekk gátu þeir leitað aftur til sjúkrahússins. Eins og ástandið er núna er orðið stórt vandamál að komast inn á sjúkrahús og fá meðferð. leysi blandast sjúku geði missa geðsjúk- lingarnir í mörgum tilfellum stjórn á sér og fremja ýmiss konar glæpi, s.s. líka- msárásir, íkveikjur og kynferðisglæpi. Og í stað þess að fá meðferð á geðsjúkrahús- um eins og þeir eiga rétt á er hinum geð- sjúku afbrotamönnum varpað í fangelsi þar sem ömurleikinn heldur áfram. Eins og svo oft eru það peningar eða öllu heldur peningaleysi sem er rót hins illa. Það hefur nefnilega sýnt sig að Samhliða því að geðsjúku fólki er í stíg- andi mæli vísað frá sjúkrahúsunum eru sjúklingar útskrifaðir á götuna, jafnvel svo að þeir eiga hvorki heimili né í annað hús að venda þegar þeir útskrifast. Aðstaða heimilisleysingjanna er vægast sagt bág- borin. Án fasts heimilisfangs er svo til ómögulegt að fá atvinnu þannig að þeir eru fjárhagslega upp á félagsmálastofnun komnir. Á daginn eru heimilisleysingjarn- ir dæmdir til að flækjast um bæinn í öllum veðrum eða húka á krám og torgum við drykkju auk þess sem þeir þurfa að finna samastað fyrir nóttina á þeim örfáu stöð- um sem veita heimilislausum þak yfir höf- uðið á næturnar. Af um 4000 heimilislaus- um eru um 1000 geðsjúklingar. Það eru hinir heimilislausu geðsjúkling- ar og þeir geðsjúklingar sem sjúkrahúsin afneita og hverfaathvörfin geta ekki tekið við sem standa fyrir aukningunni á glæp- um geðsjúkra. Hin ömurlegu lífskjör ýta þeim í mörgum tilfellum út í áfengis- og lyfjamisnotkun. Þegar vímuefni og von- Kaupmannahöfn KR. 19.750 Flogið alla miðvikudaga og föstudaga^ Fast verð án flugvallarskatts og forfallatryggingar. Til samanburðar: Ódýrasta superpex á 33.750 kr. Þú sparar 14.000 kr. London KR. 18.900 Flogið alla miðvikudaga. Fast verð án flugvallarskatts og forfallatryggingar. Til samanburðar: Ódýrasta superpex á 31.940 kr. Þú sparar 13.040 kr. Frjálst val á hóteli og bílaleigu á 20-40% afsláttarverði. Fjölbreytt feróaþjónusta í London og Kaupmannahöfn. Framhaldsferðir meö dönskum og enskum ferðaskrifstofum, sumarhús og flugferðir hvert sem er um heimsbyggðina. — FLUGFEROIR = SDLRRFLUG ________Vesturgata 12, Símar 620066, 22100 og 15331 ÞJÓÐLÍF 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.