Alþýðublaðið - 15.07.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.07.1924, Blaðsíða 2
3 Er Jón Kjartansson landráðaiaðor? Það voru fögur orð, ssm »Morgunblaðið« viðhaíði um daginn um sjálfstæði vort, ís lsndinga, og það var fyllilega réttmætt að hæla Döcum í því sambandi. Framkoma Dana þar mun ætíð verða talin dönsku þjóðinni til heiðurs, eins og það líka er dönsku þjóðinni til ævar- andi helðurs að viija ekki taka rnelra af Suður Jótlandl en danskt er. En »Morgunblaðlð< heíði áttað g@t» þess, úr því að það fór að minnast á þetta mál, að það var einn af fjórum stjórnmáiaflokk- um Danmerkur, sem réri öllum árum að því, að Danlr viður- kendu ekkl sjtlfstæði vort Þessl flokkur var dmski Ihaldsflolclc- urinn. En um þstta má ekki saka dönsku þjóðina sem heild, því að við þessu getur hún ekkert gert, eins og hún getur ekki Heldur gsrt við því, þótt ein- staka óvinir (slenzks sjálfstæðis, elns og t. d. danskl íhaldsflokks- maðurinn Aage Bariéme í Khöfn (eggi fram fé til þess að launa með fslenzka ritstjóra að fsleczk- um blöðum. Meðan til eru ís- lendingar, sem láta svæsnustu andstæðinga sjálfstæðis vors borga sér peninga fyrir að skrifa pólitiskar greinar, getum við enga ásakað nema sjálfa oss. Hver er Aage Berléme? Þeg- ar til stóð, að Danir viðurkendu sjálf&tæði vort, lét Berléme þessi töluvert á sér bera. Hmn skrif- aði þá margar grelnar í dönsk blöð, og svæsnustu greinarnar gegn þvf, að Danir viðurkendu sjálfstæði vört, komu frá honum, En síðan þetta var, eru nú liðin nokkur ár, og vlð og við hefir Berléme verið að skrifa um ísland og alt af til þess að niðra landanum. En Barléme, þessi svæsnastl andstöðumaður ísier zks sjálfstæð- is og íslerzka þjóðernis, — hann er nú búinn að sjá, að það stoð- ar ekkl að ráðast boint framan að Isiendiogum með fasi miklu og fruntaskap í döaskum blöð- Um. Hann er Lúinn að sjá bðtri leið, f>að ©r að laggj i fé í sjól, s»m Islendlngar eru launaðir úr til þess að skriía um stjórnmái. Þássi sjóður hti'ir »Morgun-. b!aðið«. Það hefir löngum verið siður, en hann ekki heppilegur, að kalla mótstöðumenn sfna asna. Einhverjir sögðu hér um árið, að Berléme væri »danskur asoie. Dmskur er hann; það ar satt, en hann er anðsjáaniega enginn asni. En haan hefir að því, er bt-zt verður séð, nokkutt vit á Ö3num. Að miosta kosti ©r bon- um kunnngt um, að engin borg er svo rammgirt, áð ekki megi vinna hana, ef borgarhliðin eru nógu við til þess, að asni, kfyij- aður guiii, komist inn um þau. Ailir vita, að þeir, sem leggja peninga í blöð, ráða stefnu þairra, og þetta stóð meira að segja f grein í >Morgunblaðinu< sjálfu skömmu eftir að Jón Kjart- ansson tók við ritstjórn þess. Hann hefir ekkl búist við því þá, að það kæmist upp, að Ber- léme legði >Morgunblaðlnu< fé. Margur mun spyrja: Hversu mikið fé hefir >Morgunblaðlð< þegið at Börléme? Því er að svara, eð það vita menn ekki gerla. En svo mikið er víst, að það, sem hann hefir lagt fram, er nóg til að borga með rlt- Btjórnarlíun Jóns Kjartanssonar frá því, að hann tók við, og fram á þennan dag. »Mo'rgun- bláðið< hefir sjálít viðurkent þetta, því að það hefir vlður- ksnt, að Berléme hafi látið 2000 krócur í sjóð þess. En hverju hefif »Morgunb!að- ið< svo svarað þessu frekara? Það hefir sagt, að þessar tvö þúsund krónur sén svo lítil upphæð(ll). Afsökunin er ágæt. Hún minnir á sögu, sem er svona: Maður nokkur spurði föður stúlku, er hann viídi giftast, hvera vegna haon reyndl að stía þeim sundur. Faðirinn sagði, að það væri af því, að hann áliti hann ekki góðan mann; hann hefði áður heitið stúlku eiginorði, en yfir- gefið hana, þeg&r hún varð barnshafandi. Hverju svaraði svo maðurinn sér tii réttiætingar ? Hann svaraði nákvæmlega hiuu sama og »Morgunblaðið<.'Blaðið , játaðl að baía tskið við þesaum i3eK«o(»eM«eK»o(sa(aafSQ(9asia(»e! Alþýðublaðið kemur út á hyerjum yirkum degi. Afg reið sla yið Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. 91/2—lO’/a árd. og 8—9 síðd. - Símar: 683: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjóm. V e r ð 1 a g: Askriftaryerð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,1Ö mm. eind. Húsa pappí, panelpappi ávalt fyrlrllggjandl. Herlui Clausen. Sími 39. Ný bók. HSaðup fré Suður- Ei'iiTiffiiiiTi'fii'iWiiiifiiiiRiíiiiiiM Ameríku. PcmliflíiiSE* afgrelddar I slma 1269. tveim þúsuedum, en sagði, að það væri svo lítið, þólt margur hafi mútu kaliað, þótt mlnna værl, Og maðurinn — hvað sagði hann svo til þess að afsanna það, að harn væri ódrengur? Hann sagði, að barnið, sem stúikan hefði átt, hefði verið svo atskapíega lítiðl »Morgunb!aðið< varð að kam> ast vlð að hafa tekið þessar tvö þúsund krónur af þvi, r,ð þ&ð þýddi ekki að neita því, eu vél má vera, að það sé búið að fá meira nú. Hver veit, rema Ber- léme kosti Jón Kjartansson aiveg með framlögum sínum? >Morg» uablaðið< hefir ekki einu sinni enn þorað að láta almenning sjá hluthafaiistann, svo að það er ekkl von, að það viðurkennl meira at Berlémesstyrk ea það má til, Það hefir ekki hsyizt ®nn þá, að m»nn færu af sjálfsdáðum að viðurkenna landráðsmútur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.