Bæjarins besta


Bæjarins besta - 10.01.2013, Side 21

Bæjarins besta - 10.01.2013, Side 21
FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2013 21 Þjónustuauglýsingar Hrafnhildur Skúla- dóttir er Dýrfirðing- ur í húð og hár. Hún er búsett í miðbæ Reykja- víkur en sækir heimahagana við hvert tækifæri. Hún starfar við Upplýsingamið- stöðina á Þingeyri á sumrin. Heima að heiman Mín skíðabrekka- Bláfjöll: Til að fá útrás fyrir skíðaþörfina sem hefur fylgt mér alla tíð. Tók við af Hrafnseyrarheið- inni, Gemlufallsheiðinni, Seljarlandsdal og svo Tungudal. Mín Koltra – Skólavörðustígurinn: Þegar ég vil fá hönnunar og handverksfíl- inginn, þar er Koltran mín. Hef góða trú á að Hrím, nýja hönnunarhúsið á Laugaveg- inum muni leika stórt hlutverk í þeim efnum í framtíðinni. Mitt Félagsheimili – Þjóðleikhúsið, Borgarleikhúsið, Hallgrímskirkja, Harpa: Þar sem Jóhanna Rannveig, dóttir mín, spilaði með 350 öðrum strengjanemum fyrir stuttu og Harpa, tónlistarskólinn hennar, sameina svo og fullnægja þeirri þörf sem áður var full- nægt í félagsheimilinu á Þingeyri.

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.