Heima og erlendis - 01.08.1946, Blaðsíða 1

Heima og erlendis - 01.08.1946, Blaðsíða 1
1. árg1. 2. tbl. Heima og erlendis Um Island og Islendinga erlendis Ágúst ÁRNA-SAFNIÐ í KAUPMANNAHÖFN Á horninu við Fiolstræde og Frue Plads liggur Háskólabókasafnið, er geymir hand- ritasafn Árna Magnússonar, prófessors. J>egar komið er inn í andyrið er gengið til hægri, kemur maður þá á langan gang, en eftir honum endilöngum eru horð og eru þau hlaðin ýmsum hókum, tímaritum og blöðum sem prentsmiöjur eða útgefendur á Islandi hafa nýlega sent Háskólabókasafn- inu og vaknar hjá mér löngun til þess að staldra við og blaða í þessu, en verð að láta það fara, er nú i norð-vestur enda hússins og hér í gailherbergi þess er Árna-safnið; herbergið er húshreiddin á lengd en ekki breiðara en sem svarar glugganum. Hér situr Jón prófessor Helgason og fer hér á eftir árangur erindis míns. — Hver eru tildrög Árna-safnsins og hve- nær er það sett á stofnl — Safniö er sett á stofn af Árna Magnús- syni á tímabilinu frá því um 1685 til 1730. Safnandinn ánafnaði það á banasænginni háskólanum í Kaupmannahöfn. — Hvað fínnast mörg bindi handrita og hóka í safninu og hvaö er merkasta hand- ritið og hver merkust hókannal — Safnið á um 2850 bindi handrita sem vonandi fínnast öll ef leitað er. Mikill meiri hluti þeirra er íslenzkur. Enn fremur eru í safninu nokkurar þúsundir skjala og skjala- uppskrifta, íslenzkra, danskra og norskra. Prentaðar bækur eru ekki í safninu aðrar en liandbækur. Spurningunni, hvert handrit sé merkast, munu menn svara á mismunandi liátt eítir áhugamálum og þjóðerni. Af ís- lenzkum handritum mætti t. d. tilnefna Möðruvallabók (liún er aðalhandrit margra lslendingasagna), af norskum Konungs skugg- sjá, af dönskum rúnahandritið að Skáneyjar- lögum. — Hefír nokkuð af þessu verið prentað og hver hefir gefið út það, sem prentað hefír verið J — Menn liafa verið að prenta úr Árna- safni í hátt á aðra öld, svo aö eitthvað hlýtur þó að vera af. þeir sem að þessu hafa unnið eru i fyrsta lagi flestallir þeir lslendingar á þessu tímabili sem fengizt hafa við fræði- störf, og í öðru lagi ýmsir menn af öörum þjóðum, norskir, danskir, sænskir, þýzkir, hollenzkir og enn víðar að. — Hverjir kaupa nú það, sem gefið hefir Mynd bessi er af' suð-vestur euda Háskólalíókasafnsins; innan bessa glugga á 1. liæð er Arna-safnið geymt 9

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.