Alþýðublaðið - 11.07.1924, Side 3

Alþýðublaðið - 11.07.1924, Side 3
AL-P'S§»iqpLIS$II® I Frá Danmðrki. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Utanríkisráðuneytið tUkynti á tðstudrginn var, að norska utan- ríklsstjórnln hafi .fengið símskeyti frá norsku selveiðaskipi þess efnis, að áhöfnin af »Teddy«, 21 maður, séu í Angmagsalik. Minudaginn 7. þ. m. hefir verið blrtur konungsúrskurður um áð dðnskum og ísleDzkum skipum sé leyfilegt að sigiá á áustur- strðnd Grænlands og Hm land- helgina þar milli Lindovsfjarðar og Nordö ítrundingen að fráskil- indi Angmagsalik og nágrenni. Fármönnum er gefið leyfi til áð ganga á land, hafa vetursetu, stunda dýravelðar og fiska á nefnduaQ slóðum áusturstrandar- iunar, ef gætilega er að þvi farlð. Danskir og íslenzkir ríkisborg- arar og félög mega taka sér land til notkunar. Byggja má stöðvar tll veðurfrétta, ritsíma og talsima og enn fremur vísinda- legar stöðvar og mannúðarverka. Þegar samningurinn við Noreg gengur í gildi, ná sömu réttindi enn íremur til norskrá ríkisborg- ara og enn fremur til þegna þeirra ríkja ánnara, sem danska stjórnln gerir samninga um þetta við. Það er opinberlega tilkynt, að foriagl dönsku sendinefndarinnar í Moskvp, Schou, haíi verið s'ip W.D.&H.O.Wills. B/isto! & Lor-Jon. Dejkið ,Capstan‘ Smástfluvepð 96 aurar. Fást alls staðar. I; aðut sendiherra D ma í Rúss- landi og foringi.tllsvarandi rúss- neskrar nefndar 1 Khötn skip- aður sendisveltarfulltrúi í Kaup- mannahöfn. Frá Grimsb; er Alþýðublaðlnu skritað 18. f. m: >H0rmnlegt slys. Margir íslenzkir fiskimenn konnast við e.s. >Mikado«, sem fór frá Grimsby 29. sept. f. á. til Kanada tll að stunda fisk- velðar. Var skipshöfnin 18 menn, þar af 6 ísieozkir, 1 danskur, 1 sænskur og 1 færeyskur, en hlnir allir enskir. Skipið lagði aflann upp þar, sem heitir Digby, skamt frá Halifax (í Nýja Skot landi), og var útgerðartíml þess útrunninn síðast í maí. Lagði það þá af stað frá Halifex til Grimsby, en er það hafði slglt fáar klukkustundir, hrpptl það attaka-veður og stór&jói, rendl á blindsker rétt við land og sökk á 8 minútum. Loftskeyta- maðurlnn sendi þegar út loit- skeytl um siysið, og lét hánn lífið við það starf. Skipyerjar héldu sér uppi á siglutoppunum, en vorn að smátýnast þaðan. Eftir 14 klukkustundir voru ,9 eftir af 18, og þá fyrst gat björgunarbátur náð þelm. Voru þeir mjög illa á sig komnir. Meðal þeirra, er björguðust, voru ailir íslendlngarnir, en Dan- Bdgar Rice BurrougHs: Tarzan og glmsteinai* Opar-horgar.. „Þið oruö ruargir gegn einum,“ mælti Tarzan. „Hvi ekki að koma vilja ykkar fram? Farið til Opar með La, og ryðjið Kada úr vegí, ef hann þráast við.“ Prestarnir tóku þessu með gleðiópum. Þetta var nýr innblástur. Aldavenja og blind hlýðni við æðsta prestinn gerði það að verkum, að þeim fanst óhugsandi að bjóða honum birginn, en þegar þeir vissu, að þeir gátu ráðið við hann með afli, voru þeir eins kátir og barn, sem fær nýtt og lengi þráð leikfang. Þeir ruddust fram og gripu Kada. Þeir görguðu i eyru hans. Þeir ógnuðu honum með kylfum og hnifum, unz hann lét undan, en ólundarlega samt. Gekk Tarzan þá rétt fram fyrir Kada. „Prestur!" sagði hann. „La fer aftur til hofsins með prestunum og undir vernd þeirra, og hveí’, sem gerir henni me.in, skal eiga Tarzan á fæti. Tarzan kemur til Opar fyrir næsta regntíma, og hafl La liðið nokkurn miská, þá vei Kada, æðsta presti!“ „La verður þar og heilsar þór,“ hrópaði æðsta hof- gyðjan, „og La mun biða og þrá, þrá og biða, unz þú kemup Ó, segðu mér, hvort þú kemurl1 „Hver veit?“ sagði apamaðurinn, vatt sér upp i trén og hólt af stað austur eftir. ■ La horfði um stund á eftir honum; svo laut hún höfði, andvarpaði og hélt af stað til Opar eins og gömul kona og þreytt á lifinu, Tarzau apabróðir hélt áfram til myrkurs; þá lagðist hann fyrir á trjágreín og sofnaði. Hann hugsaði eigi um morgundaginn, og La var að eins óljós mynd í minni hans. En fáum dagleiðum norðar var lafði Greystoke og beið þess dags, er hinn hrausti maður hénnar kæmist að svikum Áchmets Zeks og skundaði henni til hjálpar, en meðan hún dró i huganum upp mynd af komu Johns Claytons, sat hann á hækjum sór hálfnakinn undir tré og rótaði við greinum og tindi lirfur. Tveir dagar liðu frá þjófnaði gimsteinanna, áður en Tarzan hugsaði um þá. Þegar þeix flugu honum i hug, fékk hann löngun til þess að slcoða þá og leika sér að þeim; hann gerði ekki unnað þarfara og lagði þvi af stað áleiöis þangað, sem hann gróf þá. Þótt engin merki væru þar, sem steinamir voru faldir, og löng eið væri þangað, hólt Tarzan rakleiðis á Btaðinn,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.