Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Blaðsíða 51

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Blaðsíða 51
frá Ítalíu. Árið 1989 höfðu þeir stofnað samtök á ráðstefnu sem haldin var í Prag sem þeir nefndu Pan-European Society of Neurology. Þau samtök voru þó aldrei formlega stofnuð.174 í byrjun desember 1991 stóð Franz Gerstenbrand fyrir annarri ráðstefnu á vegum Pan-European Society of Neurology og þar voru samtökin EFNS stofnuð. Franz Gerstenbrand var kosinn fyrsti forseti EFNS.174 Á fundi í Taugalæknafélagi Islands 22. maí 1992 var rætt um þátttöku félagsins í EFNS og greidd atkvæði um setu félagsins í samtökunum. Ákveðið var að halda áfram í samtökunum og var John Benedikz kosinn fulltrúi í stjómamefnd EFNS. Fulltrúi í hinum svokallaða sérfræðinga „expert panel" var Grétar Guðmundsson taugalæknir. Þá var einnig samþykkt að prófessor í taugasjúkdómafræði við læknadeild Háskóla íslands yrði fulltrúi félagsins í „pre- og postgraduate education committee" á vegum EFNS.25 Tilgangur með stofnun EFNS hefur frá upphafi verið að stuðla að sjálfstæði taugalækninga sem sérgreinar. Samtökin sjá um að skipuleggja kennslu í taugasjúkdómafræði og á vegum samtakanna starfa vinnuhópar.175 í þeim sitja fyrir hönd Taugalæknafélags íslands eftirtaldir taugalæknar: ALS & -non-dementing degenerative disorders: Grétar Guðmundsson Autonomic nervous system: Guðrún Rósa Sigurðardóttir Cognitive neurology: Haukur Hjaltason Dementia: Grétar Guðmundsson Demyelinating disease: John Benedikz Epilepsy: Elías Ólafsson Headache: María Guðlaug Hrafnsdóttir Neuroepidemiology: Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir Neurogenetics: Kári Stefánsson Neuroimaging and sonology: Enchtuja Suchegin Neuropathies: Finnbogi Jakobsson Neuropathic pain: Torfi Magnússon Neurorehabilitation: Ólöf Bjarnadóttir Parkinson's disease and other movement disorders: Sigurlaug Sveinbjömsdóttir Stroke: Albert Páll Sigurðsson.25 Á vegum EFNS er gefið út tímaritið, Europecm Journal ofNerulogy. Fyrsta ráðstefna sem haldin var á vegum EFNS var í Marseille í Frakklandi 1995. Sóttu hana íslenskir taugalæknar og hafa þeir síðan að jafnaði sótt ráðstefnur á vegum samtakanna sem haldnar hafa verið árlega. Heimasíða félagsins er ww.efns.org.175 LÆKNAblaðið 2010/96 Fylgirit 64 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.