Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Blaðsíða 92

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Blaðsíða 92
William Alexander Hammond. Silas Weir Mitchell lí Silas Weir Mitchell skoðar sjúkling. fékk ekki. Hann efnaðist vel, og eftir fimmtugt fór hann að skrifa skáldsögur. Mitchell og Hammond eru taldir upphafsmenn taugalæknisfræði í Bandaríkjunum. í Filadelfiu, heimaborg Mitchells, er Pennsylvaniuháskóli, stofnaður 1740. Læknaskóli tók þar til starfa 1765. Tengsl milli háskólans og háskólasjúkrahússins, Philadelphia General Hospital, voru þannig, að háskóladeildin í læknisfræði var tvískipt. Prófessorar tilheyrðu háskóladeildinni, en klínískir prófessorar sjúkra- húsdeildinni. Þeir fyrrnefndu voru hærra settir og áhrifameiri en þeir síðarnefndu. Arið 1875 var ákveðið að stofna nýja klíníska prófessorsstöðu í taugalæknisfræði. Hana hlaut Horatio Curtis Wood (1841-1920), sem einnig var kennari í lyfjafræði. Nokkru seinna var Wood skipaður prófessor í lyfjafræði, en hélt þó einnig áfram sem klínískur prófessor í taugalæknisfræði. Taugalæknisfræðin hafði þannig áhrif á þróun sinna mála í gegnum lyfjafræðina. Wood stofnaði göngudeild í taugalæknisfræði, og á sjúkrahúsinu hafði hann 12 rúm til umráða. Þarna starfaði Charles Karsner Mills (1845-1931), en árið 1877 varð hann kennari í raflækningum og tók síðan við af Wood og varð klínískur prófessor 1901. Árið 1903 var hætt að gera greinarmun á prófessorum og klínískum prófessorum. Samstarfsmaður Mills var Francis Xavier Dercum (1856-1931), sem var ráðinn prófessor í taugalæknisfræði við Jefferson Medical College í Filadelfiu árið 1892. Eftirmaður Mills var William Gibson Spiller (1863-1940). Spiller lærði læknisfræði við Filadelfiuháskóla, fór síðan til Evrópu og var í Þýskalandi hjá Oppenheim og Edinger, í Frakklandi hjá Dejerine og hjá Gowers í Englandi. Hann sneri heim til Filadelfiu og var settur yfir taugadeild Philadelphia Polyclinic Hospital. Árið 1915 tók hann við stöðu Mills. Spiller var talinn sérstaklega vel menntaður taugalæknir, enda hafði hann dvalið á bestu stöðum í Evrópu í framhaldsnáminu. Á taugalækningadeildinni í Filadelfiu fengu margir læknar sérþjálfun í taugalækningum. Flestir þeirra fóru síðan út í prívat stofurekstur í Filadelfiu. Taugalæknisfræði í Filadelfiu hafði þess vegna ekki mjög mótandi áhrif á þróun taugalæknisfræðinnar í Bandaríkjunum almennt, þótt upphaf bandarískra taugalækninga hafi verið þar. Ferill William Alexander Hammonds í hernum endaði með ósköpum. Árið 1864 var hann ásakaður um að hafa misnotað stöðu sína við innkaup fyrir herinn. Hann var dæmdur sekur, en sýknaður tíu árum seinna eftir mikinn málarekstur. Eftir brottreksturinn flutti hann til New York. Þar opnaði hann læknastofu og efnaðist vel. Árið 1867 var Hammond ráðinn „Professor of Diseases of the Mind and Nervous System." Þetta var ný staða við Bellevue Medical College í New York. Skólinn tengdist Bellevue Medical Center, en þar hafði verið sjúkrahús frá 1736. Þetta var kennslustaða, sem hafði ekki yfirráð yfir deild fyrir taugasjúklinga eða rannsóknaraðstöðu. Hammond brást við þessu með því að stofna taugagöngudeild. Þar sá hann taugasjúklinga og einnig sjúklinga með geðræn vandamál. Árið 1871 kom út eftir hann fyrsta bandaríska kennslubókin í taugalæknisfræði. Hann hætti þama eftir sex ár í starfi og stofnaði sinn eigin spítala, New York State Hospital for Diseases of the Nervous System, og síðar kom hann á fót kennslustofnun, New York Post-Graduate Medical School, sem tengdist spítalanum. Þessar tvær stofnanir voru sameinaðar New York University College of Medicine 1882. Frekari sameining við Bellevue varð 1898. Eftirmaður Hammonds á Bellevue, 92 LÆKNAblaðið 2010/96 Fylgirit 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.