Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2015, Side 62

Frjáls verslun - 01.04.2015, Side 62
62 FRJÁLS VERSLUN 4 tbl. 2015 kópaVogurmerk tímamót Kópavogur fagnaði sextíu ára afmæli 11. maí síðstliðinn. Bærinn kemur næst á eftir Reykjavík í fjölda íbúa og það styttist í að hann verði önnur borgin á Íslandi. Sú saga hefur verið sögð að Kópavogur hafi byggst upp af fólki sem ekki fékk lóðir í höfuðborginni. Það var ansi berangurslegt í Kópavogi í upphafi eins og meðfylgj­ andi opnumynd ber með sér – en hún er líklegast tekin í kringum árið 1962 eða sama ár og Kópavogskirkja var kláruð og vígð. Til hamingju Kópavogur með sextíu ára afmælið. Hlíðargarður í austurbæ Kópavogs á 17. júní í kringum 1962. Gatnamót Nýbýlavegar og Hafnarfjarðarvegar á upphafsárum bæjarins. Séð yfir til Arnarnes þar sem núna er Vogatunga.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.