Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.09.2009, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 17.09.2009, Blaðsíða 13
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 17. SEPTEMBER 2009 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Vilja sam starf í skipu lags- og bygg ing ar mál um Bæj ar stjórn Garðs hef ur tek ið fyr ir bók un frá bæj ar ráði Sand gerð is- bæj ar vegna sam starfs í skipu lags- og bygg ing ar mál um og vegna starfs bygg ing ar full trúa. Bæj ar ráð Sand gerð is legg ur til að tekn ar verði upp við ræð ur um sam starf við Sveit ar fé- lag ið Garð og Sveit ar fé lag ið Voga er varð ar bygg ing ar- og skipu lags mál til hag ræð is fyr ir sveit ar fé lög in. Til sam- an burð ar má benda á að sam- starf sveit ar fé lag anna á sviði fé lags mála hef ur tek ist vel. Lagt er til að bæj ar stjórn Garðs sam þykki að taka aft ur upp við ræð ur sveit ar fé lag anna um bygg ing ar- og skipu lags mál með það að mark miði að auka þjón ustu á svæð inu um leið og leit að er leiða til að minnka kostn að sveit ar fé lag anna í mála- flokkn um. Bæj ar stjórn Sveit- ar fé lags ins Garðs sam þykk ir þess vegna sam hljóða að Brynja Krist jáns dótt ir, Lauf ey Er lends- dótt ir og Ein ar Jón Páls son verði full trú ar Garðs í nefnd inni. Harma stöðu hús- byggj enda í Garði Bæj ar stjórn Sveit ar fé lags ins Garðs harm ar þá stöðu sem fjöl- marg ir hús byggj end ur í Sveit ar- fé lag inu Garði og víða um land eru komn ir í. Bæj ar stjórn Garðs af greiddi á dög un um beiðni frá eig end um íbúðar húsa lóð ar í ný skipu lögðu hverfi í Garði, þar sem eig end ur lóð ar inn ar bjóða sveit ar fé lag inu hana til kaups með öllu því sem á lóð inni er. M.a. vegna for dæm is get ur Sveit ar fé lag ið Garð ur ekki orð ið við er indi bréf rit ara, seg ir í af- greiðslu bæj ar stjórn ar og lagt var til að er ind inu yrði hafn að. 18 ára ald urs- tak mark í ljós? Yngri en 18 ára eiga ekki er indi í ljósa bekki íþrótta mið- stöðv ar inn ar í Garði verði til laga íþrótta-, tóm stunda- og æsku lýðs nefnd ar Sveit ar fé lags- ins Garðs sam þykkt. Nefnd in legg ur til lögu fyr ir bæj ar ráð þess efn is að ald urs tak mark ið ver ið sett á notk un ljósa bekkja. Nefnd in vill hins veg ar aug lýsa bet ur önn ur til boð fyr ir þenn an ald urs hóp, eins og til dæm is þrek sal íþrótta mið stöðv ar inn ar. Kona og barn voru flutt á Heil brigð is stofn un Suð ur nesja eft ir bíl veltu á Reykja nes braut síð deg is á föstu dag. Pall bif reið var ekið til Suð ur nesja og virð ist sem öku mað ur inn hafi misst stjórn á bíln um með þeim af leið ing um að hann fór velt ur og hafn aði í veg ar kant in um. Slys ið varð á Strand ar heiði en veg ur inn var mjög blaut ur eft ir rign- ing ar dags ins. Sam kvæmt upp lýs ing um frá Bruna vörn um Suð ur- nesja, sem ann ast sjúkra flutn inga, slas að ist fólk ið ekki al var lega.- fleiri fréttir á vf.is Flutt á sjúkra hús eft ir bíl- veltu á Reykja nes braut Frá slysstað á Reykjanesbraut. Horn á höfði sýnt í Grindavík Leik hóp ur inn GRAL fum sýndi barna- og fjöl skyldu leik rit ið Horn á höfði sunnu- dag inn 13. sept em ber í hús næði Mamma Mia að Hafn ar götu 7a í Grinda vík. Verk ið skrifa þeir Berg ur Þór Ing ólfs son og Guð mund ur S. Brynjófs son en þeir fengu til nefn ingu til Grímu verð launa á síð asta leik ári ásamt Víði Guð munds syni fyr ir leik rit ið 21 manns sakn að sem sýnt var í Salt fisks etri Ís lands. Horn á höfði fjall ar um Jór unni og Björn, tvö grind vísk börn, sem lenda í æv in týr um nótt eina við að leita lausna á stærsta vanda- máli sem þau hafa stað ið frammi fyr ir. Það eru nefni lega far in að vaxa horn á höfði Björns. Börn in kom ast að því að til þess að hann losni við þau þurfa þau að leggja ein hverja til tekna festi í ein hverja til tekna kistu. Á leið sinni hitta þau furðu- ver ur sem spretta úr grind vísku lands lagi: Þjófarn ir Már og Kári búa í Þjófagjá á Þor- bjarn ar felli og stela öllu steini létt ara en vilja ekki með nokkru móti við ur kenna að þeir séu þjóf ar, Járn gerð ur og Þór katla eru tvær mann eskj ur í ein um lík ama sem stans laust rífast við sjálfa sig, bóka safns- kon an Kilja hef ur hins veg ar eng an lík ama og Þór ir haust myrk ur leggst á hjörtun í fólki með þeim af leið ing um að all ir verða dapr ir. Svo er bara spurn ing hvort Birni tak ist að losna við horn in. Leik ar arn ir sem taka þátt í sýn ing unni eru þrír. Víð ir Guð munds son leik ur Björn, Sól veig Guð munds dótt ir leik ur Jór unni og ann an þjófinn og Sveinn Ólaf ur Gunn ars- son, sem hlaut Grímutil nefn ingu fyr ir leik sinn í ,,Fool for love“ árið 2008, leik ur öll önn ur hlut verk. Þessi leik sýn ing er öll miklu stærri í snið um en 21 manns sakn að. Leik mynda- og bún inga hönn uð ur leik hóps ins, Eva Vala Guð jóns dótt ir, hef ur hann að leik mynd inn í litla rým ið sem áður var billj arð stofa hjá pizzu staðn um Mamma Mia og ljósa hönn- uð ur inn Magn ús Arn ar Sig urðs son er feng- inn úr Borg ar leik hús inu til að varpa ljósi á æv in týr ið. Tón list ina í verk inu sem ur Vil helm Ant on Jóns son, bet ur þekkt ur sem Villi Nagl bít ur. En allt leik rit ið með söngv um var tek ið upp í Hljóð rita og verð ur gef ið út ásamt bæk lingi með mynd um eft ir Högna Sig- þórs son. Leik stjórn er svo í hönd um Grind- vík ings ins Bergs Þórs Ing ólfs son ar. Karla kór inn Þrest ir halda tón leika í Grinda vík ur kirkju fimmtu dag inn 24. sept. nk. en þeir eru þeir fyrstu í tón leika- röð kórs ins í haust sem verð ur öll til styrkt ar MND fé lag inu. Fyrstu tón leik ar verða í Grind avík ur kirkju en síð an kem ur kór- inn fram á Sel fossi, Flúð um og loks í Hafn ar firði sem jafn framt eru minn ing ar tón leik ar um tvo kór fé laga sem lét ust úr MND sjúk dómn um. Þessi tón leika ferð er far in í sam vinnu við MND-fé lag ið á Ís landi sem mun fá tæki færi til að kynna starf semi fé lags ins, eðli MND sjúk dóms ins og helstu bar áttu mál. Ýms ir tón list ar menn munu svo koma til liðs við Þresti á öll um þess um tón leik um, t.d. karla kór ar á heima slóð um, auk ann arra lista manna á lokatón leik un um. Karla kór inn Þrest ir er elsti karla- kór lands ins, stofn að ur í Hafn ar firði 1912. Í kórn um eru um 50 söng menn og hafa marg ir sung ið með kórn um í ára tugi. Stjórn- andi er Jón Krist inn Cor tez og und ir leik ari er Jónas Þór ir. - til styrkt ar MND fé lag inu á Ís landi Þrest ir syngja í Grinda vík Markaðstorg gerir lukku Skansinn, markaðstorg með notað og nýtt, opnaði í gamla Ramma á Fitjum í Njarðvík um sl. helgi. Fjölmargir lögðu leið sína á markaðstorgið og gerðu góð kaup í varningi af ýmsu tagi. Markaðstorgið er opið föstudaga kl. 14-18 og laugardaga og sunnudaga kl. 12- 18. Þá er kaffitería opin á markaðstorginu. Þeir sem vilja leigja pláss fyrir sölubása er bent á upplýsingar sem eru í auglýsingu á forsíðu Víkurfrétta í dag. Tilkynnt var um ölvaðan mann á Hafnargötu á þriðjudagskvöld þar sem hann var að sparka í bíla. Lögregla leitaði manninn uppi og hafði afskipti af honum á dvalarstað hans. Eftir upplýsingatöku yfirgaf lögregla manninn en hann virtist mjög ósáttur við þessi afskipti. Skömmu síðar mætti maðurinn á lögreglustöðina í Keflavík vopnaður hafnaboltakylfu. Hann hringdi dyrasíma lögreglustöðvarinnar og hugðist lögreglumaður fara til dyra. Í sömu andrá bar að lögreglubifreið með tveimur lögreglumönnum og sáu þeir manninn með hafnaboltakylfuna. Lögreglumaður nálgaðist manninn með langa lögreglukylfu á lofti. Hann sá þann kost vænstan að henda frá sér hafnaboltakylfunni og gefast upp. Var hann handtekinn og vistaður í fangahúsi. Mætti með hafnabolta- kylfu á lögreglustöðina

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.