Alþýðublaðið - 10.07.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.07.1924, Blaðsíða 4
"4 Skyggir nú ekki einu sinni Jónas á? Framsóknaiflokkurinn heflrtaliö sig frjálslyndan. >TÍLumn«, mál- gagn hans, heflr þráfaldlega prent- aö þaö meö undirstrikuðum orÖum, og hafa flestir skilið þaö svo, að undirstrikanirnar œttu að bæta upp það frjálslyndi, sem vantaði í athafnirnar. Alt um þetta hafa rnargir trúað því, að Fiamsóknar- flokkurinn væri fijálslyndur og fylgt honum vegna þess. Aðal- o sök þessarar trúar heflr verið Jónas Jónsson, fyrrverandi jafn- aðarmaður. Nú sé óg, að Alþýðublaðið heflr réttilega bent á Það, að Fram- sóknarflokkurinn heflr á siðasta þingi brotið í bága við frjálslyndis- iofoið sín, og eins róttiiega heflr Alþýðublaðið tekið Jónas Jónsson undan þeim ásökunum. Ég bjóst við því, að »Tíminn« reyndi að hreinsa sig af mökunum við íhald- ið, með einhverju yflrklóri, því að staðreyndirnar verða ekki hraktar. 1 .stað þess æpir »Tíminn« upp um árásir á Jónas Jónsson. En hverjar eru árásirnar? Þær, að hann só eini frjálslyndi maðurinn í Framsóknarflokknum. Þetta kallar »Tíminn< að gefa »MorgunbIað- inu« vopn í hendur. Yitanlega oísækir »Moigunblaðið« Jónas aðallega vegna þess, að hann er ekki eins aftuihaldssamur og það óskar. Én »Tíminn« virðist vilja sanna, að hann sé svo aftuihalds- Bamur, að >Morgunblaðið« hafl ekkert árásarefni. Sýnir þetta ekki, hvernig forverðir »1000 ára gam- allar bændamenningar« eru að fallast í faðma við leiguþjóna danska auðvaldsins á fslandi? Irjálslyndur satnvinmmaöur. Boöið j afnað ar stefnnna! Emskur þingmaður, Wallhead, hólt nýlega ræðu á ársþingi hinn- ar velsku deildar verkamanna- flokksins í Merthyr og lagði þar aðaláheiklu á, að betur þyrfti að boða fagnnðarerindi jafnaðarsteín- unnar en gert hefði verið. Éörfln hefði aldrei verið meiri en nú, Enska sljórnin væri neydd til þess að fást við ýmislegt, sem henni væri á móti skapi og þyríti ekbi að sinna, ef jafnaðarstefnan ætti meiri ítök í þjöðinni. í öllum löndum eru jafnaðar- menn að vinna á, og veitir þá ekki af að fylgjr Jaginu. Hér á landi ætti framfeiði Ihaldains að afla jafnaðarstefnnDni roikils fyJgis, ef rösklega væri að gengið, en þar veiða allir að leggja eitthvað af mörkum. UmdaginnogTeginn. Viðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10 — 4. 80 ára verður á morgun ekkj- an í»orbjörg Nikulásdóttir Langa- veg 6i. Engiun Dagsbrúnarfundur i kvöíd. Jafnaðarmannafélaghefír ver- ið stofnað á Abureyri nú nýlega, og er formaður Elnar Olgeirs- son stud. mag. Áf veiðum kom í gær togar- inn Njörður (með 25 tn. lifrar). Gylfl íór í gærkveldi aftur út á fiskveiðar f sait. Tekur hann salt á ísafirði, þar eð saitlaust er nú hér; — svo er hinni >írjáhu veizlun< fyrir að þakka(!) Stórstúkuþlngið. — Fram- kvæmdarnefnd verður kosin i dag eftir því, er segir f sfmfregn að norðan. Nætarlæknir er f nótt Ólafur Þorsteinsson, Skólabrú. Simi 181. Lúðrasveit Eeykjavfkur æti- ar að fara skemtiferð upp f Hval- fjörð á sunnudaginn. Botnía iór f nótt norður. Meðal farþoga voru Magnús Kristjánsson Landsverzlunarfor- stjóri, Sigurður Jónasson cand. öaníel T. Fjeldsied, læknir. Skóiavörðnstfg 3. — Sími 1561. Viðtalstími kl. 4—7. ÚtbrelSlð Alþýðublaðlð hvap sens þlð epuð og hsiirt s«m þlð ffaplðl Hitaflöskir 3 kr. — Sklttið við fslenzkar verz’anir! Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Barnavagn tll söiu á Lauga- vegi 36. jur. og íjöldi sjómanna og verka- msnna. Songmennirnir norsku koma á mánudaginn kemur með e. s. >Mercur«. Eappreiðar á að haJda á skelðvellinum á sannudaginn. Slgne Liljequist syngur ann- að kvöid f sfðasta sinn áður en 1 hún fer. Á EÖogskránni eru að eins islenzkir og finskir söngvar. Moggi >0nglar«. >Danska Mogga< hafa nýlega áskotnaft einkennileg auðæfi, sem er Gyð- ingaaúpa Steins Emilssonar. Virð- iat svo, sem hún renni Ijúflaga niður. Ekki hsfir hann samt bitt hluthaíaskrána enn. Landhelgisbrot. Varðskipið >Fylla< kom f gær með enskan togara af ólöglegum velðum f Garðssjó. Var hann seknr ger um 10 þús gullkr., en afii og velðarfæri npptækt. Gullbrúðkanp áttu 6. þ. m. Ruuólfur Halldórsson hreppstjóii á Rauðalæk 0g Guðný Bjarna* dóttir. Hafa þau búið þar yfir h&lfa öid. Ritstjóri og ábyrgöarmaðurs HallbfÖtn HalldóríBon. Prentem. Hallgrimc Benediktcconar Bergctaöastreeti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.