Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.02.2009, Síða 8

Víkurfréttir - 19.02.2009, Síða 8
8 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 8. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR „Ég tel mig hafa þroskast síð an þá og sé að það eru aðr ir hlut ir í líf inu sem skipta miklu meira máli held ur en það að vera í kjól, með hvítt hár og kór ónu,“ seg ir Karen reynsl- unni rík ari. Hafði alltaf bak þanka „Það var oft haft sam band við mig og ég beð in um að taka þátt í Ung frú Suð ur nes. Ég af þakk aði það alltaf því mér fannst þetta ekki höfða til mín. Síð an var hringt enn og aft ur og sagt að nú væri síð asti séns, ég mætti ekki missa af þessu ein staka tæki færi sem myndi gera mér svo gott og ég ætti góða mögu leika. Ég lét því und an að lok um og ákvað að vera með,“ svar ar Karen að spurð að því hvað hafi rek ið hana til þátt töku. Hún bæt ir því við að eft ir að und ir bún- ing ur fyr ir keppn ina hófst hafi hún alltaf haft bak þanka um þessa ákvörð un. Hún hafi reynd ar ekki ver ið ein um það. Með bláa fót leggi „Það var illa stað ið að þess ari keppni og skipu lag lít ið. Enda var lit ið á okk ur sem hálf- gerð við und ur þeg ar við svo mætt um í Feg urð ar sam keppni Ís lands og haft á orði að við kynn um ekki neitt, ekki einu sinni rétt göngu lag. Þó ég hafi slopp ið við meiri hátt ar krítík í Suð ur nesja keppn inni voru nokkr ar sem fengu að heyra að þær væru með „bláa“ fót- leggi, alltof æða ber ar og fleira í þeim dúr. Þetta var í sjálfu sér ósköp sak laust mið að við keppn ina í Reykja vík því þar byrj aði vit leys an fyr ir al vöru. Við hitt umst fyrst um miðj an apr íl og þá var okk ur sagt að eft ir viku fær um við í mæl- ingu. Ég kveið ekk ert fyr ir því, enda taldi ég mig í góðu formi, fannst ég aldrei hafa lit ið bet ur út en einmitt þá. Þeg ar að mæl ing unni kem ur er okk ur smal að inn í einn sal í World Class, sitj um þar í hring með vigt ina í miðj unni og ein og ein tek in fyr ir að hin um við stödd um. Hrein hörm ung Ég var með maga vöðva, í topp- formi og ný bú in í mæl ingu hjá einka þjálf ara þar sem fitu- hlut fall ið mæld ist 16%, sem telst ekki mik ið. Að eðl is fari er ég frem ur þung sem skrif- ast á vöðvamassa enda æft af kappi frá unga aldri. Svo stíg ég þarna á vigt ina, sem sýndi 64 kg. Við brögð in voru þau að þetta væri hrein hörm ung. Sú sem ann að ist vigt un ina lét þau orð falla að ég liti út eins og ég hefði aldrei hugs að um mig í l í f inu. Ég spurði hvað hún ætti við. Svör in voru á þá leið að ég væri eng an veg inn „í sam- hengi“ Það væri bara hræði legt að sjá mig. Hvað ég væri eig in lega að gera í þess ari keppni ef ég væri ekki til bú in til að taka þátt. Mér var svo brugð ið að ég kom varla upp orði. Svar aði samt að þetta væri ekki rétt. Hin svar aði með þjósti að þetta væri víst rétt, hún hefði mig þarna fyr ir fram an sig og sæi hvern ig ég liti út. Síð an fitu mældi hún mig og fékk það út að fitu hlut fall ið væri 27%, og ég benti rétti lega á að offita er í kring um 30%. Hún seg ir við mig að þetta sé hræði leg nið ur- staða sem segi meira en nóg. Síð an komu at huga semd ir um stór brjóst, breið læri og stór an rass. Fólk get ur skoð að mynd ir af mér á sund bol í keppn inni og velt því fyr ir sér hvort þetta hafi ver ið rétt. Aðr ar stúlk ur úr hópn um fengu einnig harða gagn rýni á út lit sitt. Með al ann ars að hend ur væru ekki í sam ræmi við fæt ur og búk, svona rétt eins og mað ur hefði sjálf ur eitt- hvað með það gera. Ég spurði sjálfa mig að því út í hvað ég væri eig in lega kom in og fannst ég meira virði en svo að ég þyrfti að hlusta á svona nið ur rif. Kastaði upp mat í þrjá daga Karen seg ist hafa ver ið mjög nið ur brot in eft ir þetta og það hafi kom ið henni nokk uð á óvart. „Ég er ekki þannig týpa. Yf ir leitt er ég mjög ör ugg með mig, stend með sjálfri mér og veit hvað ég vil í líf inu. Ég var heima í þrjá daga eft ir þetta nið ur rif og lagð ist und ir sæng. Þessa daga borð aði ég með svo miklu sam visku- biti að ég kastaði nokkrum sinn um upp því sem ég lét ofan í mig og hafði hrein lega við bjóð á sjálfri mér, eitt hvað sem ég hafði ekki upp lif að áður. Sem bet ur fer á ég góða fjöl- skyldu og kærasta sem studdu mig og hvöttu mig ein dreg ið til að draga mig út úr keppn- inni, enda væri þetta ekki fyr ir mig og ég ætti ekki að láta koma svona fram við mig.“ Bund in samn ingi og gat ekki hætt við Hvað kom í veg fyr ir að þú dræg ir þig út úr keppn inni? „Ég var al veg kom in inn á það að hætta en gat það ekki vegna samn ings sem ég hafði und- ir rit að þrem ur dög um fyr ir þessa mæl ingu. Eins og aðr ir þátt tak end ur skrif aði ég und ir þenn an samn ing. Við vor um stadd ar á Broa d way í mynda- töku þeg ar fram kvæmda stjóri keppn inn ar kall aði okk ur eina og eina af síð is til að skrifa und ir samn ing inn. Ég var köll uð inn í her bergi og mér rétt ur samn ing ur inn í hend ur. Ég átti að sitja fyr ir fram an fram kvæmda stjór ann og lesa samn ing inn yfir, sem var upp á ein ar 10 blað síð ur að mig minn ir og þriggja ára gild is- Karen Lind Tóm as dótt ir tal ar op in skátt um þátt töku sína í feg urð arsam keppn um: „Þetta er eig in lega það asna leg asta sem ég hef gert um æv ina. Eft ir á að hyggja hefði ég vilj að sleppa þessu og í raun var þessi lífs reynsla nið ur lægj- andi.“ Þannig lýs ir Karen Lind Tóm as dótt ir reynslu sinni af þátt töku í feg urð- ar sam keppn un um Ung frú Suð ur nes og Ung frú Ís land árið 2007. Karen var val in Ung frú Suð ur nes og var með al fimm efstu í Ung frú Ís land þar sem hún hlaut tit il inn „Soot hys-stúlk an“ og Net stúlk an 2007. Nið ur lægj andi lífs reynsla Viðtal: Ellert Grétarsson - Myndir: Ellert Grétarsson og úr einkasafni Ungfrú Suðurnes 2007. „Það eru aðrir hlutir í lífinu sem skipta miklu meira máli heldur en það að vera í kjól, með hvítt hár og kórónu,“ segir Karen. Hin venju lega Kare n Lind, frískleg o g lífsglöð að sjá. Þessi mynd er tekin viku eftir mælinguna þar sem talað var um of stór brjóst, stóran rass og þykk læri.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.