Þjóðlíf - 01.06.1991, Blaðsíða 42

Þjóðlíf - 01.06.1991, Blaðsíða 42
KVIKMYNDIR Terminator 2 gœti orðið dýrasta mynd sögunnar Verður Terminator 2 dýrasta kvikmynd sögunar? Gæti verið. Talið er að hún muni ná að brjóta 100 milljóna $ múrinn áður en yfir líkur en framleiðendur halda því statt og stöðugt fram að hún kosti hvorki meira né minna en 88 milljónir. Til samanburðar má nefna að nýjasta mynd Hrafns Gunnlaugssonar, Hvíti Víkingurinn, kostaði 7 milljónir banda- ríkjadala eða um 420 milljónir íslenskra króna en það er langdýrasta mynd sem íslendingur hefur stjórnað. KRISTÓFER DIGNUS PÉTURSSON Hvað er það sem gerir mynd leikstjór- ans James Cameron svona kostnað- arsama? Það nægir að nefna að aðalleikar- inn Arnold Schwarzenegger fær á milli 11 til 15 milljónir króna fyrir hlut sinn í myndinni og mun borgunin vera aðallega í formi Gulfstream G-III þotu sem hann hefur haft augastað á. Annað sem gerir myndina dýra er leikstjórinn sem er þekktur fyrir stórmyndir á borð við The Abyss og Aliens. Báðar voru þessar mynd- ir uppfullar af ótrúlegustu tæknibrellum og áhættuatriðum en Terminator 2 á að slá þeim við. Einn meðframleiðandinn sagði að hann hefði lesið handritið og fyllst ang- ist þegar hann sá að hver sena var eins og endirinn á Die Hard. En Carolco fyrirtæk- ið virðist treysta Cameron fyrir öllum þessum peningum enda má ekki gleyma að fyrsta Terminator myndin kostaði ein- ungis 6.4 milljónir en gaf af sér 35 mill- jónir og skutlaði Schwarzeneger á toppinn þar sem hann trónir enn. í framtíðarheimi T2 er það tölvukerfið Skynet sem ræður ennþá ríkjum en á samt í höggi við hóp skæruliða sem eru leiddir af John Connor fullorðnum. í Terminator I sendi Skynet vélmenni af T800 gerðinni (Arnold) inn í fortíðina til að drepa móður John, hana Söru. Eins og við vitum öll misheppnaðist tilræðið og Sarah Connor slapp ómeidd og ólétt frá vélmenninu. í T2 eru tíu ár liðinn og Sarah (Linda Ham- ilton) hefur eytt tímanum í að undirbúa son sinn John (leikin af hinum tólf ára Edward Furlong) undir framtíðina og leiðtogahlutverkið sem hann mun gegna í baráttunni við vélarnar. Framtíðarsýn Söru fær svo á hana að hún lendir á geð- veikrahæli og sonur hennar fer í fóstur. Á sama tíma sendir Skynet kerfið aðra full- komnari drápsvél inn í fortíðina, T1000 sem á að koma því í kring að John Connor verði ekki eldri en hann er nú þegar. Skæruliðarnir deyja ekki ráðalausir og senda sitt eigið vélmenni inn í fortíðina til í hita leiksins. Terminator og félagar. 42 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.