Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Blaðsíða 58

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Blaðsíða 58
umsagnir og miðlar upplýsingum til félagsmanna og annarra um það er varðar sérgrein þeirra og hlutverk hennar. Stjómin leitast við að leysa úr ágreiningsmálum milli félagsmanna og varðandi félagsmenn. Fundir stjómar eru lögmætir, þegar meirihluti er mættur á fund. Heimilt er að hljóðrita fundi félagsins, enda skal það kynnt fundarmönnum áður en hljóðritun hefst. Gjaldkeri hefur á hendi eftirlit með fjárreiðum félagsins og bókfærslu eftir nánari ákvörðun stjórnarinnar. 11. grein. Nefndir. a. Samninganefnd: Samninganefnd skal vera starfandi í félaginu. Hlutverk hennar er að annast samningagerð fyrir hönd félagsins (sbr. 2. gr.). Nefndin skal kjörin á aðalfundi til þriggja ára í senn sbr. 6. gr. lið. a iv. b. Aðrar nefndir: i. Beiðni um formlegt álit Taugalæknafélags íslands um einstök mál. Komi beiðni um álit Taugalæknafélags íslands um einstöl mál skal stjórn félagsins bera þau upp á félagsfundi sem tekur ákvörðun um afgreiðslu málsins. ii. Ráðstefnuhald. Ef áformað er að félagið standi fyrir vísindaráðstefnu skal stjórn félagsins bera það upp á félagsfundi sem tekur ákvörðun um framhald málsins. 12. grein. Kjör fulltrúa í erlend samtök. Stjórn Taugalæknafélags íslands kannar vilja félagsmanna til að gerast fulltrúar félagsins í erlendum samtökum. Hafi þeir áhuga á því, skal hún bera það upp á fundi Taugalæknafélagsins. Greiða skal atkvæði um tilnefninguna, en helming greiddra atkvæða þarf til að þeir fái útnefningu. Útnefningin er án skuldbindinga af hendi félagsins nema slíkt sé sérstaklega ákveðið. 13. grein. Fjármál. Reikningsár félagsins er almanaksárið. Tveir félagskjömir skoðunarmenn skulu yfirfara reikninga félagsins fyrir liðið reikningsár og gera athugasemdir sínar við þá. Reikningar félagsins skulu liggja frammi, til skoðunar fyrir félagsmenn, 7 dögum fyrir aðalfund. 14. grein. Lagabreytingar. Lögum þessum verður ekki breytt nema á lögmætum aðalfundi, enda greiði 2/3 fundarmanna atkvæði með breytingunni/unum. Tillögur að lagabreytingu/um þarf að leggja fram á félagsfundi. Til að hægt sér að greiða atkvæði um þær, þurfa þær að berast minnst viku fyrir aðalfund. Lagabreytingar sem fram koma á aðalfundi skulu teknar til umræðu án afgreiðslu, enda leyfi aðalfundur það. 15. grein. Reglur við kjör heiðursfélaga í Taugalæknafélagi íslands. a. Tilnefndur heiðursfélagi skal hafa haft áhrif á þróun íslenskra taugalækninga. b. Umsókn skal lögð fram af einum eða fleiri meðlimum félagsins og tilkynnt í fundarboði, með tveggja vikna fyrirvara. c. Fyrir liggi lífshlaupsskrá og yfirlit yfir helstu vísindagreinar tilnefnds heiðursfélaga. d. Kjör fer fram á löglegum aðalfundi félagsins og þarf 2/3 hluta greiddra atkvæða til að heiðursfélagi nái kjöri. Frávik má leyfa ef gild rök liggja til. 58 LÆKNAblaðið 2010/96 Fylgirit 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.