Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Blaðsíða 56

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Blaðsíða 56
Viðauki Lög Taugalæknafélags íslands Lög Taugalæknafélags Islands samþykkt á stofnfundi félagsins hinn 21. apríl 1960: 1. grein Félagið heitir Taugalæknafélag íslands. Lögheimili þess og vamarþing er í Reykjavík. 2. grein Tilgangur félagsins er: a. Að stuðla að aukinni þekkingu lækna í taugasjúkdómum og vinna að rannsóknum á taugasjúkdómum á íslandi. b. Að vinna að því að bætt verði vinnuskilyrði við greiningu taugasjúkdóma á íslandi m.a. með því að stofnuð verði sérstök deild fyrir taugasjúkdóma. c. Að efla samvinnu við þá lækna sem áhuga hafa á eða vinna við neuroradiologi, neuropathologi, neurophysiologi, neurokemi og neurokimrgi. d. Að auka kynni og samskipti við erlenda kollega m.a. með því að sjá um að sendir verði fulltrúar (eða fulltrúi) ísl. taugalækna á helstu alþjóðaráðstefnur taugalækna. 3. grein Meðlimir geta þeir orðið, sem viðurkenndir eru sem sérfræðingar í taugasjúkdómum, en aukameðlimir geta orðið læknar, sem áhuga hafa á taugasjúkdómum eða vinna að einhverju leyti við neuroradiologi, neuropathologi, neurophysiologi, neurokemi og neurokirurgi. 4. grein Stjóm félagsins skipa tveir menn, sem kosnir em á aðalfundi til 3ja ára í senn. 5. grein Aðalfundur skal haldinn í apríl ár hvert. Dagskrá aðalfundar er: a. Formaður skýrir frá störfum félagsins. b. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins. c. Lagabreytingar. 6. grein Aukameðlimir hafa ekki kosningarétt í félaginu. Lög Taugalæknafélags íslands sem samþykkt vom 13. júní 1973. Breyting á lögunum fólst meðal annars í því samkvæmt 4. grein skyldi stjórn félagsins skipuð þremur taugalæknum í stað tveggja eins og fyrstu lög Taugalæknafélags íslands bera með sér. 1. grein Félagið heiti Taugalæknafélag íslands. Lögheimili þess og vamarþing er í Reykjavík. 2. grein Tilgangur félagsins er: a. Að stuðla að aukinni þekkingu lækna í taugasjúkdómum og vinna að rannsóknum á taugasjúkdómum á íslandi. b. Að vinna að því að bætt verði vinnuskilyrði taugalækna. Félagið skal standa vörð um hagsmuni félagsmanna. c. Að efla samvinnu við þá lækna sem áhuga hafa á eða vinna við neuroradiologi, neuropathologi, neurophysiologi, nemokimrgi og skyldar greinar. d. Að auka kynni og samskipti við erlenda kollega, m.a. með því að sjá um að sendir verði fulltrúar (eða fulltrúi) ísl. taugalækna á helstu alþjóðaráðstefnur taugalækna. 3. grein Meðlimir geta þeir orðið, sem viðurkenndir eru sem sérfræðingar í taugasjúkdómum, en aukameðlimir geta orðið læknar, sem áhuga hafa á taugasjúkdómum eða vinna við skildar greinar. 4. grein Stjóm félagsins skipa þrír menn, sem kosnir eru á aðalfundi til 3ja ára í senn. 5-grein Aðalfundur skal haldinn í apríl ár hvert. Dagskrá aðalfundar er: a. Formaður skýrir frá störfum félagsins. b. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins. c. Lagabreytingar. ó.grein Stjóm félagsins ber að boða til fundar með eðlil. fyrirvara, ef helmingur félagsmanna óskar eftir því. Ávallt skal fundarefni tilgreint í fundaboði. 7.grein Aukameðlimir hafa ekki kosningarétt í félaginu. Lög Taugalæknafélags íslands samþykkt 7. júní 2006. Ástæðan fyrir endurskoðun laga félagsins 2006 var vegna þess að taugalæknum hafði áður verið á óformlegan hátt boðin þátttaka í félaginu. Samkvæmt þessum nýju lögum þurfa taugalæknar að sækja um aðild að félaginu og þá afsala þeir sér samningarétti til félagsins. Þar með er tryggt að taugalæknar í félaginu geti ekki undirboðið samstarfsfélaga sína í Taugalæknafélagi íslands. 1. grein. Heiti félagsins. Félagið heitir Taugalæknafélag íslands. Lögheimili þess og vamarþing er í Reykjavík. 2. grein. Tilgangur og markmið félagsins. Tilgangur félagsins er: a. Að stuðla að aukinni þekkingu lækna á taugasjúkdómum og vinna að rannsóknum á taugasjúkdómum á íslandi. b. Að bæta skilyrði til greiningar taugasjúkdóma á íslandi. c. Að efla samvinnu við þá lækna sem starfa við myndgreiningu miðtaugakerfis, taugalífeðlisfræði, taugalífefnafræði, taugameinafræði og taugaskurðlækningar. d. Að taka þátt í alþjóðlegri starfsemi taugalækna. e. Að gæta hagsmuna félagsmanna, m.a. með því að koma fram fyrir þeirra hönd við gerð samninga. f. Að stuðla að samheldni og félagslegri og faglegri samvinnu félagsmanna. 56 LÆKNAblaðið 2010/96 Fylgirit 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.