Alþýðublaðið - 12.07.1924, Side 4

Alþýðublaðið - 12.07.1924, Side 4
KLB> YÐtflE. AÐIB B. D. S C. S. >Dlana< fer frá B argen mánudaginn 14. þeisa mán- aðar anstur og norður um iand hipgað, E .8. >Mevcur< fer héðan beint til Bergen um Vest- mannaeyjar og Færeyjar, miðvikudaglnn þ. 18. þessa mán. Farseðiar sækist á þriðjudag. Flutniugur tiikynnist sem tyrst. Nic. Bjarnason. Á Störstúknþingið. Akureyri, 11. jálf. Kosningar til stórstúkuþingsins hafa íarið frám i dag, og úrslitin hafa orðlð þau, að framkvæmda- nefndin flyzt norður. Stórtemplar er kosinn Brynlelfur Tobfasson kennari með 35 atkvæðum, Pétur Zophónfaston aðstoðarmaður á Hagstofu íslands, hlaut 20. Aðrlr embættismenn stórstúkunnar eru kosnir þessir: Stórkanzlari Þoret. M Jónsson kennári, stórritari Halfdór Friðjónsson ritstjóri, stór- varatemplar frú Álfhelður Ein- arsdóttir, stórgæzlumaður kosn- inga Árni Jóhannston verzlunar- maður, gæz’umaður nngtemplára Steinþór Guðmundsson skólastj, slórgjaldkeri Guðbjörn Guð- muodsson kaupmaður, Eru aliir þessir menn Akureyringar. — Fræðslustjóii hefir verið kosinn Jón I>. Bjötnsson kaupmaður á Siuðárkróki, fregnritari Sigurður Kristjánsson kaupm. á Siglufirði, . stórkapellán séra Gunnar Bene- diktsson í Saurbæ og umboðs- maður alþjóðahátemplars Indriði Einarsson rithöfundur. — Stór- stúkuþlnginu verður slitið í kvöld. (FB.) Kosningaréttnr krenna í Englandi. Nefnd i neðri deild enska þingsins, er hafði til meðierðar frumvarp um að færa aldurs- takmark kosningárréttar kvenna úr 30 árum niður í 21 ár, eins og gildir um karimenn, hefir nú lagt það fram til aamþyktar. Frá Danmðrku. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Utanríkisráðherrann og norski sendisveltarfulltrúinn í Khöfn, Dltleff, undirskrlfuðu á mlðviku daginn samning þann um Austur- Grænland, sem stórþinglð og rfkisþinglð hafa samþykt. Gekk hann í gildi 10. júlf. Beriingske Tidende segja frá þvf, að Guðmundur Bárðarson jarðfræðingur, sem nú starfar að ránnsóknum á steinafræðl- satninu f Khöfn, hafi skritað rit- gerð um fslenzka jarðíræði, sem visindafélagið danska hafi tekið til blrtlngar í ritum sínum. Saga. Bóndi sendi son slnn í kaup- stað til þess að selja afurðir búsins. Sonurinn seldi afurðirnar og lékk fyrir þær gott verð. Þegar hann hatði fengið pening- ana, settist hann að I kanpstaðn- um um stund og 11 fði I >vellyst- ingum praktuglegá<. Því næst spilaði hann íjárhættuspil, en var óhepplnn og tapaðl. Að lok- um lagði hann talsverða upphæð inn i spárisjóð til þess að geta eytt því selnna og þurfa aldrei að vera penlngaiaus og fór svo heim með atganginn. Þegar heim var komið, tók hann mikið af afganglnum tyrlr ómak sitt, og var þá orðið svo iftið eftir, að búið þurfti að lifa í mesta basii, svo að iftil tök voru á að veita hinum börnunum fræðslu, og ekkert varð eftir til nauðsyn- legra j rðabóta. Burgeisarnir selja afurðtr lands- ins í öðrum löndum og haga sér líkt og í sögunnl segir. Á'standið batoar eftir því, sem vö!d þeirra verða af þeim tekin. Heiðruða viöskifta- Tinir! Hér með tifkynni ég yður, að brauðsöiubúðir mínar á Hverfis- götu 56 og Grettisgötu 26 verða iokaðar álla sunnudagh. Bið ég yður gera svo vel og kaupa brauðin á láugardögum. Eins og þér vitið, þá eru brauð og kökur í þessucn tveimur búðum að lulklum HLtiu ódýrari en annars staðar í borginni. Virðingarfyist. Páll Jónsson. Til Þingvalla leigi ég 1. fl. hifreiðar fyrir lægra verð en nokknr annar. Talið við mig! ZophóiKías. Atbrelfllð Alþýðublaðlð hvar sam þlð eruð og hvart ••m þlfl ferlfll Ný bók. IHaður frá 8uður> itnrifflTTfflTnTifflTHfiTfTnwnTruTnnii ^gnopílmi PcmtBnSp afaralddar I sima 1269. Téfuhvolpar, hæst verð, afgr. Alþýðublaðsins, sfmi 988, vísar á. Ritstjöri og ábyrgðarmaður: Hallbjötn HalldórsBon. Prentsm. Hallgríma BenediktssoDar SerptaöastrBðt) 18.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.