Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Blaðsíða 88

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Blaðsíða 88
Alexej Jnkovlevítsj Kozhevníkov. Charcot í Moskvu 1891. Fremri röð frá vinstri: Ópekkt kona, Jeanne dóttir Charcots, Char- cot, Kozhevníkov. Aftari röð: Mura- tov, Rossolímo, Jean-Baptiste, sonur Charcots, Prybítkov, Rot, Minor. sjálfstæð sérgrein í Rússlandi. Það einkenndi rússneska læknisfræði á keisaratímanum líkt og í Bandaríkjunum á sama tíma, að ungir læknar fóru til Vestur-Evrópulanda til framhaldsmenntunar. Alexej Jakovlevítsj Kozhevníkov (AjieKcefl MK0iijieiiiili Kojkcbhhkoií 1836-1902) lærði læknis- fræði við Moskvuháskóla. Hann lauk prófi 1858 og varði doktorsritgerð 1866. Næstu þrjú árin dvaldi hann í Berlín á Charité, í París á Salpétriére og í London á Queen Square. Eftir heimkomuna hóf hann að byggja upp tauga- og geðdeild í Moskvu og stóð fyrir, að nýtt húsnæði væri byggt yfir starfsemina. Árið 1887 var hann skipaður prófessor í tauga- og geðlæknisfræði við Moskvuháskóla. Árið 1890 var opnuð sérstök klíník í taugalæknisfræði í nýrri byggingu. Var nú kennslustólnum skipt í tvennt. Kozhevníkov varð yfirmaður taugadeildarinnar og kennari fagsins, en náinn samstarfsmaður Sergej Sergejevítsj Korsakov (Ceprefl CepieennH KopcaKOB 1854- 1900) tók við geðdeildinni og kennsluskyldu í geðlækningum. Annar náinn samstarfsmaður Kozhevníkovs var Georgíj Ívanovítsj Príbytkov (reoprnfl Hbuhobh'i ripnöbiTKOB 1857-1909). Hann stóð fyrir uppbyggingu merkilegs taugalæknisfræðilegs safns við Moskvuháskóla. Eftirmaður Kozhevníkovs var Vladímír Karlovítsj Rot (B.naAHMHp KapaoBHH Pot 1848-1916). Frá 1911 til 1916 gegndi Vladímír Aleksandrovítsj Muratov (Bjuiahmiip AjieKcaiiApoBH'i MypaTOB 1865-1916) stöðunni, en við fráfall hans tók Grígoríj Ívanovítsj Rossolímo (rpiiropnfl MBaHOBiiH Poccoahmo 1860-1928) við. Lazar Solomonovítsj Mínor (Jla3apb Cojiomohobhh Mhhop 1855-1945) lærði hjá Kozhevníkov, en fór síðan til Þýskalands og Frakklands. Hann starfaði í Moskvu og hafði mikil á hrif á Vasílíj Vasíljevítsj Kramer (BaciiAnfl BacHAbeniiH KpaMep 1876-1935), sem ásamt handlækninum Níkolaj Nílovítsj Burdenko (HiiKO.nafl Hhjiobhh BypfleHKO 1876-1946) kom upp taugaskurðlækningastofnuninni í Moskvu 1932, sem kennd er við Burdenko. Við háskólann í Kazan hafði faðir Leníns lært stærðfræði og eðlisfræði. Þar kenndi stærð- fræðingurinn Níkolaj Ívanovítsj Lobatsjevskíj (HiiKOjiafl HBaHOBHH Jloða'ieBCKiifl 1792-1856), höfundur óevklíðskar rúmfræði. í Kazan hafði kennsla í taugalæknisfræði verið í höndum internista, en 1888 var einn nemanda Kozhevníkovs ráðinn prófessor þar í taugalæknisfræði. Sá hét Dmítríj Petrovítsj Skalozúbov (JþnfrpHií neTpoBiiH CKajio3y6oB 1839-1892). Eftirmaður hans var Líveríj Osipovítsj Darkshevítsj (JliiBepnii Ochiiobiih R,apKmeBHH 1858-1925). Eftir útskrift í Moskvu dvaldi Darkshevítsj í Vín, Leipzig, Berlín og París. í París var hann hjá Jean-Martin Charcot samtímis Sigmund Freud, og skrifuðu þeir Freud saman grein um neuroanatómíu mænukylfu.84 Nucleus commissurae posterior í miðheila er nefndur eftir Darkshevítsj. Bæði Skalozúbov og Darkshevítsj fluttu síðar til Moskvu. Fyrsti prófessorinn í geðlæknisfræði við Háskólann í Kazan var Vladímír Míkhajlovítsj Bekhterev (BjiaflHMiip MnxafljiOBiiH BexTepeB 1857-1927).85 Bekhterev nam læknisfræði við Keisaralegu medico-chirurgisku herakademíuna. Hjá honum vaknaði mikill áhugi á tauga- og geðlæknisfræði, en kennari hans, ívan Pavlovítsj Merzhejevskíj 88 LÆKNAblaðið 2010/96 Fylgirit 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.