Alþýðublaðið - 14.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.07.1924, Blaðsíða 1
Sönymennirnir n o r s k n koo3u með © s. >Marcur< í dag. S igu þeir á íand kl. 12, og bauð borgarstjóri þá velkomna til bæjarins, en karlakór K. F. U. M. fagnaði þ«Im með því að syngja þjóðsöng þeirra og »San- gerhiÍ£©n< eítir Grieg. Söngmennlrnlr eru 42 að tö’u auk aöngstjóra og úr söngíélagi ve: z'unarmanna (Kristjaníu. Ætla þeir að halda hér fjórar opin- berar söngskemtanir í Nýja Bíó og dómklrkjunnl í dag og á morgun. Er líklegt, að þær vérði IjöUóttar, þvf að hér er um al- veg óvenjulegan sönglistarvið- burð að ræða. í Vestmannaeyj- um héidu þeir söngskemtun í gærkveldi. Söngmennirnir fara héðan aftur mað >Mercur< á miðvikudag. Innlend tíðindi. (Frá fréttastofonni.) Seyöisfirði 11. júlí. Jón Bergsson bóndi að Egils- st.öðum andaðist í fyrra kvöld. Hann var kominn nálægt sjötugu. þingeyri 11. júlí, Mjög ilt útlit með grasBprettu hér. Tún eru afarslæm, en útengi nokkru skárri. Bithagi er orðinn sæmilegur. Sem stendur er aflalaust hér. Purkar hafa verið ágætir undan- faríð, en nú síðustu daganna hefir verið vætutíð og ekki verið hægt að burka flsk. filskipið >Guðný< kom af veið- um 6, t>. m. Var skipshöfnin ráðin t,il 6. ágúst, en vildi fá sig lausa írá samningura, þegar skiplð kom inn. Varð það úr, að skipsmenn fengu sig lausa írá samnicgum með því að greiða 50 kr. fyrir rof. Torið kemnr. Nú strýkur gyðja vorsins mér um vanga, og vetrar-skugga geisla-armur hrekur. Um gróna velli glitra blóm og og anga; því gleðst nú alt, er sólar-orkan vekur, því Ijós og hlýje, er lífæð tilver- unnar; þar leitar sórhvei frumla skjóls og gæfu; þótt séu í nattúrunni margir munnar, flnst meir en nóg til hvers af efni hæfu. — Sjá! Fíflllinn, sem ljómftr ljós á velli, — hann lýtur ekki fjólu yglibrúnum. Sjá auraþorsk frá vöggu og alt að elli með ýtni þjaka verkamanni lúnum. En þeim er bót, að fallna frelsar pokinn, sem fræöir lýð um sáluhjálpar- veginn. þá dreymir ei: í leikinn köma lokin; af loddaraDum skýlan verður dregin. Hið frjálsa vor ei háð er deilum dagsins, sem drýgja menn af vanþekkingu sinni. Énn þjónar aól í Þágu bræðra- lagsins; hún þýðir klakanii fyrir stærri’ og minni. Daníel T. Fjeldsted, læknlr. Skólavörðustíg 3. — Síml 1561. Viðtalstfmi kl. 4—7. B. D. S. E,s. >Mercur< fer liéð- an á mlðrlkndaginn 16. þ. iii,, en ekki þann 1S, eins og auglýst var áðnr. Nie. Bjarnason. Útbrelðlð AlþýðubEaðlð hwar Bcm þlð aruð og hwart sam þlð Sarlðl Til Þingvalla leigi ég 1. fl. Mfreiðar fyrir lægra verð en nokkur annar. Talið við mig! Zophónías. Smára-smj ðrlfki Ekki er smJOrs vant, þá Smári er fenginn. H.f. Smjörlíkisgerðin í Rvík. Sú dægurfluga, er dómsvald hefir tekið, er dýrkuð stærri einn þátt úr lífs- ins hverfi. í næsta þætti verður réttar rekið; þá ríkir friður einu um hnatta- kerfi. — Ágúst Jbhannesson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.