Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.09.2009, Síða 25

Víkurfréttir - 24.09.2009, Síða 25
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 24. SEPTEMBER 2009 25STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Bókasafn Reykjanesbæjar vill í heilsu- og forvarn- arviku í Reykjanesbæ minna á að lestur er sálinni það sem hreyfing er líkamanum. Gott er að hafa jafnvægi á milli andlegrar og líkamlegrar heilsu og láta hvorugt líða fyrir hitt. Starfsfólk Bókasafnsins dreifði á mánudag jákvæðum skila- boðum út í umhverfið. Það var gert með því að festa ljóð, sögu- eða textabrot og fróð- leiksmola á staura, umferð- armerki og bekki við nýjan göngustíg í Reykjanesbæ, sem nær frá Gróf til Innri Njarð- víkur. Um leið og gengið, hjólað eða skokkað er um stíg- ana má fræðast um svæðið eða teyga í sig fallegan texta góðra penna. Þá má njóta ljóða meðan áð er á einhverjum bekkjanna. Eitt þeirra er Sept- ember eftir Snorra Hjartarson Laufum heglir á strætin, trén eru brimrót lita við múrgráar strendur. Yfir er annað haf úfið og vítt með stormtættum hrynjandi földum. HVETJA TIL LESTURS Í HEILSUVIKU Auglýsingasíminn er 421 0001 - sókn er besta vörnin! TA X FR EE ! TA X FR EE ! TA X FR EE ! NÝTT OG AUKIÐ ÚRVAL Í LJÓSADEILDUM HÚSASMIÐJUNNAR UM LAND ALLT TA X FR EE ! GILDIR 24. - 28. SEPTEMBER TA X FR EE ! INNILJÓS - ÚTILJÓS - LOFTLJÓS - VEGGLJÓS - KASTARAR - BORÐLAMPAR - LJÓSAPERUR - SPARPERUR OG FLEIRA TAX FREE AF ÖLLUM LJÓSUM TAX FREE SPARPERUR OG LJÓSAPERUR

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.