Bæjarins besta - 10.01.2013, Page 18
18 FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2013
Föstudagur 11. janúar
24:00: Edinborg Bistro: DJ heldur uppi stuði fram eftir nóttu.
24:00: Húsið: Magnús Trausta spilar til kl. 03:00.
Laugardagur 12. janúar
24:00: Húsið: Gummi Hjalta og Eggert Níelson skemmta.
24:00: Edinborg Bistro: DJ heldur uppi stuði fram eftir nóttu.
Þeir sem hyggjast nýta sér atburðardagatalið hér að ofan er
bent á að senda inn tilkynningar á bb@bb.is fyrir hádegi á
mánudegi í þeirri viku sem blaðið fer í dreifingu.
Hvað
er að
gerast?
Nafn:
Ágúst G. Atlason
Uppruni:
Fæddur í Danmörku og
flutti til Ísafjarðar fyrir eins
árs aldur. Uppalinn sem
Ísafjarðarpúki og verð
aldrei neitt annað.
Flickr-síða:
Ég er búinn að loka Flickr síðunni
minni. Nú er ég á gusti.is með
allar mínar myndir og blog á
facebook.com/gustiphoto-
graphy til að sýna brot úr minni
ljósmyndun.
Afhverju ljósmyndun?
Ástríða, mikil ástríða. Ekki
spillir að búa í sælgætiskrús,
sem Vestfirðirnir eru fyrir ljós-
myndarann. Skemmtilegt fag
sem gaman var að stunda á
tímum filmunnar og það hef-
ur auðveldast til muna á digi-
talöldinni. Sakna samt oft
myrkrakompustundanna. Ég
hreinlega elska alla ljós-
myndun, þó ég sé lítið fyrir
að mynda suma anga henn-
ar sjálfur, hún á öll rétt á sér
og eru engir hlutar hennar
æðri en aðrir í mínum huga.
Ljósmyndun á ég eftir að
stunda þangað til ég dey.
Fyrsta græjan?
fjöldamörgu myndatökur af
dóttur minni henni Sögu Líf,
sem kemur mér sífellt á óvart,
því myndavélin elskar hana,
haha Kodak móment!
Hvað er í dótakassanum?
Canon EOS 5D Mark II, 70-
200mm f4, 24-70mm f2.8,
35mm f1.4, 17-40mm f4
ásamt ýmsum fylgihlutum
ljósmyndunnar.
Á hvern skorar þú?
Ég ætla að skora á hana
Jóhönnu Jörgensen Steins-
dóttur á Þingeyri, ung og
upprennandi stelpa sem hélt
sína fyrstu ljósmyndasýningu
í sumar.
Það var nú bara Kodak
Eastman, Ektralite 500 sem
hann Guðmundur Sveinsson
afi minn gaf mér í kringum
1980, en hann var mikill
áhugamaður um ljósmynd-
un. Filmurnar voru svona eins
og einhverskonar kasettur.
Tók fullt af myndum á þessa
vél. :)
Skemmtilegasta Kódak
mómentið?
Það er erfitt að segja þegar
maður starfar í geiranum,
endalaus skemmtileg móm-
ent. Ætli Grænlandsferðin
með Borea Adventures standi
ekki upp úr sem eitt risastórt
Kodak móment. Eða hinar
Vélstjóri
2. vélstjóra vantar á frystitogara með 2.460
Kw. aðalvél, sem gerður er út frá Ísafirði.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 450 4620
á skrifstofutíma eða með tölvupósti á netfangið
sverrirp@frosti.is.
LAUS STÖRF Á FJÖLSKYLDUSVIÐI
Lausar eru til umsóknar tvær stöður for-
stöðumanna á fjölskyldusviði Ísafjarðar-
bæjar:
· 85% stöðugildi forstöðumanns yfir skamm-
tímavistun og búsetu, lengdri viðveru og
sumarþjónustu. Gert er ráð fyrir að viðkom-
andi gangi vaktir í dagvinnu sem nemur
15% stöðugildi. Heildarstöðuhlutfall nem-
ur því 100% stöðugildi.
· 80% stöðugildi forstöðumanns yfir bú-
setu. Gert er ráð fyrir að viðkomandi gangi
vaktir í dagvinnu sem nemur 20% stöðu-
gildi. Heildarstöðuhlutfall nemur því 100%
stöðugildi.
Sjá nánar á heimasíðu Ísafjarðarbæjar,
www.isafjordur.is.