Heima og erlendis - 01.10.1946, Síða 1

Heima og erlendis - 01.10.1946, Síða 1
Heima og erlemlis Um Islaiui og Islendinga erlendis 1. árgr. Oktober 1046 8. tbl. |>INGMANN AFÖRIN 1906 FJÖRUTÍU ÁRA MINNI MeÖ minnisstæðustu atburÖum í sögu Al- þingis Islendinga mun mega telja heimboÓ FriÖriks konungs VIII. áriÖ 1906. Hefír því |)ótt rétt aÖ draga fram nokkrar minningar fí'á þeirri ferö, til gamans. Allir þeirra þingmanna er voru meÖ, munu nú dánir, nema Jóh. Jóhannesson, hann lifír enn í hárri elli. þingmennirnir komu með „Botniu“ til Kaupmannahafnar, miÖvikudaginn 18. júlí að kvöldi. Veóriö var IiiÖ fegursta. Viö Tollbúðina voru mættir J. C. Christensen, þá forsætis- ráÓherra Dana, borgarstjóri Khafnar og flestir æðri embættismenn Dana. Af Islendingum hér voru Valtýr GuÖmundsson og Finnur próf. Jónsson, en auk þeirra vitanlega margir aðrir hér búsettir Islendingar. Dönsk blöö frá þeim tima segja, aÖ margar ísl. konur hafi verið þar klæddar þjóÖbúningnum. þingmennirnir bjuggu á „Kongen af Dan- 1» cM íslenzku og dönsku bingmennirnir í boöi konungs í höllinui í Fredensborg 20. júli l!IOfi. Frenist á myndinni sjest konungsCölskyldan, frá vinstri báverandi prins Christian, Louise drottning, Frederik VIII, Alexandrine báverandi prinssessa, Tyra prinss., Hans prins, (bróðir Chr. IX.), Dagmar prinss., prinsarnir Valdemar, Harald og Gustav. I annari röð frá vinstri: Stefán Stefánsson (i jaðri myndarinnar) og undir glugganum við vegginn sést Ólafur Olafsson. bá Tryggvi Uunnarsson, Klemens Jónsson, Björn M. Ólsen, Steingrimur Jónsson, Sigurður Stefánsson, Jóhanncs Jóhanncsson, Júlíus Havsteen, Eiríkur Briein, Arni Jónsson, Magnús Stephensen, Guttormur Vigfússon, Guðl. Guðinundsson, Agúst Flygenring, Jón Jakobsson, Hannes þorsteinsson, Björn Bjarnarson. f briðju röð frá vinstri i miðri myndinni J. C. Christensen, báverandi forsætisráðli. Dana, há þórhallur Bjarnarson (að baki Eir. Br.), Hermann Jónasson (að haki M. Step.) og Hannes Hafstein (að haki H. þ.). Lengst tii ‘ægri handar sést Jóu Magnússon og briðji til vinstri frá honum er Valtýr GuÖmundsson og lengra til vinstri liandar upp við vegginn sést Jón Krabbe, baki að honum snýr Klaus Berntsen, (seinna forsætisráðh. Dana). 17

x

Heima og erlendis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.