Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.09.2009, Síða 12

Víkurfréttir - 03.09.2009, Síða 12
12 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 35. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Óhætt er að s egja að listakonan, hönn uð- ur inn og Keflvík ingur inn E l í s a b e t Á s b e r g l e i t i á æskuslóðirnar á Ljósanótt. Ekki aðeins að hún ætli að sýna verkin sín í gamla heimabænum heldur einnig í húsi langafa hennar þar sem hún á sínar fyrstu bernsku- minningar. Aftur á æskuslóðirnar Elísabet Ásberg mun sýna verk sín í húsakynnum Café Keflavík að Hafnargötu 26. Húsið byggði Eyjólfur Ásberg, langafi hennar, og bjó Elísabet í húsinu til 5 ára aldurs. Hún fór á dögunum til að skoða aðstæður fyrir sýn- ing una og segir skr ýtna til finningu hafa fylgt því að koma aftur inn í húsið eftir öll þessi ár. „Húsið hefur auðvitað tekið Sýnir í húsi langafa síns Elísabet Ásberg verður á æskuslóðunum á Ljósanótt: miklum breytingum í gegnum árin. Þar sem áður var eldhús er núna salerni og í gamla her berginu mínu á loftinu býr erlendur verkamaður. En maður finnur tenginguna við húsið og langafi verður ábyggi lega ánægður með þetta,“ segir Elísabet. Íslensk hönnun í sókn Á sýningunni gefur að líta skúlptúrverk listakonunnar, að hennar sögn „grófari" en hún hefur verið að sýna áður. „Í sumum þeirra eru smá skilaboð til okkar. Svo kynni ég líka nýja óróann minn, þann þriðja í röðinni á jafn mörgum árum en hann heitir Friður,“ segir Elísabet. Auk þess verða á sýningunni skartgripir og annað sem listakonan hefur verið að skapa upp á síðkastið. Efniviðurinn í verkum Elísabetar eru mest málmar af ýmsum tegundum, s.s. silfur, kopar, messing, stál og ál. Hún sækir auk þess efnivið í íslenska náttúru t.d. hraun, steina og svartan fjörusandinn. Elísabet hefur haldið úti vinnustofu og sölug alleríi í mörg ár þar sem hún sýnir og selur bæði verk eftir sjálfa sig og aðra. Vinnustofan er til húsa á Hverfisgötu 52. „Það er nú ótrúlegt hversu mikið hefur verið að gera í íslenskri hönnun,“ svarar Elísabet aðspurð um áhrif h i n n a r m a r g u m t ö l u ð u kreppu. „Innflutningur hefur auð vitað snarminnkað og fólk er í meira mæli farið að styðja innlenda framleiðslu. Það hefur vissulegu stutt við íslenska hönnun og handverk,“ segir Elísabet. Verkum stolið af hótelum Elísabet hefur á síðustu árum vakið verðskuldaða athygli fyrir verk sín sem farið hafa víða. Hún hefur sýnt áður í Keflavík en þetta er hins vegar í fyrsta skipti sem hún sýnir verk sín á Ljósanótt. Fyrir nokkrum árum fór Elísabet í samstarf við þekkta hótelkeðju í Bandaríkjunum en hún hannaði og framleiddi verk í hvert herbergi tveggja hótela í keðjunni. Meira varð úr þessu samstarfi en upphaflega stóð til því það vill brenna við að hótelgestir taki verkin með sér þegar þeir yfirgefa hótelið. „Kannski má líta á það sem ákveðna viðurkenningu að fólk steli verkum manns. Það hlýtur þá að vera eitthvað varið í þau. Ég er samt ekki með fólk á mínum snærum til að stela verkunum svo ég fái meiri bisness,“ segir listakonan í gríni og hlær. Þess má geta að lokum að h i n s í g l a ð l e g a s p á kon a , S i g r í ð u r K l i n g e n b e r g heiðr ar sýningargesti með skemmtilegri nærveru sinni á laugardeginum milli kl. 14:00 og 17:00. Að sjálfsögðu tekur hún spáspilin með og spáir stuttlega fyrir hverjum og einum. List a m a ð u r i n n Gu ð -mund ur Rún ar Lúð víks- son hef ur ávallt lát ið að sér kveða á Ljósa nótt með ýms um menn ing ar við burð um sem hann hef ur stað ið fyr ir. Að þessu sinni ætl ar hann að gleðja bæði eyru og augu Ljósanæt ur gesta með mynd- list og tón list. Guð mund ur hef ur kall að sam an tón list ar fólk úr ýms um átt um til þát ttöku í veg leg um vinnu stofu tón leik um í Svarta pakk hús inu á fimmtu dags- kvöld inu kl. 21:00. Tón leik ana kall ar lista mað ur inn Pakk ið í pakk hús inu en þar verða flutt 13 frum sam in lög eft ir Guð- mund. Með Guð mundi koma fram Kvenna kór Suð ur nesja, Stein ar Guð munds son á pí anó, Páll Pál son á bassa, Kjart an Már Kjart ans son á fiðlu, Mar inó Már á tromm ur, Ágúst Ingv ars- son á slag verk, Hlöðver Guðna- son á mand ólín, Guð mund ur Sím on ar son á gít ar, Sig urð ur Jóns son á harm on iku, Steini Jóns á munn hörpu og Sveinn Björg vins á raf gít ar. Á fimmtu dags kvöld ið kl. 20:30, skömmu áður en tón- leik arn ir hefj ast kveik ir Guð- mund ur á ljósa- og vatns lita- verk inu Regn boga dans in um við Æg is götu. Verk ið er 12 metra langt vatns rör með 18 mis mun andi spýss um. Það er tengt við bruna hana og mynd ar 10 metra háan vatns- bragga. Ljós kast ar ar sjá síð an um að gæða verk ið lit um regn- bog ans. Hægt verð ur að ganga í gegn um verk ið. Pakk ið og regn bog inn VF mynd/elg - Guð mund ur Rún ar á af mæl is tón leik um sem hann hélt á síð asta ári. ���� ���������� ���������� ����� �������������� ������������� �� ������������������ ������ ������������������������������� ���������������������������������� ������������������������������ Sýn ing in Huldu orka eða Dark Energy verk eft ir Gunn hildi Þórð ar dótt ur verð ur opn uð fimmtu dag inn 3. sept em- ber kl. 19 að Hafn ar götu 37 í sama húsi og Hót el Keil ir. Á sýn ing unni eru skúlp t úr ar, mál verk og inn setn ing sem fjalla um kenn- ingu Ein steins um heims fast ann. Þetta er þriðja einka sýn ing Gunn hild ar á Ís landi en áður hef ur hún sýnt í Graf ík safni Ís lands, Hafn ar hús inu og í Suðsuð vest ur og tek ið þátt í fjölda sam sýn inga bæði á Ís landi og er lend is. Gunn hild ur er með lim ur í lista- dúó inu Lúka Art & Design ásamt syst ur sinni, Bryn hildi og sit ur í stjórn og sýn ing- ar nefnd í Ís lenskri Graf ík auk þess að vera virk ur með lim ur í SÍM. Verk in eru til sölu og er opið yfir alla Ljósanæt ur helg ina. All ir vel komn ir. HULDU ORKA Á LJÓSA NÓTT

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.