Heima og erlendis - 01.02.1947, Blaðsíða 5

Heima og erlendis - 01.02.1947, Blaðsíða 5
Sigurður, öll búsett á íslandi. Eftir að hafa stundað nám í Kvennaskólanum í Reykja- vík, fór hún til Kaupmannahafnar áriö 1936. Hún læröi hjúkrunarstörf við Knbenhavns Amtssygehus og hefur dvalið hér í landi siöan. Ólöf er ógift. Sigríbur Hannes- dóttir, fædd 28. janúar 1920 að Sæbóli á Stokks- eyri. Hún er einkadóttir Hannesar Jónssonar, sjómanns frá Sæbóli á Stokkseyri ogkonu hans Sesselju Siguröardóttur, en hún er nú dáin. Sigríður fór til Dan- merkur í júní 1939; hún er gift dönskum manni Herbert Martin Niel- sen, garðyrkjumanni en foreldrar hans eru Martin Nielsen og kona lians Astrid Nielsen f- Knudsen. SigriÖur býr í Aftenhvile í Næ- rum á Sjálandi. HjónahandiÖ harnlausL þorsteinn Björnsson, vélatrésm., fæddur 29. maí 1903 aÖ Gæsir í Glæsibæjarhreppi vió Eyjafjörð, sonur hjónanna Björns Jósefs- sonar er bjó á Gæsum og konu hans Ingi- bj argar Sigurgeirsd óttur. Faöir þorsteins fluttist til Akureyrar 1914 og var þar trésmiður og beykir, dáinn 14. febr. 1926 en móöir hans hýr í Reykjavík. Syst- kini þorsteins eru Sig- mar prentari í Reykja- vík, Kristín og Klara í Reykjavík og GuÖný bú- sett í Lyderslev á Stevns ;i Sjálandi. þorsteinn Jauk námi við Gagn- fræöaskólann á Akureyri árið 1921. ÁriÖ 1925 fór hann til Danmerkur, dvaldi á SuÖur- Jótlandi um tíma sem vinnumaður, réðst svo til Edelgave, liúgarÖi Th. Madsen-Mygdal t'áv. forsætisráðlierra Dana og vann þar viö •résmíði; seinustu árin Jiefur þorsteinn unn- við vélatrésmíðar lijá lilutafélaginu „Hinds- {,raul£k er margir munu kannast viö Islandi. þorsteiun er kvæntur danskri konu NatJialie JJathe; loreldrar liennar eru A. M. Rathe, Mæöskeri og kaupm. í Maalov á Sjálandi og kona hans E. P. Rathe. þau þorsteinn og kona lians eiga tvær dætur, heita þær Ingi- hjörg Lilly, er liún 6 ára og Tove 4 ára. þorsteinn liefur búið í Hove við Yikso á Sjálandi, en er nú fluttur til Maalov. Á SLÓÐUM ÍSLENDINGA í KAUPMANNAHÖFN DavíÓ Heilniann, prentari. Hann var fæddur í Reykjavík 24. sept. 1876. Foreldrar hans voru Jóliann Heilmann er verið haföi kaupmaÖur í Reykjavík og kona hans María, f. Lynge. Systkinin voru fjögur, af þeim lifa 2 systur ennþá, GuÖrún og Soffia, háðar í Rej^kjavík. þegar eftir fermingu réðst Davið til Halldórs þórðarsonar, sem þá átti Félagsprentsmiðjuna og liér lærói hann prentiÖn. Vann liann í þessari prentsmiÖju full 9 ár, eða þar til liann fór úr landi. í Reykjavík tók liann þátt í ýmsum fé- lagsskap, hann var einn af stofnendum Hins ísl. prentarafélags, var í lúðrasveit Helga lieitins HeJgasonar; þá man eg eftir aÓ liafa séÓ hann leika í „Drengurinn minn“ en man ekki livaða lilutverk. VoriÓ 1899 fór DavíÖ til Kaupmannaliafn- ar. Ekki var það ætlun lians að ílendast liér, en þó fór svo fyrir lionum, eins og mörgum öðrum löndum hans fyrr og síÖar, að liann sá ísland aldrei aftur. DavíÖ vann mestan tímann liér í Schults- prentsmiðju, sem þá kallaÓist liáskólaprent- smiöjan, en þó vann liann minnst að isl. verkum, líka var fátt annaö ísl. verka þar þá en Stjórnartíðindi og almanakið, enda var hann fær í „allan sjó“. Eg vann meÖ lionum hér frá júlí 1917 til í apríl 1918 og hafÖi li ann þá þaö leiða verk, að leiórétta í vélum áöur en prentað er (Revision) og er það þreytandi vinna og oft argsöm. En DavíÓ var vel liðinn af öllum í prentsmiðj- unni og kom það bezt í Jjós á 25 ára starfs- afmæli hans þar. A meðan heilsa Jians leyfÖi, sótti hann

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.