Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Blaðsíða 79

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Blaðsíða 79
Sálkönnunarbekkur Sigmund Freuds, þar sem gáta taugaveiklunar var ráðin. læknasamtakanna 1941 eins og Hitler hafði gert í Þýskalandi. Eftir stríðið voru samtök norskra taugalækna endurlífguð. Quisling krafist þess 1942, að stúdentar, sem voru í framvarðarsveitum flokksins og vildu læra læknisfræði, væru teknir fram yfir aðra. Þessu hafnaði Monrad-Krohn, sem þá var forseti læknadeildar Óslóarháskóla. Quisling reiddist mjög, og er sagt, að hann hafi hótað að láta hálshöggva prófessorinn.54 Norðmenn hafa átt erfitt með að skilja, hvernig mætir menn eins og Vidkun Quisling og Knud Hamsun (1859-1952) gátu gerst handbendi þýska innrásarhersins. Eftir að seinni heimsstyrjöldinni lauk voru geðlæknar og taugalæknar fengnir til að meta ástand þeirra. Niðurstaða geðlæknanna Gabriel Langfeldts (1895-1983) og 0rnulv 0degárds (1901-1986) var, að Hamsun væri ekki geðveikur, en að vitræn geta hans væri skert (svekkede sjelsevner). Flestir telja nú, að Hamsun hafi afsannað þá sjúkdómsgreiningu með sjálfsævisögu sinni Paa gjertgrodde Stier, sem hann samdi á níræðisaldri og kom út 1949.55 Geðlæknar fundu ekkert óeðlilegt við Quisling eftir 10 daga geðskoðun, en Langfeldt taldi, að mun lengri geðskoðun hefði verið nauðsynleg, jafnvel nokkurra mánaða. Monrad-Krohn grunaði hins vegar, að Quisling væri heilaskaðaður, gæti verið með framheilaæxli. Hann lagði til, að þetta yrði athugað nánar. Quisling samþykkti að gangast undir taugaskoðun, og fór hún fram 25. til 27. ágúst 1945 á Rikshospitalet, en hann varð að fara í fangaklefann dag hvern eftir að skoðun lauk. Loftencephalographia og angiographia voru framkvæmdar þann 25. ágúst. Eftir rannsóknina var Quisling fluttur á börum í fangelsið, en varð Ödipús ræður ígátu Svingsar, eftir að hafa drepiðfoðurinn. síðan að ganga upp á þriðju hæð í klefa sinn. Eftir þessar rannsóknir fékk Quisling mikinn höfuðverk, og varð að seinka réttarhöldunum um nokkra daga þess vegna. Þegar þeim var haldið áfram, var Quisling enn mjög veikburða, gat varla staðið, og framsögn hans var óskýr. í Noregi er deilt um, hvort þetta hafi verið afleiðing rannsóknanna, en það eina, sem út úr þeim kom var, að Quisling væri með fjöltaugabólgu vegna vítamínsnauðrar fangelsisfæðu.56 Quisling var dæmdur til dauða og leiddur fyrir aftökusveit 24. október 1945. Ekki er vitað, hvort hann var búinn að ná sér af höfuðverknum, en skot hitti hann í höfuðið og eyðilagði heila hans það mikið, að hann var gagnslaus til frekari rannsókna í þágu vísindanna.57 Psykoanalystar þurftu hvorki heila né nánari geðskoðun til að skilja, hvað hér hafði verið á seyði. Að þeirra mati lá svar ráðgátunnar í bernskunni. Quisling og Hamsun höfðu leyst þannig úr Ödipúsduld sinni, að í stað óskarinnar um að drepa föðurinn, samsömuðu58 þeir sig við ofurupphafna föðurmynd, sem þeir sáu sem eina mögulega bjargvætt sinn (barnsins) og þjóðarinnar (móðurinnar) - der Fúhrer.59 Svíþjóð — Á sjúkrahúsi hinna sexvængjuðu Serafa60 61 Norðmaðurinn í dómnefnd um prófessorsstöðuna í taugalækningum, sem Knud Krabbe sótti um, var Monrad-Krohn. Hann taldi Krabbe hæfastan umsækjenda, en Svíinn í dómnefndinni, Nils LÆKNAblaðiö 2010/96 Fylgirit 64 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.