Alþýðublaðið - 12.07.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.07.1924, Blaðsíða 3
AL£»¥i»IJðL &;»!£» því að orð gagna því ekki. Sá, sem trsystir ekki málstað sínum og skynsemi, leitar á náðir hnefaréttarias. Og hvernig ættu >íitstjórar< >danska Mogg^< að trsysta málstað sínum og skyn- semi? Svo heimskir eru þeir þó ekki. Járnbraatar' þembingir taisverður er nú kominn í íhalds- Hðið bak við blað danska auð- valdslns. Þykist það nú vera orðið hinir mestu framfaramenn. £n þetta skýrir ef tii vill enn betur, hvernig stóð á nlðurfell- ingu verklegra framkvæmda rík- iains. Auðvaldið iöðurlandslausa hefir ekki viijað, að þær yrðu tll þess að lækka kaupið, et þvi sý^dist að eiga við járnbrautar- bgningu á næstunni. £t til vill stendur verðtollur Jóns Þorláks- sonar líka á elnhvern hátt i sambandi við járnbrautarlagn- ingú. Ekki máttl ætla hann til nelns ókveðins. SjSIfsagt gæti íhaldið gert margt vitlausara gagnvart aiþýðu en leggja járn- braut, þótt kjör hennar bötnuðu vafaiaust lítið fyrir það, meðan íhaidið ræður, því að vitanlega yrði hún að borga brúsann, hvort sem arður yrði eða b;p. Einhvers staðar verður að taka hvort sem yrði. Aftur á mótl er nokkurn v«ginn víst, að verziun í sniði verzlunar >J. Þor- lákssonar & Norðmanns< myndi græða stórfé, ef járnbraut væri lögð. Ef til vilí gæti það ýtt eitthvað uudir framkvæmd máls- ins, þótt það sé vísast ekkl eina ástæðan fyrir því, að Jón Þor- láksson varð f j irmálaráðherra í vor og vildl vira einráður ráð- herra í ítöiskun Mussolinis-st(I. Veglr auðvaldsins eru flóknir, en nokkuð er það, að >danski Moggi< talar nú melra um járn- brautiná en hiuthata sína. Svipall. Innlend tflSindi. (Frá fréttastofunnl.) Sigluflröi, 10. júli. Síldvelðln byrjar. Eimskipiö >Noreg< kom inn í morguD meíi 60 tunnur síldar, er það hafði veitt í herpinót, Að eins tvö skip eru komin út á síld- veiðar héðan enn þá. Vólbátaafli er góður. Skip koma nú sem óð- ast hingað frá útlöndum með tómar lunnur. Er áformað, að síldarsöltun verði hér með mesta móti í sumar, ef afli leyfir. S Áskoranir til ríkisstjórnarinnar. Akureyri 10. júlí. í dag samþykti stórstúkuþingið hér svo hljóðandi ályktun: * 1. Stórstúkuþingið lýsir megnri óánsegju sinni yfir því, að lands- stjórnin heflr þvert ofan í vilja œikils meiri hluta alþingiskjósenda á Siglufliði sent þangað nú nýlega stærri vínbirgðir en nokkru sinni fyrr, og skorar á stjórnina að láta meginhluta þeirra burt af Siglu- flrði nú þegar. Sömuleiðis skorar þingið á stjórnina að gefa nú þegar út skýlausar reglur um út- sölu áfengis frá ríkisverzluninni þar, sem takmarki sem allra mest söluna og þar af leiðandi drykkju- skap. 2. Stórstúkuþingið krefst þess, að ítarleg rannsókn fari fram á hneyksli því, er komst á loft við áfengisverzlun ríkisins á siðast liðnum vetri og á rekstri verzlun- arinnar yflrleitt. 3. Stórstúkuþingið mótmælir fastlega þeim ósóma, að áfengis- verzlun rikisins sé geið að gróða- fyrirtæki fyrir ríkissjóð, og felur framkvæmdanefnd sinni að beita áhrifum sínum á þiDg og stjórn til þess.fað áfengið só hið bráðasta gert landrækt aftur, enda verði ógóða af áfengisverzluninni varið til þess að flýta fyrir útrýmingu áfengis. (PB.) Edgar Kice Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opar-borgar. Hann bylti moldinni við, þar sem pyngjan átti að vera, en þótt hann græfl dýpra en holan var upphaflega, fann hann hvorki pyngjuna eða steinana. Tarzan hleypti brúnum, er hann sá, að bann var rændnr. Án þess að hugsa noltkuð um það lagði hann þegar af stað eftir þjófnum. Þótt slóðin væri tveggja daga gömul og horfin á löngum svæðum, rakti Tarzan hana fyrirhafnarlitið. Hvitur maður hefði ekki rakið hana tuttugu fet tólf stundum eftir að hún varð til; svertingi hefði tapað henni á fyrstu mílunni, en Tarzan apabróðir hafði i æsku orðið að nota skynfæri, sem menn venjulega nota mjög takmarkað. Við finnum áfengislyktina anga af drukknum manni og ilmvatnslyktina af konum i samkvæmum, og nefið þekkir þeiinn að, en i raun og' veru eru þeffæri. okkar engin, saman borið við hin þroskuðu þeffæri villi- dýranna. Þar, sem fæti er niður stigið, verður þefur eftir drykklangan tíma. Skynfæri okkar greina hann ekki, en dýr af lægri stigum, einkum veiðidýr og veiðibráð, lesa þcfinn i sporunum eins og læs maður letur á bók. Tarzan var ekki eingöngu kominn upp á þefnæmi sitt. Hann hafði óvenjulega þroskaða sjón og heyrn, enda kom það sér betur i æsku hans, er hættur voru á hverju strái,. og snarræði og aðgæzla björguðu lionum daglega úr lifsháska. Hann rakti þvi gamla slóð Belgjans gegnum skóginn norður eftir,'en vegna þess, að svo var langt um liðið, sóttist honum ferðin seint. Maðurinn var tveimur dögum á undan honum, er Tarzan hóf eftirförina, og á hverjum degi dró hann undan Tarzan. Sá siðar nefndi var þó I engum vafa um endalokin. Einhvern tima náði hann bráðinni; — hann gat beðið rólegur. Hann rakti slóðina eins og hundur. Á daginn stanzaði hann að eins til þess að veiða og éta, en á næturnar stutta stund til þeas að sofa. Stundum sá hann vilta liermenn, en liann forðaðist þá, þvi að hanu var á veiðum, sem ekki mátti truila með alls konar gauíi. Þessir hermahnahópar voru Waziri-menn og' banda- menn þeirra, sem Basuli haföi kvatt saman með hrað- boðum. Þeir voru á leið til sameiginlegs samkomustaðar til þess jað ráðast þaðan gegn Achmet Zek, en Tarzan taldi þá óvini; — hann mundi eklci eftir neinni vináttu við svarta menn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.