Fagnaðarboði - 01.01.1948, Page 8

Fagnaðarboði - 01.01.1948, Page 8
8 FAGNAÐARBOÐI Þökk sé Guði! Þökk sé Guði fyrir sínu óuniræðilegu g.jöf. II. Kor. 9. 15. Eg liefi fundið náð fyrir augliti Drottins, dú- samlega náð. Iíann hefir liirst mér máttugur i Orði og verki, fyrirgefið mér syndirnar og læknað öli mín m'ein. Já, Drottinn veitti mér náð, sem hafði ónýtt náð Drottins mér til handa i svo mörg ár. Eg gerði mér ekki grein fyrir öðru en að ég til- einkaði mér Jesús fullkomna frelsisverk. Eg vissi að hinar ýmislegu og annarlegu kenning- ar voru villukenningar, komnar frá óvini alls réttlætis. Með hverju úlilokaði ég mig frá náð Guðs? Með jiví að tileinka mér frelsisverkið, en koma ekki sem Jnirfandi svndari, játandi syndirnar til að öðlast svndanna fyrirgefning. Eg átli ekki játninguna, að Jesús hefði fyrir- gefið mér syndirnar. Það var mér Ijóst. Mér fannst ég geta sagt. Jesús er Frelsarinn. Þar af leiðandi var breytni min þannig, ég gat farið á Guðsþjónustu, siðan eitthvað af þeim skemmtunum sem heimurinn bauð upp á. Þannig var ástalt fyrir mér, er Orð Drottins gckk inn i hjarta mitt, í krafti og með sann- færingu. Eg sat á samkomu las Heilaga Ritn- ingu Lúk. 18. er Jesús læknaði hlinda manninn. Orðin urðu lifandi til mín, máttug og kröftug. I>au jjrengdu sér inn með j)á dýrðlegu opin- herun að Jesús væri hinn sami til að gefa mér sjönina og jæssum blinda manni. Eg liafði mjög daula sjón, og stöðuglega dofnaði hún. Það hafði hún gjört um það bil i 10 ár. j)jón Hans um fyrirbæn. Það er ósk mín og bæn, að sem flestum mætti veitast sú náð að taka á móti boðun Orðs og kraftar Drott- ins, og þeim Sannleika að Jesús Kristur lifði og dó, til að burt taka syndir okkar og í krafti ])eirrar trúar fær hinn sjúki lækningu. Ti/rfingur Tijrfingsson, Kálfholtshjáleigu. Herbertsprent Öll mín leit um lækningu bygðist ekki á Orði Drottins heldur að aldarhætti þessa heims. Bvggjandi á sannfærandi Orði Drottins Jesú fór ég til þjóns Drottins og bað um fyrirbæn, samkvæmt Oi'ði Drottins Jésú til sinna læri- sveina: Læknið sjúka. Lofaður sé Drottinn, Hann hcýrði og bæn- hevrði og .-gaf mér sjónina. Þetta var 1985. Frá þeirri stundu hef ég fyrir Drottins náð heilbrigða sjón. Hann endurfæddi mig svo ég með fullvissu á nú játninguua að Jesús hef- ir fyrirgefið mér syndirnar. Hann opnaði augu mín fvrir, að allt sem er ávinningur, friður, unaður, gleði, helgun og ávöxtur fæst aðeins í stöðugu samfélagi við Jesúm Krist, fyrir náð, mcð því að vera heyrandi og gjörandi (iuðs Orðs. Þökk sé Guði, sem veitti mér aðgang að opinberaðri elsku sinni í Jesú Kristi í frið og sælu í Heilögum Anda. Honum sem leiðir í allan sannjfeikann. Vilborg fíjörnsdóllir. 11. árg. 1. töluhl. M/i8. Gefifi út af Sjálfseignarstofnuninni Austurgötu 6. Sími 9075. Hafnarfirði, fíitnefnd: Einar Einarsson, Frimann Ingvarsson, ) Ögmundur Jónsson. • FAGNAÐARBOÐI kemur út þrisvar á ári, 8 bls. VerÖ 1 kr. blaöið. Þeir sem óska eftir aö fá blaðið sent, sendi afgreiðsltinni nöfn sín og heimil- isfang. Afgreiðsla: Austurgöta 6, llafnarfirði Sími 9075. .—.—.—------—----------—.———---------------- -----—— -----———— -----------------------— *’ IAfgreiðsla blaðsins hefir til sölu: Biblíur, Nýjatestamenti, Jóhannesar Guð spjöll sérprentuð með stóru letri, Pass- íusálma, Helgisálma og Nótnasálma. —----------------------------—------------j prcntaði.

x

Fagnaðarboði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fagnaðarboði
https://timarit.is/publication/1103

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.