Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.03.2009, Side 7

Víkurfréttir - 26.03.2009, Side 7
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 26. MARS 2009 7STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM PO RT h ön nu n ÞEKKING ORKA TÆKIFÆRI STÓRSÝNING Í TENGSLUM VIÐ LJÓSANÓTT REYKJANESHÖLLINNI �.��. SEPTEMBER ���� Reykjanes 2009 verður haldin í Reykjaneshöllinni 4.-6. september nk. í tengslum við 10 ára afmæli Ljósanætur. Þar gefst fyrirtækjum og stofnunum kostur á að kynna starfsemi sína, þjónustu og vörur fyrir fagaðilum og þeim tugþúsundum gesta sem munu heimsækja Ljósanótt . Nýtt u einstakt tækifæri til að koma þínu fyrirtæki eða stofnun á framfæri! Náðu til nýrra viðskiptavina, styrktu sambandið við þá sem fyrir eru og taktu þátt í viðburði sem verður sá stærsti sinnar tegundar sem haldinn hefur verið á Suðurnesjum! SKIPULEGGJENDUR SAMSTARFSAÐILAR HÁSKÓLAVELLIR Opinn kynningarfundur um Reykjanes 2009 verður haldinn í Bíósal Duushúsa þriðjudaginn 31. mars nk. Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, setur fundinn kl. 10:00 og verða boðnar kaffi veitingar. Fundurinn stendur til 11:30. Mæting á fundinn tilkynnist með tölvupósti á netfangið reykjanes2009@reykjanes2009.is. NÁNARI UPPLÝSINGAR: reykjanes2009.is OPINN KYNNINGAR- FUNDUR 31. MARS KL. 10:00 Í BÍÓSAL DUUSHÚSA REYKJANES 2009 514 1430 www.reykjanes2009.is reykjanes2009@reykjanes2009.is

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.