Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Blaðsíða 50

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Blaðsíða 50
I Merki Nordisk Neurologisk kongress sem haldið var á íslandi árið 1990. Neurologica í ritstjórn Sigurðar Thorlacius og Grétars Guðmundssonar og var því dreift í 1.400 eintökum erlendis.171 Þriðja þing á vegum Nordisk Neurologisk Forening sem halda átti á íslandi 2000 var haldið hér á landi tveimur árum síðar. Þinginu var frestað að beiðni danska taugalæknafélagsins, Dansk Neurologisk Selskab, því að í Kaupmannahöfn var haldin ráðstefna á vegum European Federation of Neurological Societies (EFNS) árið 2000. Dagana 29. maí til 1. júní 2002 var þingið haldið í Reykjavík og á sama tíma þing norrænna hjúkrunarfræðinga í hjúkrun sjúklinga með taugasjúkdóma. Albert Páll Sigurðsson taugalæknir var forseti Scandinavain Neurology Congress og Ingibjörg Sig. Kolbeins hjúkrunarfræðingur var forseti Scandinavian Congress of Neurological Nursing.172 A þessu þingi var lögð áhersla á MS, heilaslag, meðferð við verkjum og lífsgæði sjúk- linga með taugasjúkdóma í nútíma þjóðfélagi. Ráðstefnugestir komu víðs vegar að úr heiminum en flestir frá Norðurlöndunum.25'172Ólafur Ragnar Grímsson forseti íslands hélt ræðu í upphafi þinganna. I tengslum við þingið var gefið út fylgirit með Læknablaðinu með dagskrá og ágripum erindanna.173 Árið 2005 kom til tals í stjórn Nordisk Neurologisk Forening að leggja niður þing REYKJAVIK, ICELAND MAY 29 th - JUNE 1st 2002 Merki þings Scandinavian Neurology Congress. Ráðstefnan var haldin á íslandi árið 2002. samtakanna vegna dræmrar þátttöku tauga- lækna á Norðurlöndum og vegna tvísýnnar fjárhagsafkomu þinganna. Finnbogi Jakobsson og Haukur Hjaltason taugalæknar voru þá fulltrúar í stjórn samtakanna og sóttu fund þar sem þetta var rætt. Þeir sátu hjá við lokaafgreiðslu málsins en fulltrúar frá hinum Norðurlöndunum greiddu þessu atkvæði. Finnbogi og Haukur buðu þá til þings samtakanna á íslandi árið 2012 en samkvæmt venju skipuleggur Taugalæknafélag íslands og heldur þing á íslandi á 10 ára fresti. Þing samtakanna verður því mögulega haldið hér árið 2012 en óvíst er um snið þess og umfang. Þar eð þinghaldið var megintilgangur Nordisk Neurologisk Forening er óvissa um frekari starfsemi þeirra í náinni framtíð.25 Evrópusamtök taugalæknafélaga - EFNS Taugalæknafélag Islands er einnig þátttakandi í Evrópusamtökum taugalæknafélaga, European Federation of Neurological Societies (EFNS) sem stofnuð voru 1991. í upphafi voru meðlimir frá 36 evrópskum taugalæknafélögum og þar á meðal Taugalæknafélag íslands. Á stofnfundi EFNS var John Benedikz fulltrúi félagsins.25 Þeir sem áttu frumkvæði að stofnun EFNS árið 1991 voru Franz Gerstenbrand frá Austurríki, Daniel Bartko frá Slóveníu og Alessandro Agnoli 50 LÆKNAblaðið 2010/96 Fylgirit 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.