Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.05.2009, Síða 6

Víkurfréttir - 14.05.2009, Síða 6
6 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 20. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR 18. maí ** – Garðskagi - Sandgerði Létt fjöruganga. Sagt verður frá viðburðaríkum atburðum sem tengjast sögu Íslendinga og gerðust á þessum slóðum. Einnig verður sagt frá landnámsmönnum sem búsettir voru á þessu svæði. Mæting á eigin bílum við bílastæðið við tjarnirnar á Fitjum kl. 13:00 en þaðan verður ekið í samfloti að Garðskagavita og gengið þaðan í Sandgerði. Frá Sandgerði verður hópnum ekið í rútu til baka í bílana aftur. Fargjald kr. 500. Hér fer eftir vindátt hvort gengið verður frá Garðskaga eða Sand- gerði. Létt ganga. Gengið verður með fjörunni langleiðina en nauðsyn- legt er að ganga upp úr henni á kafla en þá verður gengið í sein- förnu grasi grónu hnullungafjöru-svæði. Gangan tekur 2-3 klst. Skór: Strigaskór (mega vera gönguskór). Erfiðleikastig: * Stutt ganga, ekki mikið upp í móti ** Lengri ganga, ekki mikið upp í móti *** Fjallganga, lengri ganga og upp í móti Virkir göngugarpar Gönguferðir á vegum Virkjunar og Upplýsinga- miðstöðvar Reykjaness – Sumarið 2009 AF STAÐ á Reykjanesið: 2. ferð, laugardaginn 16. maí, kl. 11, Stórhöfðastígur, Krýsuvík- urvegur/Bláfjallaleið að Und- irhlíðavegi/Djúpavatnsleið - 8 km Upphafsstaður: Akið að mótum Krýsuvíkur- og Bláfjallaleiðar að stóra Bláfjallaskiltinu. Stór höfða stíg ur er hluti af þjóðleið milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur. Gengið verður frá Krýsuvíkurvegi um Brunn- torfur framhjá Fjallinu eina og Hrútagjá upp á Undirhlíðarveg. Svæðið býr yfir mikilli náttúru- og jarðfræðisögu. Áætlað er að gangan taki um 3-4 klst. með fræðslustoppum. Frekar auð- veld leið. Gott er að vera með nesti og í góðum skóm. Allir eru á eigin ábyrgð. Akstur til baka. Þátttökugjald kr. 1.500. Frítt fyrir börn. Gangan er önnur ferð af tólf menningar- og sögutengdum göngu ferð um um hluta af gömlu þjóðleiðunum á Reykja- nesskaganum sem farnar verða með leiðsögn sumar ið ´09. Boðið er upp á þátttökuseðil þar sem göngufólk safnar stimplum fyrir hverja ferð. Þegar búið verður að fara 6 - 12 gönguleiðir verður dregið úr seðlum og ein- hverjir þrír heppnir fá veglega vinninga. Dregið verður í síð- ustu göngu. Þátttakendur eru beðnir um að muna eftir að taka þátttökuseðla með í ferðir. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar um ferðir: www.sjfmenningarmidlun.is sjf@internet.is/gsm. 6918828 AF STAÐ á Reykjanesið þjóðleiðagöngur í maí – Stórhöfðastígur

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.