Heima og erlendis - 01.10.1953, Blaðsíða 2

Heima og erlendis - 01.10.1953, Blaðsíða 2
ViÖ nýársfagnað árið 1950 Arið 193(5 er Hákon Bjarnason, skógræktar- stjóri staddur hér, og hefur ()á þótt sjálfsagt aÖ fá aö heyra liann tala viö fagnaöinn 31. des. Hann lauk máli sínu á þessa leiö: „Og þiÖ, sem sitjiÖ liér, veröiö ávallt aÖ vera þess minnug, aÖ þiÖ eruö útverÖir ís- lenskrar menningar eins og aÖrir landar erlendis. Frá ykkur eiga ný áhrif og nýir menningarstraumar aÖ renna yfír landiÖ, til þess aÖ hæta |)á einhæfu menningu, sem þróast hefur á Islandi um langan aldur. Al- hert Engströin sagöi um íslenska hændur, aö þeir væru mjög námfúsir, þegar um ætt- fræði væri aÖ ræÖa, og margir kappkostuÖu aÖ rekja ættir sinar langt aftur í tímann, en þeir kynnu ekki aö húa í landinu. Aftur á móti sagði hann, að sænskir búandkarlar vissu tæpast hvað afar þeirra heföu heitið, en þeir kynnu að rækta jöröina. Nú erum við aö rniklu leyti vaknaðir af þessum þyrni- rósarsvefni, viö eigum ýmsa framtíðarmögu- leika, sem við verÖum aö leggja rækt viö. Og í voninni um, að þiÓ lærið öll eitthvaö nýtilegt af öÖrum þjóðum og flytjiÖ það meÖ ykkur heim til landsins, sem okkur þykir öllum svo vænt um, og viljurn allt hiÖ besta, óska eg ykkur öllum góÖs og gleói- legs nýárs og vona, aö viÖ gerum þau ára- mótaheit og svíkjum þaÖ ekki, aÖ nota tíma okkar og möguleika þannig, aó okkur megi auðnast aÖ vekja ætt okkar og áhrif inn í framtíðina í heillavænlegu starfi.“ Ariö 1937 flytur Jakob Benediktsson, cand. mag. nýársræðuna. Hann hafði þá veriÖ hér um langt skeið og margir hugðu, að liann mundi ilendast hér. En hann flutti þó síÖar til Islands. Jakoh lauk ræðu sinni þannig: „Eg þykist nú vita, aÖ ykkur virðist nóg komið af umvöndunarorÖum til lítilla um- bóta á vei/.lugleðinni. Ekki er þó meiningin að draga hér úr gleðskap. Nei, í nótt munuö þið láta orÖ mín sem vind um eyrun þjóta og fagna nýja árinu á tilhlýðiiegan hátt. En öllu gamni fylgir nokkur alvara, og eftir nýjársnótt kemur nýjársdagur. þá vona eg, aö þiÓ muniö minnast orða minna og rísa upp full góöra áforma og strengja þess heit að vinna íslenzkri menningu gagn, hvert eftir sinni getu“. Laugardaginn 31. des. árið 1938 ilytur síra Pétur T. Oddsson nýársræðuna og lýk- ur henni meö þessum oróum: „Islendingar! Látum þaÖ vera vort stærsta hrösunarefni, aÖ mega skrifa áframhald af sögu iands vors meÖ eigin lífum okkar og hjartablóÖi. 36

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.