Heima og erlendis - 01.01.1953, Blaðsíða 4

Heima og erlendis - 01.01.1953, Blaðsíða 4
vann þórunn fyrstu árin við ýms innanhúss- verk, en seinna fekk hún vinnu í Tivoli og þar vann hún í 32 ár samfleytt. þegar hún hætti þar vinnu, fekk hún heiöurspening fyrir dygga þjónustu og hefír líka lífeyrir þaÖan, þótt ekki sé þaö stór upphæÖ. Sein- ustu átta árin hefir þórunn húiÖ í Frederik d. VII. Stiftelse, Nansensgade 1. Fyrstu árin þar greiddi hún húsaleigu, nú hýr hún endur- gjaldslaust. AriÖ 1914 eignaÖist þórunn dóttir er Eva heitir, gift Jeppesen, húa þau í Alahorg, eru tvö hörn í hjónahandi þeirra. þórunn Einarsdóttir er nú fullra 76 ára aÖ aldri, en allvel hress og heyrn og sjón held- ur hún aÖ mestu ennþá, þó notar hún gler- augu viÓ lestur. Hún hefír ekki séó Island síÖan hún fór aÖ heiman áriÖ 1905 og þótt hún ætti kost á heimsókn þangaö, hefír hún ekki áræÖi lil aö takast svo langa og örö- uga ferÖ á hendur. þórunn er farin aö ryÖga í máli, er stafar mest af því, hve lítiÖ hún hefir komiÖ meÖal íslendinga, en sé fariÖ aö tala viÖ hana kemur í ljós, aö þaö er æfíngin sem hana vantar, og svo er mörgum Islendingum fariÖ hér í landi. Á SLÓÐUM ÍSLENDINGA í KAUPMANNAHÖFN íslendingar á vegi mínurn í Höfn. VIII. Sveinhjörn Sveinhjörnsson. Honum — tónskáldinu góÖa — kynntist eg hér í Höfn áriÖ 1924. Hann hafÖi húiÖ í Edinhorg full 40 ár, hafÖi nú leyst upp heimili sitt þar og taldi sig húsettan á Islandi en var nú á ferÖ hér í Höfn. Hann sagöi mér aÖ hann kynni ekki vel viÖ sig í Reykjavík, fanst vanla þar hljómlist, og endirinn varÖ sá, aö hann dvaldi hér þaÖ sem eflir var æfínnar. Hann haföi veriö réttvel efnaÖur maður, á þeirra tíma mælikvarÖa, en það fór fyrir honum, eins og mörgum öðrum fyrr og seinna, aö „mikill vill meira“. Hann keypti hluti í gullnámum, en í staÖ þess aÖ auögast meira missti hann nú allt þaÖ fé, sem honum hafÖi áskotnast og haföi nú lítiÖ annaÖ aö lifa af en þaÓ, sem íslenska ríkiÖ veitti hon- um í heiðurslaun, 4000 kr. ári. En hann var mjög nægjusamur og sparsamur maÖur. Eg sá hann og talaði viö liann í fyrsta skiftiÖ á æfínni heima hjá systur hans frú Ingi- björgu Trampe, ætlaði mér aÖ skrifa um hann í „17. júní“ og gerði þaÖ líka. Hann var þá rétt nýorðinn 77 ára en vel hress að sjá, ein- staklega góðlegur mað- ur og þýður í viðmóti. Hér tókst meÖ okkur vinátta sem hélst það, sem eftir var æfí hans. Eg minnist ennþá fyrstu komu lians á heimili okkar hjóna. Eg hafði sagt honum, að hann væri velkomin á lieimili okkar, þá er honum hentaði best. Og kvöld eitt stóð hann viÖ dyr mínar, en einsamall. Eg spurði hann, hvort kona hans væri veik, en hann sagði aÓ þau heföu ekki kunnað viÖ að koma hæði, svona óboðin. Er eg sagði hon- um aó eg vildi sækja konu hans, kom gleÖi- svipur á andlit hans. þaÖ var heldur engum öröugleikum bundið, aö fá frú Elenoru til aö fylgjast með mér heim. þau hjónin gálu aldrei án annars veriÓ. Sveinhjörn hafÖi hljómlits í huga hæði í vöku og svefni og var mjög hugleikið, að geta komiÖ á prent einhverju af verkum sínum. En hvaðan átti honum aö koma fé til þess? Blaðiö „Musik“ kom þá enn út. Ritstjóri þess var Godtfred Skjærne, hljómsögufræð- ingur, lögfræðingur aÖ námi og þá skrifstofu- stjóri í dómsmálaráöuneytinu. Sveinhjörn hafði kynnst honum og Skærne reyndist honum góður og hollur vinur. Hann haföi hug á því meÖ Sveinhirni, aÖ koma ein- hverju af verkum hans á prent. Hann réði honum að sækja um styrk til Dansk-islandsk Forbundsfond, eða öllu heldur: hann sótti um styrkinn handa honum, talaöi viÖ ein- hverja úr sjóðsstjórninni, og Sveinbjörn fekk 1000 kr. Gamli maðurinn gladdist eins og harn viÓ fregnina um styrkinn. Og nú hugsaÖi hann hátt til útgáfu verka sinna, gamallra og nýrra. Og eitthvað kom líka út, en hvergi nærri það, sem hann í sinni barnslegu gleói yfir þessari háu upphæÖ hafÖi hugsaö sér, en útgáfa slíkra verka er dýr og salan oft lítil. En hann var ávallt þakklátur Skjærne fyrir vinahug hans, kom það fram í fallegn 4

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.