Þjóðlíf - 01.07.1991, Blaðsíða 59

Þjóðlíf - 01.07.1991, Blaðsíða 59
Víðáttumikill þörunga- blómi sunnan íslands Veðurblíðan á Norður-At- lantshafi síðustu mánuði hefur auðveldað myndatöku úr gervihnöttum hér í norðri. Heiðríkjan hefur gert kleift að mynda betur en nokkru sinni í sex ár þörungablóma sem myndast hefur á hafsvæðinu sunnan Islands. Þar er um að ræða þörung sem nefnist á la- tínu Emiliana huxleyi. Blóm- inn liggur sunnan íslands og kemur vel fram á meðfylgjandi gervihnattamynd. Breiðan þekur svæði sem er tvöfalt stærra en ísland eða liðlega 200 þúsund ferkílómetrar. Frá þessu segir í tímaritinu New Scientist 13. júlí síðastliðinn. Hópur vísindamanna sem vinnur að hnattrænum haf- rannsóknum (The Joint Global Oecan Flux Study) ætl- ar sér að nýta þessi gögn til þess að kanna nánar hvaða hlutverki plöntusvif hafanna gegnir í kelfnishringrás nátt- úrunnar. Þegar horft er til langs tíma bindur plöntusvifið koltvíoxíð þar sem það stuðlar að myndun kalks (kalsíumkar- bónats)sem fellur smám sam- an til botns og kelfnið er þar með komið út úr hringrásinni, a.m.k. um tíma. Meðan þörungablóminn varir og hrærist breytist hins vegar leysanlegt tvíkarbónat í óleys- ið karbónat og upp í andrúms- loftið stígur koltvíoxíð og eyk- ur þá væntanlega gróðurhúsa- áhrifin. Við geymum vörur • ÓTOLLAFCREIDDAR • TOLLAFCREIDDAR • INNLENDA FRAMLEIÐSLU • BÚSLÓÐIR OC ANNAD FYRIR EINSTAKLINCA OC FYRIRTÆKI Fjölbreyttur geymslumáti • HILLUHÚS • KLEFAR • C.ÁMAPLÁSS • FRYSTICEYMSLUR • ALMENN VORUCB'MSLA •SKÁPAR • ÚTISVÆDI Við sendum vörur • IIEIM Á LACER • Á VÖRUFLUTNINGA- MIDSTÖÐVAR • BEINTTIL KAUPANDA Salan er þitt mál VIÐ EFTIRLATUM ÞER SÖLUNA OG MARKAÐSMÁLIN ^ Flutningsmiölun Búslóðageymsla ^Tollskýrslur fyrir einstaklinga og fyrirtæki utan tollvörugeymslu ^ Hilluhús ■I Skjalageymsla Tölvubeintenging G B OG INGIBJÖRG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.