Fagnaðarboði - 01.03.1986, Blaðsíða 1

Fagnaðarboði - 01.03.1986, Blaðsíða 1
leitið fyrst ríkis Hans og réttlætis, og þá rr.un allt þetta veitast yður að auki Lofsöngur Lofaður sé Drottinn, Cnð Israe/s; Þvi að Hann befir vitjað lýðs s/ns og biíið boimm lansn; og Hann befir reisf oss born Hjálpraðis í búsi Dav/ðs þjóns s/ns; (eins 'og Hann talaði fyrir iniinn sinna belgn spámanna frá öndverðn) frelsiin Jrá óviniim vórum og úr bbnduiii allra, er bata oss; til að auðsýna feðrnm vornm miskimn og minnast s/ns Heilaga Sáttmála, Þess eiðs, er Hann sór Abraham f'óðnr vorum, til þess að veita oss, frelsnðitm úr böndiim fjandmanna vorra, að þjóna sér óttalanst i beilagleik og réttlati fyrir Honnm alla daga rora. Og þií, barn! niiint nefndnr verða spámaðiir Hins Hasta, þvi að þú niiint ganga fyrir Drottni, til að greiða vegn Hans, - veita lýð Húiis þekking á Hjálpraðinu með fyrirgefningu synda þeirra. Þetta er að þakka hjartagróinni miskiinn Cnðs vors; fyrir bana ii/nn Ijós af baðnm vitja vor, til að lýsa þeim, sem sitja i myrkri og skugga danðans, lil (i<) beina fótiim vor/ii/i á friðarveg. (Li'/k. 1:68-79). Sönn gleði En meðan hann var að hugsa um þettd, sjá, þá vitrað- ist honum engill Drottins í draumi og sagði: Jó'sef, sonur Davíðs, óttast þú ekki að taka til þín Maríu, konu þína, því að fóstur hennar er af Heilögum Anda. '(Matt. 1:20) Dagurinn styttist, myrkrið ríkir meiri hluta sólar- hringsins. Jólahátíðin kemur með annirnar og styttir tímann, en hugurinn á að vera upptekinn við undrin, er tilheyra hátíðinni. Ekki er vitað hvenær Guðssonurinn er fæddur, en við höfum eilífu söguna fyrir okkur og rifjum elsku Guðs upp, svo hún verði ný og fersk í sannri gleði. Þá, að Guð gaf Soninn sinn elskaða holdi klæddan tíl að taka á sig vondu myndina okkar og gefa síná, í frelsisverkinu er Hann vann. Frásöguna nýju og sönnu í fyllingu sem tilheyrir kærleika Guðs, að skapa allt nýtt í Honum sem hrópaði á krossinum: Það er fullkomnað. I þeim sigri eigum við fullkomna og eilífa gleði sem alltaf er ný, og fögnuðurinn á að' endurnýjast hverju sinni er við heyrum boðskapinn: Yður er í dag Frelsári fceddur, sem er Kristur Drott- inn, í borg Davíðs. (Lúk. 2:11) Hartn fæddist í þröngum húsakynnum. Er ekki þröngt um Hann hér á jörðu enn í dag? Hann korrí sem

x

Fagnaðarboði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fagnaðarboði
https://timarit.is/publication/1103

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.