Alþýðublaðið - 14.07.1924, Blaðsíða 1
<&e|ia úz af ^U^taltoblainiB
Í924
Mánudagkm 14. jiilí.
162. tölubl&ð.
ngm.ennirnir
norsku
komu með o s. >M*rcur< í á&g.
S.igu þeir á íandkl. 12, ogbauð
borgarstjóri þá velkomna til
bæjarins, en karlakór K. F. U.
M. íagnaði þeim með því að
syngja þjóðsöng þeirra og >San-
gerhiisen< eftir Grieg.
Songmennirnlr etu 42 að t5'u
auk söngatjóra og ur songt'élagi
vei z'unarmanna í Kristjaníu. Ætla
þeir að halda hér fjórar opin-
berar söngskemtanir í Nýja Btó
og dómkirkjunnl i dag og á
morgun. Er ííklegt, að þær vérði
fjokóttar, þvi að hér er um al-
veg óvenjulegan souglistarvið-
burð að ræða. í Vestmannaeyj-
um héidu þeir aöngskemtun í
gærkveldi.
Söngmennirnir íara héðan aftar
með >Mercur< á miðvikudag.
nnlend tfflinái.
(Frá fréttastofanni.)
Seyðisfirði 11. júlí.
Jón Bergsson bóndi að Egils-
stöðum andaðist í fyrra kvöld.
Hann var kominn nálægt sjötugu.
Pingeyri 11. julí.
Mjög ilt útlit með graasprettu
hór. Tun eru afarslæm, en útengi
nokkru skárri. Bithagi er orðinn
sæmilegur.
Sem stendur er aflaíaust hér.
Purkar hafa verið ágætir undan-
faríð, en nví síðustu daganna hefir
verið vætutíð og ekki verið hægt
að þurka flsk.
Pilakipið >Guðný< kom af veið-
um 6. þ. m. Var skipshöfnin ráðin
í,il 6. ágúst, en vildi fá sig lausa
írá samningum, þegar skipiö kom
inn. Varð það úr, að skipsmenn
fengu sig lausa írá samniDgum
með því að greiða 50 kr. fyrir rof.
Vorið kenrnr.
Nú strýkúr gyðja vorsins mér um
vanga,
og yetrar-skugga geisla-armur
hrekur.
TJm gróna velli glitra blóm og
og anga;
því 'gleðst nú alt, er aólar-orkan
vekur,
því ijós og hlýja er lífæð tilver-
unnar;
þar leitar sérhvei frumla skjóls og
gæfu;
þótt séu í náttúrunni margir
munnar,
finst meir en nóg til hvers af efni
hæfu. —
Sjái Fíflliinn, sem Ijómár Ijós á
velli, —
hann lýtur ekki fjólu yglibrúnum.
Sjá auraþorsk frá vöggu og alt
að elli
1 með ýtni þjaka verkamanni lúnum.
En þeim er bót, sð fallna frelsar
pokinn,
sem fræbir lýð um sáluhjálpar-
veginn.
Pá dreymir ei: í leikinn köma
lokin;
af loddaranum skýlan verður
dregin,
Hið frjálsa vor ei háð er deilum
dagsiús,
sem drýgja menn af vanþekkingu
sinni.
Énn þjónar sól í þágu bræðra-
lagsins;
hún Þýðir klakanu fyrir stærri' og
minni.
Daníel V. Fjeldsted,
læknir.
Skólavorðustfg 3. — Simi 1561.
Viðtalstími kl. 4—7.
B. Ð. S.
E cS. >Mereuv< fer héð-
an á mtðrlkudaMnn J6. h.
m., en efcki Jann 18, eins
og anglýst var áðar.
Nlc. Bjavnason.
Útbreiðlð Jllbfðublaðlð
hvar aam blð aruð og
hvarft aam þlð larlðl
Til Þingvalla
leigi ég 1. fl. Mfreiðar fyrir
lægra verð en nokfcur annar.
Talið við mlgl
ZophóSiías.
Smðra-smjOrlíki
Ekki er smjurs vant, þá
Smári er fengtnn.
H.f. Smjörlíkisgerðin í Rvík,
Sú dægurfluga, er dómsvald heflr
tekið,
er dýrkuð steérri einn þátt úr lifs-
ins hverfl.
f næsta þætti verður réttar rekið;
þá ríkir friður einn um hnatta-
kerfl. —
ÁgUet Jöhantwson.