Fagnaðarboði - 01.03.1986, Síða 1

Fagnaðarboði - 01.03.1986, Síða 1
Lofsöngur l.ofaónr sé Drottimi, Guð Israels; Þvi að Hann hefir vitjaö lýðs sins og hiíið honum lausn; og Hann hefir re/st oss horn Hjálprœöis í húsi Davíðs þjóns síns; (eins 'og Hann tah/ði fyrir munn sinna helgu spámanna frá öndverðu) fre/snn frá óvinurn vornm og úr höndum allra, er hata oss; til að auðsýna feðrum vorurn misknnn og minnast síus Heilaga Sáttmála, Þess eiðs, er Hann sór Ahraham f'óður vorum, til pess að veita oss, frelsuðnm úr h'óndum fjandmanna vorra, að þjóna sér óttalanst i heilagleik og rétthrti fyrir Honum alla daga vora. Og þú, harn! mnnt nefndnr verða spámaðnr Hins Hasta, þvi að þ/i mnnt ganga fyrir Drottni, til að greiða vegu Hans, - veita lýð Hans þekking á Hjálþrminu með fyrirgej'ningu synda þeirra. Þetta er að þakk.a hjartagróinni miskunn Gnðs vors; fyrir hana mnn Ijós af ha'ðnm vitja vor, til að /ýsa þeim, sem sitja í myrk.ri og sknega dauðans, ti/ að heina fótnm vornm á friðarveg. (1 .úk. 1:68-71)). I Sönn gleði En meÖan hann var að hugsa um þetta, sjá, þá vitrað- ist honum engill Drottins í draumi og sagði: Jó'sef, sonur Davíðs, óttast þú ekki að taka til þín Maríu, konu þína, því að fóstur hennar er af Heilögum Anda. JMatt. 1:20) Dagurinn styttist, myrkrið ríkir meiri hluta sólar- hringsins. Jólahátíðin kemur með annirnar og styttir tímann, en hugurinn á að vera upptekinn við undrin, er tilheyra hátíðinni. Ekki er vitað hvenær Guðssonurinn er fæddur, en við höfum eilífu söguna fyrir okkur og rifjum elsku Guðs upp, svo hún verði ný og fersk í sannri gleði. Þá, að Guð gaf Soninn sinn elskaða holdi klæddan til að taka á sig vondu myndina okkar og gefa síná, í frelsisverkinu er Hann vann. Frásöguna nýju og sönnu í fyllingu sem tilheyrir kærleika Guðs, að skapa allt nýtt í Honum sem hrópaði á krossinum: Það er fullkomnað. I þeim sigri eigum við fullkomna og eilífa gleði sem alltaf er ný, og fögnuðurinn á að endurnýjast hverju sinni er við heyrum boðskapinn: Yðttr er 1' dag Erelsári fœddur, sem er Kristur Drott- inn, í borg Davíðs. (Eúk. 2:11) Hann fæddist í þröngum húsakynnum. Er ekki þröngt um Hann hér á jörðu enn í dag? Hann kom sem

x

Fagnaðarboði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fagnaðarboði
https://timarit.is/publication/1103

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.