Bæjarins besta


Bæjarins besta - 29.07.2010, Page 14

Bæjarins besta - 29.07.2010, Page 14
14 FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 2010 Tekist á í drullunni Ungar knattspyrnuhetjur gáfu fullorðnum keppendum Mýrarboltans ekkert eftir þegar spilaður var drullubolti á Sparisjóðsmóti UMFB. Á sunnudag héldu keppendur í 5.-7. flokki til Ísafjarðar þar sem tekist var á í drullunni. Tók það töluverðan tíma að til að vellirnir yrðu fýsilegir. Að því er fram kemur á vef Boltafélags Ísafjarðar þurfti 100 tonn af vatni auk stanslausrar vökvunar í alla nóttina, til að vellirnir yrðu sæmilega blautir. Það bar þó ávöxt erfiðisins því að sögn Helgu Jónsdóttur, eins skipuleggjenda mótsins, var ekki annað að heyra á keppendum en að þeir væru ánægðir með þessa viðbót við mótið. Sigurjón J. Sigurðsson kom við á mótinu og tók þar meðfylgjandi myndir.

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.