Alþýðublaðið - 12.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.07.1924, Blaðsíða 1
1924 Langardaglnn 12. júlí. Eriend símskejti. Khöfn, 10. júlí. Bretar og Frakkar. ForsætisráðherrarnJr Ramsay M cDonald og Hertlot hafa gefið út svo felda oplnbera tilkynnlngu um árangurinn at íundi þeirra í París: I>að er ákveðið, að á fundl baidamanna í Lyndúnum í næstu viku verði dagskráin fyrst og fremst sú að koma tillögum sér- fræðinganefndar bandamanna f framkvæmd. Skaðabótanefndin á tið ákveða, hvenær fjárhagsleg yfirráð yfir Ruhrhéraðinu eiga að hætta, eftir að allir aðilar hafá samþykt skiiyrði þau, sem sérfræðingatillögurnar gera ráð fyrir, I tllkynningunni er ekki minst einu orði á hernaðaryfir- ráðia yfir Ruhr-héraðinu. Enn fremur á að ræða á fundinum um skuldir bandamanna. inn- byrðis og um öryggi Frakklands. Skyndlíör MacDonálds til París er tdlin hafa styrkt Herriot í sessi heima fyrir og bætt að- stöðu Frakklands á hlnum væn't- anlega fundi f London. Banda- ríkin senda íjármálamenn og stjórnmálamenn á íundlnn. Khöfn, 11. júlí. Skhðabótamálið. Meginþorri franskra og enskra blaða lýsa ánægju sinni yfir úr- siitum þeim, sem orðið hafa af viðtali þeirra forsætisráðherranna Herriotsog RamsayMacDonalds. Þj'zku blöðin eru hins vegar táróánægð yfir úrslitunum, sér stáklega yfir þvf, að samkvæmt þelm hefir skaðabótanetndin svo að segja ótakmarkað vald tll þess að kveða á um og úrskurða, hvort Þjóðverjár uppfylll skll- málana á réttan hátt samkv. því, sem tilskiiið er í þeim samn- ingum, sem kunna að verða f gerðir, Því var fyrsta úrskurði MacDonaids f málinn skotið til sérstaks gerðardóms til endsn- legra úrslita, en þvi þverneltuðn Frakkar. Nýr tulltrúi bættlst enn fremur við f skaðabótanefndina sam- kvæmt ákvörðunum þeirra Her- riots og MacDonalds. Er það full- trúl Bandaríkjastjórnarinnar, sem sennilega verður kvaddur til að taka þátt f nefndarfundum, þeg- ar sérstaklega mikilsvarðandi málefni eru á döfinni að þvf, er snertir skyldurækni Þýzkalánds. BanniA í Noregl. í óðalsþingiru norska fara daglega fram umræður um bann- lögin í Noregi og frumvarp stjórnarinnar urn afnám þeirra. Búist er við, sð stjórn Berges fati frá, ef frumvárp hennar nær ekki fram að gtnga. Um úaginnagveBinn. YiAtalstími Páls taDnlæknis er kl. 10 — 4. >Dansbi MoggU viðurkennir, að landbúnaðurinn sé sterkasta vigi vort gegn erlendri gelgju- menningu, Bændur hafa várla við að endursenda >ísafo!d<. Nætnrlæknlr í nótt er Jón KristjáDSSon Miðstræti 3 A, síml 506 og 686; og næstu nótt Magnús Pétursson Grúndarstig io( sfmi 1185. Lfstyerkasafn Einars Jónsson- ar verður oplð á morgun ki. 1 — 3- Messur á morgun: í dómkirkj- unni kl. 11 sóra Bjarni Jónsson; í fríkirkjunni sr. Ámi Siguröason k). 6; 1 Lanúakotskirkju hámessa kl. ■r.j.,1. r rTreat,^—'.ia= 161. töiublað. Daníel ¥. Fjeldsted, læknir. Skólavörðustfg 3. — Sími 1561. Viðtalstfmi kl. 4—7. 9 f. h. og kl. 6 e. h. bæDaha'd, en engin predikun. MálverkasafoiA í Alþingishús- inu verður oplð á morgun kl. 1 — 3> SnnnudagsvorAur Læknafé- lsgsins er Konráð R. Konráðs- son Þingholtsstræti 21. Af veiAum komu í gær Skúli fógeti (meö 80 tunnur lifrar), Egill Skallagrímsson (með 38 tu. og bilaö spil) og Njörður (með einar 24 tn.; hann er að fara á síld- veiðar). Esja fór í morgun í strandferð kringum land.' CfoAafoss fór í morgun norður um land til útlanda. LogtakiA á ógreiddum bæjar- gjöldum, sem auglýst hefir verið, mælist illa fyrir, enda væri ósvinna - að ráðaat að heimilum fátækrar alþýðu forstöðulausum. Hitt er aftur á móti sjálfsagf, að sterk- ríkir burgeisar sóu ekki látnir baka bæjarsjóði fjártjón og erfiðleika með greiðslutregðu. LúArasveitin ætlar upp að Hrafneyri á morgun — skemti- ferðl Par verður gaman í góðu vebri — ab vera með. Flngmenniruir amerísku, sem von er á hingaö í næsta mánuði, eru samkvæmt fregn til umboös- manns þeirra hér, nú komnir til Miklagarðs i Tyrklandi,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.