Þjóðlíf - 01.06.1991, Blaðsíða 58

Þjóðlíf - 01.06.1991, Blaðsíða 58
Settu snák í stíu ef sauðlaust er á f jalli Það er víðar en á Fróni sem sauðfjárbændur eiga undir högg að sækja. Frá Ástralíu berast þær fregnir að ullar- verð sé nú lægra en nokkru sinni og offramboð er á mörk- uðum. Fátt er til ráða annað en að skera niður og sauðfé er nú skotið og huslað vítt og breitt um landið. En þeir eru seigir bændurn- ir í Ástralíu, ekki síður en and- fætlingar þeirra hér norður frá. Dick Lawrence er gildur bóndi á Tasmaníu og það á við hann sem sagt er að „tekur hver sitt ráð er í kreppingar kemur“. Hann hyggst hverfa frá sauðahaldi og snúa sér þess í stað að því að rækta töluvert ólíkar skepnur, nefnilega snáka. Og ekki aldeilis þá sauðmeinlausustu heldur tíg- ursnáka sem eru í hópi eitruð- ustu kvikinda í heimi. Fyrrnefndur Lawrence hef- ur nú viðað að sér safni um 250 eldissnáka og heldnr hað 1' bárujárnshúsi þar sem fyrrum var rannsóknastöð fiðurfénað- ar, nálægt landareign hans í Cressy í norðurhlúta Tasman- íu. Hann segist hafa ætlað sér að rækta og selja snáka á As- íumarkað allt frá því að hann Allt að tíu stundum áður en jörð skelfur berst aukin raf- segulgeislun frá berggrunn- inum og þessa aukningu er unnt að mæla. Á síðasta sumri tókst jap- önskum jarðvísindamönn- um að segja fyrir um tvo minniháttar jarðskjálfta, annan með sex og hinn með tíu stunda fyrirvara. Báðir skjálftarnir voru tiltölulega vægir, um fimm stig á rygtis- kvarða. bragðaði snákakjöt í fyrsta sinn á fimmta áratugnum, þá stríðsfangi Japana á Tímor í síðari heimsstyrjöldinni. Hann horfir vongóður til framtíðar og bendir á að nota má skinnið í tískuvarning og Japanirnir fylgdust með tiltekinni berggerð og komu fyrir skynjurum á yfirborði jarðar. Geislunin losnaði í stuttum hrinum sem vöruðu um hálftíma í senn. Merkin voru öflugust á tíðnisviðinu milli eitt og níu kílóherts. Geislunin var ekki jafnsterk alls staðar heldur komu fram svæði þar sem hún var áber- andi sterkust. Jarðvísindamenn telja að vissar bergtegundir hlaðist snákaeitrið er eftirsótt til rann- sókna í vísindalegum tilgangi. Ennfremur má nota það í kín- verskt snákavín. Og það sem mest er um snákana vert: það þarf ekki að rýja þá, þeir ann- ast það sjálfir. upp af jarðlagaspennu sem magnast allt þar til hún losn- ar úr læðingi í jarðskjálfta. Við vaxandi spennu myndast í steindum jarðskorpunnar örsmáar sprungur og geisl- unin sleppur út er sprung- urnar víkka. Sumstaðar er jarðskorpan þó svo seig að hún brestur illa eða alls ekki með þessum hætti og þar verður slíkum spám ekki við komið. Spáð fyrir um jarðskjálfta Mœlingcir á geislun frá bergi geta sagt til um yfirvofandi jarðskjálfta GRILL-TÍMÉ ER í ALGLEIMINGI Þurrkryddaða Ijúffenga lambakjötið frá KB er grundvöllur góðrar grillmáltíðar - Hefur þú prófað? KB Borgarnesi Sími 93-71200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.