Alþýðublaðið - 11.07.1924, Page 4

Alþýðublaðið - 11.07.1924, Page 4
$ &.i£.}>iri»UMLA&XS» !nn fórst. Eru þeír. sem af kom- u&t, nú nýkomnir fra Kanada. Islenzhur fislcimaður í Grimsby.c Af úrkilppu úr ensku blaði, er bréfinu fylgdi, má sjá, að ís- lendlngarnir, sem á skipinu voru, beita- B. Ebenf zersson, O. Sig- björnsson, O. Jónsson, A. Guð- mundsson, G, Grímsson og G. Grimsson (yngri). Umdagmnogveginn. Næturlæknir er í nótt M. Júi. Magnús, Hverfisgötu 30. — Sími 410. Goðafoss kom f gærkveldl. Meðal farþega var Jón Bald- vinsson alþingismaður. Gullfoss kom ( gærkveidi. Kom hann við á Eyrarbakka í gærmorgun og skipaði upp meiri hluta af vörum, er þangað áttu að fara. Suðurland fór ( morgun f póst'erð tll Borgarness. Signc Liljeqaist syngur í kvöld f síðasta sinn fsienzka og finska söngva. Tið eigin orð kannast >danski MoggU nú ekki lengur. Svo ruglaður er hann orðinn í hrakn- ingunum undan Alþýðublaðinu út af hluthafaskránni. Hvenær birtir hann hana ? Esja fer á morgun kl. 10 árd. i hringferð austur um land. Landráð? Voru það ekkl iandráð að fræða spænska vín- framleiðsndur og fiskkaupmenn um, að hægt væri að þröngva spænskum vfnum upp á íslend- inga? Hverjlr ætU að hafi átt mestan þátt í þvf? Hverjlr höfðu mesta nautn af því? Vlil >danski Moggit ekki fræða mig og aðra um það? Oamall sjálfstœðismaður. Dánarfregn. í gærmorgun andaðist Þórarinn B. Þorláksson Skrifstofa vor í Hull hefir verið lögÖ niöur frá 1. júlí að telja 03 annast firmað McGregor, Gow & Holland, Ltd, framvegis afgreiðslu skipa vorra þar. — Símnefni verður eins og áður: >EimBkip, HulU, en utanáskrift brófa: # McGregor, Gow & Holland, Ltd, Icaland Department, Ocean House, HnlJ. H.t. Eimskipafélag Islands. Lúðrasveit Beykiavíkur. Skemtif erö fer Lúðrasveit Reykjavíkur nærtkomandi sunnudag að Hrafn- eyri við Hvalfjörð á e.s. >Suðurlandi<. Lagt af stað kl. 9 árd. Farseðlar á 7 kr. veiða seldir í Veizlun Jóns Hjartarsonar & Co., Matarverzlun Tómasar Jónssonar og Tóbaksverzlun R, P. Leví. Veitingar verða á staðnum. Með Lagarfossi iengum við: Hreiti, Gerhveiti, Haframjðl, Hrísgrjón, alt góftar og ódýrar rörur. Kaupfdlagið. Tóftthrolpar, hæst verð, afgr. Alþýðubiaðsins, sími 988, vfsar á. listmálarl f sumarbústað sfnum að Laugarvatni. Várð hjartabilun honum að bana. Þórarinn var bókbindari að iðn, en nám sfðar málaralist og var fyrir ágæt af- rek f þessari greln löngu orðlnn þjóðkunnur maður. Mislingarnlr grfpa smátt og smátt um sig. Hefir frézt, að þeir hafi nú komið upp f Deild- artungu og fiuzt þangað með unglingl héðan úr bænúm, er fór þangað f sumardvöl. Til ísafjarðar eru þelr einnig komnlr. Hefir heilbrigðisstjórnin þvf gefist upp við sóttvarnljr vegna þeirra. Fastar feröir austor 1 Á hverjom mánndegi, íimtadegi og langardcgi aft ölfusá, Þjórsá, Ægis síða og Garftsauka. A hverjam þriðjndegi og fostudegi aft ölfusá, Þjórsá, Húsatóftum og Sandlækjarkoti á Skeið- um. — Prívatferftir til ‘ Pingvalla ódýrastar hjá mér. Lækjartorgi 2 (áður Thomsenshús). Símar 1216,78; heima 805. Zophónías. I I I I \ I I I I I i I I I I I Ivvwwvwwví Tankápa dökk með loðkraga tapaðlst fyrir hálfum mánuði á þjóðveginum inn að Eiiiðaám. Finnandi sklli henni gegn fund- arlaunum á Bergstaðastr. 19 niðri. Ritstjóri og ábyrgöarmaðuri HallbíOm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonar BergBtaOaBtrrot! 19,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.