Heima og erlendis - 01.04.1953, Blaðsíða 7

Heima og erlendis - 01.04.1953, Blaðsíða 7
Enn er hér þróttmikill félagsskapur, sem margt af íslenzku fólki, eldra og vngra heldur uppi með miklum dugnaÖi og fórn- fýsi. Hér er enn starfandi Félag íslenzkra stúdenta, sem lætur til sín taka ýmis mál, er Island varöa, og heldur uppi fjörugu fé- lagslífí, sem án efa gerir margvíslegt gagn. Islendingafélagiö er almennur félags- skapur Islendinga hér í hinni fögru höfuÖ- horg Danmerkur, — borginni viÖ sundin hlá. Islendingar heima eru forgöngumönnum og öllum meÖlimum þess félagsskapar, fyrr og síÖar, þakklátir fyrir hiÖ mikla starf, sem unniö hefur veriÖ. þiÖ hafiÖ meÖ félagsstarfí ykkar haldiÖ viÖ íslenzkri tungu og íslenzkri menningu og á þann hátt eflt þjóÖernis- kennd landanna hér í Höfn og víÖar i Dan- mörku. þiÖ hafiÖ orÖiÖ fjölmörgum Islend- ingum, hæÖi fyrr og síÖar, styrkur í hálf- gerÖri útlegö |>eirra fjarri æskustöðvum og frændfólki. þiÖ hafíö styrkt Islendinga heima í baráttu þeirra fyrir fullu sjálfstæÖi út á viÖ og framförum þjóÖarinnar heima fyrir. þiÖ hafiÖ yfirleitt komiÖ fram föðurlandi ykkar og þjóÖ til sóma, þannig aÖ hróÖur Islands hefur vaxiÖ vegna starfa ykkar hér og vegna framkomu ykkar yfirleitt. — Allt þetta og margt fleira, sem hér verður ekki taliÖ, vil ég fyrir hönd íslenzku þjóðarinnar þakka kærlega, — um leiÖ og vér væntum þess og óskum, að hinn fjölmenni hópur Islendinga, sem enn er í Danmörku, haldi félagsstarfi áfram, sjálfum sér og islenzku þjóðinni allri til blessunar. I hinu alkunna kvæöi: Astavísur til Is- lands kemst Stephan G. Stephansson skáld svo að orði, eftir aÖ hafa um tvo tugi ára dvalið fjarri Islandi: Eg óska þér blessunar, hlýlega hönd þótt héðan ég rétt geti neina. En hvar sem ég ferðast um iirnindi og lönd ég ilyt með þá von mína eina, að hvaö sem þú föðurlaud fréttir um mig sé frægð þinni hugnun. — Eg elskaði þig. þessi viökvæma, en þó um leiÖ stolta játning einhvers mesta sonar hinnar íslenzku þjóðar, er langdvölum hefur veriö erlendis, ætti að verÖa leiðarljós hvers Islendings, er dvelur utan Islands. Ég óska þess aÖ þessar ljóðlínur verði ^vallt aflvaki í störfum íslendingafélagsins — og knýi fram hiö bezta í hrjósti hvers íslendings, hvar í heiminum sem spor hans liggja. BlessuÓ sólin vermi ykkur. Steingrímur Steinþórsson. Forsætisráðherra ItafÓi sent ræðu þessa á bæði hljómbandi og plötu, en hvorugt varð notað vegna vöntunar á tækjum. Hann hafði þá líka verið svo hugulsamur, að senda handritið, og var ávarpið því lesiÖ upp á Islendingamóti 22. mars þ. á. Félagið flytur forsætisráðherra Steingrími Steinþórssyni þakkir fyrir liiö hugnæma ávarp, og mun ávallt telja þaÖ sjálfsagða skyldu sína, að halda viÖ heiðri Islands og tungu og menn- ingu íslensku þjóÖarinnar. HAFNAR-ANNÁLL Nýleg a er látin á Jótlandi Ólafur Guðnason steinhöggvari. Hann fluttist hingað árið 1909 og var búsettur í Give síðan 1916. Hann lætur eftir sig konu og uppkomin börn. Ólafur var fæddur að RauÖversstöðum í BreiÖ- dal 29. októher áriÖ 1888. þá er og dáinn . hér í Höfn Jón Svein- hjörnsson, fyrv. konungsritari. Hann hafði átt heimili hér síðan árið 1906. Hann missti konu sína snemma á síÓastliðnu ári og fór heilsu hans mjög lmyggnandi eftir það. Jón var fæddur í lleykjavík 2. fehrúar 1876. Beggja þessara manna verður getið hér í blaðinu seinna. — Félag íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn varð sextugt 21. janúar s. 1. FélagiÖ minnt- ist afmælisins með hófi í húsi Handels- og kontoristforeningen aÖ kvöldi 29. jan. HófiÖ sátu 80—90 manns. Borö voru blómum skreytt, og fram var reitt smurt brauð og hjór, en síðar púns. Formaður félagsins, GuÖmundur Magnús- son, stud. polyt. setti samkomuna og stjórn- aði henni. I ræÖu sinni drap hann á tilgang félagsins og ræddi um störf þess síðustu árin. f>á lék frú Soffía GuÖmundsdóttir, nem- andi i Músikkonservatoríinu, einleik á slag- hörpu. Bjarni Einarsson, lektor, flutti afmælis- ræÖu. Sagði hann frá stofnun félagsins og talaði einnig um félagsskap íslenzkra stúdenta i Höfn fyrr á öldum. SíÖan söng Einar 15

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.