Þjóðlíf - 01.06.1991, Blaðsíða 37

Þjóðlíf - 01.06.1991, Blaðsíða 37
Kona við spilaborð. Þessi mynd var á Sturm sýningunni í Berlín árið 1925. lá leið flestra þeirra íslensku manna og örfáu kvenna sem á þeim árum vildu verða myndlistarmenn. Finnur vann fyrir sér með gullsmíði og sótti kennslu til undir- búnings þess að komast inn í Akademíið en þegar hann var að byrja sitt nám þar brá svo við að nemendur skólans gerðu verk- fall. Þeir vildu mótmæla því hve gamal- dags kennararnir væru og skólinn staðn- aður og kennslan féll niður í nokkra mán- uði. Þá var það að Finnur Jónsson lagði enn land undir fót. Með næmu nefí lista- mannsins þefaði hann upp hvar suðupott- urinn í listum lægi, hann hélt til Þýska- lands, fyrst til Berlín en síðan til Dresden. Dresden þessara ára, áranna um 1920, var eins konar miðpunktur listamanna sem vildu fara nýjar leiðir. Þjóðfélags- ástandið í Þýskalandi á árunum milli stríða gerði það að verkum að jarðvegur var afar frjór fyrir framúrstefnu í listum, andrúmsloftið ýtti undir og leyfði hluti sem menn hefðu ekki látið sér detta í hug annars staðar í heiminum. Finnur hitti fyrir í Dresden íslendinginn Emil Thor- oddsen tónskáld (1898-1944) sem þar lagði stund á tónlistarnám. En það var Listaakademíið í borginni sem dró piltinn að sér, þar var kennari hinn frægi austur- ríski listmálari Oskar Kokoschka (1886- ÞJÓÐLÍF 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.