Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.11.2009, Page 20

Víkurfréttir - 12.11.2009, Page 20
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000020 VÍKURFRÉTTIR I 45. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Yngva Jónssonar Miðgarði 12, Keflavík Katrín Árnadóttir Gunnar Már Yngvason, Ásta Pálína Stefánsdóttir, Sigríður Yngvadóttir, Hrefna Yngvadóttir, afabörn og langafabörn Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og úför eigin- manns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, At vinnu mál eru stærsta verk efni stjórn valda nú auk þess að ná jöfn uði í rík­ i s f j á r m á l u m . Drif kraft ur inn út úr sam drátt­ ar skeið inu eru ný fjár fest ing ar og auk in um svif sem skapa breiða tekju stofna til fram tíð ar. Ekki síst við fjöl breytta orku nýt­ ingu. Til að greiða götu nýrra fjár fest inga er unn ið sleitu­ laust og vil ég nefna nokk ur helstu sókn ar fær in sem snúa að Suð ur nesj um en full yrða má að á engu einu land svæði er ver ið að gera meira en þar enda þörf n á auk inni at vinnu og fjöl breytt ari hvergi meiri en hér. Ál ver ið í Helgu vík er á góðu skriði. ESA hef ur sam þykkt fjár fest inga samn ing inn sem Al­ þingi sam þykkti í vor og ligg ur verk efn inu til grund vall ar. Þá hef ur Orku veita Reykja vík ur loks tek ist að tryggja fjár magn til virkj ana ver inu tengdu en fjár mögn un bæði ál vers ins og virkj ana ræð ur auð vit að úr­ slit um um fram vind una og hafa stjórn völd gert allt sem hægt er til að liðka fyr ir henni. Gangi bygg ing ál vers ins eins og nú lít ur út fyr ir verða þeg ar mest er á þriðja þús und manns að vinna við upp bygg ing una og allt sem henni teng ist. Gagna ver Ver ne Hold ing á Ás­ brú er að verða að veru leika. Fyr ir nokkru voru und ir rit uð drög að fjár fest inga samn ingi vegna þess í iðn að ar ráðu neyt­ inu og eru það vatna skil í mál­ inu. Með því verð ur til fjöldi verð mætra starfa auk þess sem nýt ing fæst á hús næði sem til stað ar er á gamla vall ar svæð­ inu. Þarna er um að ræða græna stoð und ir at vinnu líf ið sem skil ar miklu til sam fé lags ins. ­Sam göngu ráðu neyt ið og ut­ an rík is ráðu neyt ið hafa unn ið að því ásamt heima mönn um síð ustu mán uði að ECA, hol­ lenskt fyr ir tæki sem sér hæf r sig í varnaræf ng um fyr ir Atl ants­ hafs banda lag ið, setji upp við­ halds stöð fyr ir 18 vopn laus ar orr ustuflug vél ar. Þessi áform ganga mjög vel og ástæða til bjart sýni. Sam tals er áætl að að 150­200 föst störf skap ist hjá fyr ir tæk inu auk af eiddra starfa en mark mið ið er að setja upp starf semi að Ás brú í Reykja­ nes bæ. Ljóst er að við halds­ starf semi vegna flug vél anna verð ur um svifa mik il og verk­ efn ið fel ur í sér tæki færi til at­ vinnu sköp un ar með víð tæk um marg feld is á hrif um. Áætl að er að fé lag ið stað setji hér á landi við halds stöð fyr ir flug­ vél ar ásamt þyrl um sem kæmu til með að hafa hér heima stöð auk alls skrif stofu halds fyr ir­ tæk is ins. Unn ið er að gerð sam­ komu lags við ís lensk stjórn völd um að stöðu fyr ir starf sem ina. Gangi það eft ir verð ur um mikla lyfti stöng að ræða fyr ir Suð ur­ nes og land ið í heild en eng ar varnaræf ing ar munu þó fara fram hér á landi á veg um fyr­ ir tæk is ins. Gert er ráð fyr ir að fé lag ið ráð ist í fjár fest ing ar allt að kr. 4,5 millj arð ar króna og er fjár mögn un tryggð. Áætl að er að tekj ur rík is sjóðs vegna starf sem inn ar verði 700 ­ 800 millj ón ir króna á ári hverju. Unn ið er að fjölda ann arra tæki­ færa í at vinnu sköp un og eru ótal in: T.d Met anól verk smiðja í Svarts engi sem er í bygg ingu og vinn ur elds neyti úr guf­ unni. Upp bygg ing þeirra góðu mennta stofn un ar sem Keil ir er hef ur geng ið vel og þarf að standa vörð um. Keil ir er með gott og vel hann að náms fram­ boð, ekki síst sem brú á milli þeirra sem hafa hætt námi á ung lings aldri og vilja snúa aft ur. Þá er að fara af stað átak fé lags­ mála ráðu neyt is við að byggja upp hjúkr un ar heim ili fyr ir aldr­ aða og eitt slíkt verð ur byggt í Reykja nes bæ og hef ur í för með sér fjölda starfa til lengri og skemmri tíma, auk bættr ar fé­ lags legr ar þjón ustu við aldr aða. Við þetta má bæta að Suð ur­ stranda veg ur er nú langt kom­ inn og bíð ur sein asti áfangi hans út boðs hjá Vega gerð inni. Þá er kom inn af stað starfs hóp ur á veg um dóms mála ráð herra til að ákvarða um fram tíð og færslu Land helg is gæsl unn ar til Suð­ ur nesja. Full trúi Sam fylk ing ar­ inn ar í þeirri vinnu er Ró bert Mars hall, þing mað ur okk ar úr kjör dæm inu. Fleira mætti nefna en þetta eru nokk ur stærstu mál in. Um ræða um það að stjórn völd vinni ekki með held ur á móti ný fjár fest­ ing um í at vinnu mál um á ekki við rök að styðj ast og er ein­ fald lega röng. Still um nú sam an strengi og lát um all ar þess ar fjöl breyttu og stóru hug mynd ir verða að veru leika með sam­ stöðu og átaki stjórn valda og heima manna. Ekki skort ir tæki­ fær in. Okk ar er að nýta þau. Björg vin G. Sig urðs son, þing mað ur Sam fylk ing ar­ inn ar í Suð ur kjör dæmi. At vinnu sköp un er for senda end ur reisn ar Björg vin G. Sig urðs son, þing mað ur, skrifar:

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.