Heima og erlendis - 01.10.1946, Blaðsíða 2

Heima og erlendis - 01.10.1946, Blaðsíða 2
mark“ og sögöu blöðin aÖ margir þeirra hafi brugÖiÖ sér í „Tivoli" um kvöldiö en aÖrir hali þó beldur kosiö aÖ vera heima og hvíla sig eftir hina löngu sjóleiÖ. Daginn eflir fór svo aöal móttökuhátíöin fram í hátíÖasal Háskólans. Hér hélt J. C. Christensen aÖal ræÖuna, en Eiríkur Briem þakkaÖi fyrir hönd Alþingis. HátíÖarljóðin hér söng Herold. Yiö veizluhöld Ríkisþings- ins töluöu af hálfu Islendinga þeir Magnús Stephensen og Hannes Hafstein. Hér fer á eftir grein úr „Illustreret Tidende“ 29. júlí 1906 er heitir „Islenzkir dagar" Er hún þaÖ hezta heildaryfírlit um hoÖ þetta, sem vér Jiöfum komið auga á frá þeim tíma. Menn l)iöu liátíÖalialdanna fullir eftirvænt- ingar, ferðalaganna og fundanna, sem ákveðnir voru í tilefni komu alþingismannanna til Danmerkur. Og þaö urÖu heldur engin vonbrigði. yfir- lætislaus fegurÖ og lijartsýni, hefur frá byrj- un sett svip sinn á hina íslenzku hátíðadaga. Andinn, sem þar ríkti, hefur líka verið hinn rétti, því gagnkvæmur skilningur og samúð hefur veriÓ sívaxandi milli gesta og veitanda. Jafnvel á ytra l>orði hafa alhurÖ- irnir borið þess merki. Móttökurnar á miövikudagskvöldið 18. júlí voru alúðlegar og íhurÖarlausar, enda ekki á neinn hált opinherar. Daginn eftir var haldin hin eiginlega mót- tökuhátíö í hinum fagra hátíðasal Háskólans. þar var skifst á kveöjum og fór þaö fram meö allri þeirri viðhöfn, sem viö átti. þarna voru íslenzku gestirnir boðnir hjartanlega velkomnir, ekki aðeins meÖ orÖum ræðu- mannanna, en einnig meÖ kvæði skáldsins L. C. Nielsens og kantötu prófessors Malling, þar sem hreinn og djúpur hrynjandi danskr- ar tungu og voldugur og skær hljómur tón- anna féllust í faÖma. SíÖari hátíöahöldin í Kaupmannahöfn, ferðalögin út í sveitirnar, Hillerad ogFredens- horg, afmælisdýrasýningin í Odense, þjóð- fundurinn í Koge o. s. frv. hefur veriÖ í eÓlilegu áframhaldi góðrar hyrjunar. Konungurinn sagÖi í fyrsta ávarpi sínu til Alþingis og Ríkisdagsins, aÖ meÖ slíkri heim- sókn á þennan staÖ, sem ætti svo margar og miklar minningar, heföi ein ógleymanleg bæzt viÖ — minningin um þaÖ, aö hér hefði HJabenh&vD. Unadaxen den 18. Jnli 1906. Myndin er af fyrstu síöu blaðsins MPolitiken“ 18. júlí 1906 KvæÖið er: Eldgamla Isafold konungi Danmerkur í fyrsta sinni hlotnast sú hamingja að vera meö löggjafarþingum heggja landanna í senn. þessi orÖ fundu hljómgrunn í hjörtum allra, sem voru gestir konungsfjölskyldunnar þennan dag, og íslenzku alþingismennirnir töluÖu af innilegri hrifningu um hinn óhrotna en virÖulega svip, sem hvílt liefói yfir sam- komunni og ekki fanst þeim síst um lát- leysið í allri framkomu konungsins. En samhliða heimsókninni hjá konungi og hádegisveröinum var miödagsveisla Ríkis- dagsins, sunnudaginn 22. júlí í Odd Fellow- höllinni og sem endaði meö skemmtiferö til Skodsborg, glæsileg. Allir, sem voru með þennan dag, voru á einu máli um, að allt færi svo vel og innilega fram, að væri langt fram yfir það, sem menn hefÖu getað gert sér vonir um. Enginn komst hjá að hrífast meÖ af kátín- unni og hinni alúölegu framkomu, sem rikti við miðdagsverÖinn, á hinni indislegu kvöld- siglingu og viö dvölina í Skodsborg. A svipaÖan hátt hefur allt annaö tekist jafn vel, svo sem hátíðisverÖurinn í Tivoli eftir móttökuhátíöina 19. júli, koman í högg- 18

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.