Þjóðlíf - 01.06.1991, Blaðsíða 41

Þjóðlíf - 01.06.1991, Blaðsíða 41
Ellen Kristjánsdóttir, Eyþór Gunnarsson, Tómas R. Einarsson, Frank Lacy, Pétur Östlund og Sigurður Flosason. ISLANDSFOR Nýr íslenskur djass eftir Tómas R. Einarsson ogfélaga Nýlega er komin út geisladiskur (og snælda) með tónlist eftir kontrabassa- leikarann og tónskáldið Tómas R. Ein- arsson með níu lögum sem sex manna hljómsveit hans hljóðritaði í Stúdíó Sýr- landi í marsmánuði. Geisladiskurinn hefur hlotið nafn eftir kvæði sem enska skáldið W.H.Auden samdi um ferð sína til íslands árið 1936 og heitir Journey to Iceland eða íslandsför. Á disknum eru tvö lög eftir Tómas við þetta ljóð. Halldór Guðmundsson bókmennta- fræðingur ritar um íslandsför í smekkleg- um bæklingi sem fylgir með disknum. Tveir gestir komu erlendis frá til að taka þátt í verkinu; Frank Lacy básúnu- og flygilhornleikari,sem syngur lögin tvö við Journey to Iceland auk lags og texta Tó- masar um bassaleikarann Paul Chambers og Pétur Östlund trommuleikari sem hef- ur búið í Svíþjóð frá árinu 1969 og kom heim til þess að taka þátt í þessu verki en hann er meðal þekktustu djasshljómlistar- manna heims. Sigurður Flosason leikur á altó- og barrítónsaxófón. Eyþór Gunnars- son leikur á flygil og Ellen Kristjánsdótt- ir syngur lag Tómasar við ljóð Guðbergs Bergssonar, Vorregn í Njarðvíkum. Upptökumaður var Gunnar Smári Helgason, Örn Smári Gíslason hannaði bæklinga og Björgvin Pálsson tók allar ljósmyndir. -óg ÞJÓÐLÍF 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.