Heima og erlendis - 01.01.1953, Blaðsíða 6

Heima og erlendis - 01.01.1953, Blaðsíða 6
i r Sopavillonen (Vatnsendi) viö Gyldenlovesgade, er Islendinírar notuðu mikiö til fundarhalda á fyrri árum árum Hólmjárns og er ennþá, var óstund- vísi félagsmanna. þaö er sá löstur sem hefir fylgt okkur hér í meira en mannsaldur og ekki virðist veröa kveðin niöur, fremur en draugurinn Móri í bernsku minni lieima. Pétur læknir Bogason sagÖi einu sinni viÖ mig, er viÖ minntumst á þennan ósiÖ, aö hann teldi líklegt aö menn vendust á stundvísi, ef fundirnir byrjuðu með dansi. Aöur fyrri var fyrirkomulag funda með öóru sniði, þá hófust fundirnir meÖ dansi, en lauk meÖ púnsdrykkju og skálaræöum. I gömlum plöggum hefi eg rekist á hréf til Hólmjárns, meðal annars um þetta mál, en ekki siður um reykjingar á fundum fé- lagsins. Ekki er vitað hver bréfritarinn er, en eg hefi grun um, að það sé kona af ís- lenskum ættum sem þá kom oft á fundi fé- lagsins, en er hætt fundarsókn nú. BréfiÓ hljóðar svo: „De heklagede Dem sidst over, at folk ikke modte præcis til Foreningens moder. Tillad mig venligst at sige Dem at den hedste máde at fá folk til at made pá til den fastsatte tid, er at begynde moderne præcis. Ellers hliver man ked af at vente og synes, at man godt kan komme lidt senere, da det jo ikke begynder i rette tid alligevel. Heri tror jeg nok, De vil give mig ret. Má jeg med det samme henlede Deres opmærksomhed pá, at medlemmer af Ingenior- foreningen tillod sig at gá ind i de af os lejede lokaler og stillede sig op og begloede os under dansen, ja en af Dem tillod sig endog at ryge pá sin pibe i balsalen! Det synes mig dog er lidt for frækt! Mon det ikke er klogest at sige til i rette tid til de lierrer om at holde sig horte fra vore lokaler, da de i modsat fald rimeligvis vil blive frækkere og frækkere, og det sá vil blive vanskeligere at fá det korrigeret. Iovrigt má jeg takke Dem for Deres ud- mærkede ledelse af den Islandske Forening“. Bréfiö er ekki dagsett, en líklega skrifaó 1924. Fyrirkomulag funda félagsins var með sama sniði og nú gerist: fyrirlestur, söngur eöa upplestur og auövitað dans. Og þannig skipa lög félagsins fyrir. En mér hefir aldrei fundist nokkur áhugi meöal íslendinga fyrir jjessu fyrirkomulagi, en er ekki fær um aö geta hent á nokkra leiö, er gæti breytt áhuga- leysi manna i áhuga á þessu sviði. Mér hefir ávallt fundist, aÖ menn kæmu aðeins til að hittast og talast við, og hafi þeir ekki hitt kunningja eða vin, töldu þeir mótiÖ leiðinlegt í alla staði, og auðvitaÖ átti stjórn félagsins sök á þvi. Svona virtist mér þetta fyrir þrjátíu árum, og tel þaö ekki hafa breyst til batnaðar síðan. Hólmjárn breytti aÖ engu fyrirkomulagi mótanna og jók ekki á starfsemi félagsins, en hann hefir þaö til afsökunar, aÖ félagió átti þá enga peninga, meðan þaÖ nú á álit- lega fjárhæÖ í sjóói. Mér hefir ávallt fund- ist aö félagið gæti gert eitthvað þaö fyrir félaga sína, aÖ þeir fyndu samúÓ frá þvi* t. d. sendu þeiin jóla- eða áramótakveðju, annað hvort á korti eða meÖ litlum pésa, eða aÓ eldri félögum, einkum á lífeyris aldn, væri sendur lítilfjörlegur jólaglaÖningur og þá líka sjúkum, er félagið vissi um. þetta sýnist allt vera smámunir, en þeir gera oft kraftaverk. Eitt orö getur sært, en annaÖ líka glatt. Samúö vekur yl í mannssálinnP frjóvgar hana, eins sólin, þegar dagurinn lengist. íslendingafélag hefir stundum sent hlóm til félaga sinna vió 70 eöa 80 ára afmælis' fagnað viðkomandi félaga, en allt er þaÖ af handahófi eða tilviljun, því stjórninni ei ekki kunnugt um aldur manna. Yæri Þ° hægt aÓ halda reglu á þessu, fengjust naenn til þess, aÖ skrifa fæöingardag og ár á fe' lagsskírteinið. Eg minnist þess ávallt, el eg kom meö hlóm frá félaginu til ísl. konu «

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.