Fagnaðarboði - 01.02.1986, Blaðsíða 1

Fagnaðarboði - 01.02.1986, Blaðsíða 1
Elska Guðs varir Guðssonurinn kom - Hann bauð og bjó okkur fylgd með sér. Sjálfur gékk Hann á undan með því að gera allan vilja Föðurins. Hann gaf mönnunum Orð sín og verk sem eru fullkomin. Og Guð Faðirinn hefur okkur fyrirhugað að líkjast mynd Sonar síns, því að ritað er. Verið heilagir, því eg er heilagur. (1. Péf. 1:16) Víst er að annað fagnaðarerindi en Fagnaðarerindi Jesú Krists verður kynslóðunum ekki gefið eða birt og verkum Hans verður ekki breytt. Erindið er Jesús Kristur Guðs Sonurinn sem meðalgangari milli Guðs og manna. Það erindi er fullkomið og í sínu óumbreyt- anlega lífsins gildi. Guð er Eilífðarfaðir þeim, sem hyggja á það sem Hans er og frá Honum gefið í föðurkærleika þ.e. lífið í Drottni Jesú Kristi. Við eigum að deyja sjálfum okkur, þiggja allt af Honum sem gefur sínum börnum örlátlega og framkvæmir það með þeim er Honum þóknast, svo við njótum þeirrar náðar að vera í sigrin- um sem tilheyrir Kristi einum. Hans er valdið og mátturinn til þess að hjálpa öllum er leita lífsins. Sá sem sagði verði ljós, kom til þess að gefa allt í ljósi og sigri lífsins. / því var líj, og lífið var Ijós mannanna. unar erum við uppfrædd um dóminn til fyrirdæming- ar, dóm glötunarinnar. Þess vegna þurfum við að heyra það sem Hann vill við okkur tala og festa það í minni. En með fórn sinni keypti Guðssonurinn mönn- unum fyrirgefningu og stendur sú undankoma frá dóminum okkur til boða, frelsun frá valdi dauða og glötunar. — Dýrð sé Guði - Orð Krists og verk fluttu okkur Guðsríkið og dýrð þess, sem Hann vann allt í fullkominni hlýðni við vilja Föðurins. Hann gaf þau til eftirbreytni öllum sem heyrandi vilja heyra og eru fyrir það heimamenn Guðs- ríkisins, verkamenn í víngarði Drottins. Þeir vita að Hann hefur fengið þeim sín verk til þess að þau séu líf og máttur til mannanna. Trúin er verkandi kraftur í fullkomnu verki öllum til handa er Sannleikann elska - eins og Páll postuli segir: Því að ekki megnum við neitt gegn Sannleikanum, held- ur fyrir Sarinleikann. (2.Kor.iy:8) Andi Guðs starfar með og í þeim er Sannleikann elska. Snúum okkur til Sannleikans. Jesús Kristur sagði: Ef þér standið stöðugir í Orði mínu, þá eruð þér sannar- lega lœrisveinar mínir, og munið þekkja Sannleikann, ogSannleikurinn mun gerajðurfrjálsa. (Jóh. 8:31-32). Enginn í synd hefir eilíft líf. Kristur þekkti myrkrið Við biðjum í Krists stað: Látið sættast við Guð. og vald þess og á enga hlutdeild í því. Okkur til viðvör- Kærleiksfórnina færði Guðssonurinn á krossinum til

x

Fagnaðarboði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fagnaðarboði
https://timarit.is/publication/1103

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.