Fagnaðarboði - 01.01.1948, Side 5

Fagnaðarboði - 01.01.1948, Side 5
FAGNAÐARBOÐI 5 cr Guðs vitnisburður mciri, því að þetta er vitnisburður Guðs, að Hann hefur vitnað um Son sinn. 1. i)r. Jóh. 5, 9. i t Hefir þú þreyfað á? Jesús Kristur er áþreifanlegur öllum sem trúa. Hafa liendur þinar ekki ol't þreifað á misk- unn Guðs, þegar þú liefir hrópað til Hans af öllu hjarta þinu? Hefir þú eklci þreifað á, að þegar hjarta þitt var óhuggandi af skelfingu og liarmi verald- arinnar og enginn mannleg hjálp gat veitt þér nokkra lmggun, því alll var ómögulcgt í lijarta þinu. Öll ráðin og mörgu orðin dugðu ekki. Tárin runnu niður kinnar þinar óstöðvandi, cn þcgar Jesú Orð, lindin frá Honum barst að lljarta þínu, með elsku kærleikans og hjarta þitt örþreytt drakk Orð Hans, svo nýtt líf færðist inn í hjartað með alla mögulcikana. Ilrvgðar og beiskjutárin breyttust áþreifan- lcga í friðarsælu öruggleikans. Allt var og er áunnið í Hans Föður umhyggju, scm aldrei brugðist getur. IJá er um að gera að missa ekki af hinni áþreifanlegu huggun, er Guðs óendanlega miskunn umvcfur þig. Jesús Kristur cr i gær og í dag hinn sami og um aldir. Heb. 13, 8. Guðrún .lónsdóttir. Almennar samkomur boðun F’agnaðarerindisins A.usturgötu 6, Hafnarfirði. Sunnudaga .......... kl. 2 og 8 e. h. Þriðjudaga .......... “ 8 Fimmtudaga .......... “ 8 Laugardaga . .. ..... “ 8 Hann dó svo að ég /rði frjáls Og Hann steig út í bát og fór yfir um og kom i sina eigin borg. Og sjá, menn færðu til Hans lama mann, sem lá i rekkju; og cr Jesús sá trú þeirra, sagði Ilann við lama manninn: Vertu hughraustur, harnið mitt, syndir þínar eru þér fvrirgefnar. Statt upp, tak rekkju þína og far lieim til þín. Og hann stóð upp og fór heim til sín. Matt: 9, 1—2. 7. Það er auðskilið af þessum Orðum Jesú, að það er syndin sem veldur veikindum. Fyr- ir Guðs náð er ég glaður vfir að geta vitnað um, að Jesús læknaði mig, þcgar hann gaf mér náð til að falla fram á ásjónu mína og meðganga syndir mínar fyrir mínum himncska Föður, og biðja Hann að fyrirgefa mér af- brotin. Þá læknuðust gömlu sárin mín án allr- ar umhugsunar af minni hendi. Lof sé Drottni. Já, satt er það, að Guð vill ekki dauða synd- ugs manns öllu lieklur að hann snúi sér og lifi. Einmitt þessi Orð Drottins töluðu til mín, þegar Heilagi Andinn opnaði hjarta mitt, og ég sá Jesú Krist píndan og krossfestan fvrir minar syndir. Það var nýr boðskapur fyrir mig, að mínar syndir orsökuðu krossfestingu Krists. Eg var alltaf vanur að álasa Gyðingum fvrir að hafa liflátið Guðs Eingetna Soninn, en að það væri fvrirhugað að Jesús skyldi devja lil að frelsa heiminn, það vissi ég ekki. Það var boðun Fagnaðarerindis .Tesús sem bjargaði mér. Orð Drottins sannfærði mig um að Jesú hefði leyst mig undan valdi djöfulsins, og kcyj)t mig i sátt við sinn himneska Föður. Þjónar Krists bentu mér á, að Jesú hefði komið til að leysa mig undan lians valdi. Þökk sé eilífum Jesús. Hann gaf mér náð til að trúa sínu blessaða Orði. Heiður sé Kristi á hæðum, Hann dó svo ég yrði frjáls. Er eklci líkt ástatt fyrir þér lesari góður, eða átt þú Jesús? Kristján Sveinsson,

x

Fagnaðarboði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fagnaðarboði
https://timarit.is/publication/1103

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.