Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Blaðsíða 4

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Blaðsíða 4
félagsins er framtíð þess björt. Það er von okkar í stjórn Taugalæknafélags Islands að við lok setu okkar verði starfsemi félagsins áfram öflug svo það geti haldið áfram að dafna. Uppgangur félagsins stendur þó og fellur með þroska, áhuga og aðkomu félagsmanna að starfseminni. Ritnefnd fannst við hæfi að gera grein fyrir þróun taugalækninga erlendis. Sigurjón B. Stefánsson var því fenginn til að skrifa slíkt ágrip enda áhugamaður um sögu læknisfræðinnar. Færum við honum bestu þakkir fyrir. Sagnaritun er kostnaðarsamt verk og hefði ekki tekist nema fyrir velvilja nokkurra lyfjafyrirtækja sem sýndu málinu mikinn skilning. Við viljum þakka eftirfarandi aðilum góðan stuðning: Boehringer Ingelheim, Lundbeck, UCB, Sanofi Aventis, Glaxo Smithkline og Eisia. Þá var ákveðið að taka upp félagsgjöld í fyrsta sinn í sögu félagsins til að standa straum af hluta kostnaðarins. Ennfremur færum við Inger Helene Bóasson ljósmyndara sérstakar þakkir, en hún reyndist okkur stoð og stytta við öflun mynda í eigu Landspítala sem tengjast taugalækningadeildinni. Einnig þökkum við Kristínu Hauksdóttur hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur fyrir aðstoð við söfnun mynda og Jóhanni M. Haukssyni lækni fyrir myndatöku af kollegum. Sérstakar þakkir fyrir veitta aðstoð fá taugalæknarnir Sverrir Bergmann og Asgeir B. Ellertsson, hjúkrunarfræðingarnir Guðrún Elíasdóttir og Jónína Hafliðadóttir, Eiríka Urbancic skrifstofustjóri taugalækningadeildar og Runólfur Pálsson nýmalæknir. Þakkir fá einnig þeir sem sátu með mér í ritnefnd verksins. Sérstakar þakkir færum við Erlu Dóris Halldórs- dóttur sagnfræðingi fyrir að taka verkefnið að sér. Það er ekki heiglum hent að skrifa um félag með 50 ára sögu og fáar heimildir. Erla hefur unnið óeigingjarnt starf þar sem tími og fjármagn voru takmarkandi þættir. Þessi bók er hins vegar góður grunnur sem mun án efa nýtast okkur um ókomin ár. Að lokum vonast ég til að lesendur hafi gagn og gaman af sögu taugalækninga á íslandi og að með því að líta yfir farinn veg glæðist áhugi félagsmanna og gagnist félagi okkar í framtíðinni. Albert Páll Sigurðsson 4 LÆKNAblaðið 2010/96 Fylgirit 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.