Heima og erlendis - 01.08.1946, Blaðsíða 4

Heima og erlendis - 01.08.1946, Blaðsíða 4
ÍSLENDINGAR mJSETTIR í DANMÖRKU Anna Claessen, skjalaþý&andi í ensku, fædd í Reykjavík 27. júlí 1915, dóttir Gunn- laugs Claessens yíirlæknis, dr. med. og konu hans þórdísar Björnsdóttur (Jenssonar, yfir- kennara, ý 1904). Systir hennar er þórdís Claessen, Rvík. Anna lauk stúdentsprófi í Reykjavík 1933, fór sama ár til Danm. og settistaÖ námi í Transla- torskolen í Khöfn oglauk þar námi 1935 í ensku og þýzku. HéÖan iluttist Anna sama ár til Engl., dvaldist 1 ár í London og vann i Barclays Bank Ltd., en fór svo til Is- lands og var einka- ritari Yilhjálms Stefáns- sonar, heimskautafara, viö dvöl hans i Reykja- vík áriö 1930; vann síÖan hjá 0. Johnson & Kaaher, þar til í desemher 1938 aÖ hún fór til Danmerkur aftur og hefir dvaliÓ í Khöfn síÖan. AriÖ 1940 lauk Anna skjalþýÖaraprófí í ensku en vann jafnframt á skrifstofu Sendi- ráös Islands í hálft ár, en á árunuru 1940— 1944 vann Anna á skrifstofum Kaupmannah. bæjar (Statistisk Kontor og Centralarhejds- anvisningskontoret). Anna giftist 10. okt. 1941 Peder David la Cour bankaritara, en foreldrar hans eru Carl Christian la Cour, Elreltoft á Jótlandi og kona hans Marie Mathilde, f. Erhardi. Eiga þau hjón Anna og Peder la Cour eina dóttur er heilir Dísa, f. 15. apríl 1944. SíÖan 1944 hefír frú Anna unniöaö þýóingum á læknisfræÖilegum grein- um og doktorsritgerðum. Björg Sigurbardótt- ir Dahlman, fædd 20. júní 18(54 aö Ingjalds- stöÖum í BárÖardal í þingeyjarsýslu. Foreldr- ar hennar voru SigurÖ- ur Eiriksson, hóndi þar og kona hans Guörún Erlendsdóttir frá Gaut- löndum, en hún var syst- urdóttir Jóns SigurÓs- sonar forseta. Systkini frú Bjargar voru 11 og liiá 3 ennþá, 2 á ísl. og bróöir í Ameríku. Meðal þeirra systkina hennar, er bjuggu á Islandi, var Kristín ljósmóÖir, er hjó á Sand- haugum í Báröardal. Björg fluttist til Dan- merkur áriÖ 1888 og hefir þá dvaliÖ hér í 58 ár. Hún settist aÖ í Khöfn, lærÖi hjúkr- unarstörf viÖ Frederikshospitalet og var þar 3 ár, kynntist hér danskri konu af aÖalsætt- um og ferðaöist meö henni um England, Svíþjóö og Noreg. ÁriÓ 1898 giftist hún dönskum manni, Valdemar Andersen, list- málara, en faöir hans var klæðskeri frá Næst- ved á Sjálandi. Börn eignuðust þau hjón tvö, dóttur er Guörún hét, en dó tæplega árs gömul en sonur þeirra er Hagbard Dahl- man, efnafræöingur aÖ námi en rekur nú áhaldaverzlun í Árósum til tannlækninga, heitir kona hans Else f. Krönnnelbein. f>á eiga þau hjón líka kjörson, er þau tóku hálfs- mánaðar gamlan,Fredthjof Dahlman Gordon, hljómlistarmaÖur en vinnur auk þess hjá bæjarstjórn Khafnar, kona hans heitir Ellen f. Andersen, skipstjóra, eiga þau tvö börn. ÁriÓ 189(5 haföi Björg sett á stofn matsölu hér í bæ og hélt henni til ársins 1914. Hvarf þá aftur aÖ hjúkrun lil 1934 að hún varð sjötug. Gísli Gíslason Haukland, bókhindari, fæddur að Torfastöðum í Grafningi, 2(5. okt. 1884. Foreldar hans voru Gísli Magnússon, bóndi að Torfaslöóum og kona hans SigríÖur Hannes- dóttir, en þau fíuttust seinna til Reykjavíkur. Systkini á Gísli fjögur: Magnús, býrí Reykjavík, Hannes, Sigurö og Onnu. Gísli lærði hókbandsiön í Reykjavík, lluttist áriÖ 1906 til Danmerkur og hefir verió húsettur í Kaupmannahöfn síÖan eða full 40 ár. Hann er kvæntur danskri konu, Rigmor, f. Sorensen, ættaöri frá Khöfn. Hjónabandiö er barnlaust. Hjalti þorvaldur Hjaltason, djákni, fædd- ur 13. ágúst 1887 aÖ SúÖavík viÖ ísafjarðar- djúp. Foreldrar lians voru Kristján Hjalta- son frá SúÖavík, og kona hans Henriette Thorsteinsdatter, fædd í þrándheimi í Noregi. Systkini átti Hjalti tvö, er hæÓi voru fædd 12

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.